Vikan - 17.07.1941, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 29, 1941
15
Winant og Hopkins.
Harry Hopkins (til hægri) er hér nýkominn til Bandarikjanna, eftir að
hafa farið til Englands fyrir Roosevelt forseta. Á myndinni sést hann vera
að tala við John G. Winant (til vinstri), er átti að fara til Bretlands sem
sendiherra Bandarikjanna. Þeir eru staddir í gistihúsi á Manhattan og er
Hopkins að segja Winant frá ástandinu í Englandi, áður en hann flýgur
áfram til Washington til þess að gefa forsetanum skýrslu um ferð sína.
Myndin til vinstri: „Ástralía mun ekki gera neitt til að raska friðinuin í
Kyrrahafi," segir A. W. Fadden varautanrikisráðherra Ástraliu. En hann
bætti við, að Ástralia væri við öllu búin. Þegar Ástralíumenn settu liðsauka á
land í einni aðalbækistöð Breta þar eystra, Singapore, varð það til þess, að
Japanir hótuðu að verða þátttakendur í stríðinu.
Myndin til hægri: Henry A. Wallace (til vinstri) varaforseti er hér að
taka á móti G. Uribe frá Kolumbiu, sem kom með 170 stúdentum og fræði-
mönnum frá S.-Ameríku til Washington. Það olli miklum fögnuði hjá
stúdentunum, þegar Wallace talaði við þá á móðurmáli þeirra, spænsku.
| Smásöluverð á eldspýtum.
; Útsöiuverð k eldspýtum má eigi vera hærra en hér segir:
BRYMAY eldspýtur (í 12 stokka búntum)
Búntið kr. 1,80. — Stokkurinn 15 aura.
■
m
\ Utan Reykjavíkur og Hafnarfjaröar má verðið
: vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar.
ft
I
f
ð
A
v>
I
v'
v'
v'
v'
1
1000 blaðsíður - par af um 100 bls.
myndir - fyrir 12 krónur
býdur timaritid Jörd nýjum áskrifendum nú um hrid.
3 hefti af I. árg. í kaupbæti, en 2. hefti I. árgangs er gengið til
þurrðar. 1 kaupbætisheftin hafa þessir höfundar skrifað: Ámi Páls-
son, Arnór Sigurjónsson, Bergur Vigfússon, Bjarni Ásgeirsson, Björg-
úlfur Ólafsson, Björn O. Björnsson, Guðbrandur Jónsson, Guðmund-
ur Einarsson frá Miðdal, Gunnar Gunnarsson, Halldór Jónasson,
Halldór Jónsson, Halldór Stefánsson, Helgi Hjörvar, Jakob Thor-
arensen, Jón Magnússon skáld, Kristmann Guðmundsson, Pétur
Sigurðsson erindreki, Ragnar Ásgeirsson, Ragnar Jóhannesson, Sig-
fús Halldórs frá Höfnum, Sigurður Einarsson, Sigurður Magnús-
son löggæzlumaður, Sigurður Nordal, Tómas Guðmundsson, frú X,
auk fleiri góðra höfunda. Enn fremur þýddar úrvalsgreinar og úr-
valssögur auk smærri skemmtiatriða. Góð kvæði og ný sönglög.
Hernaðarlandabréf. — Á þessu ári er komið út stórt vorhefti, sem
fyrst og fremst er helgað sjómannastéttinni, en i prentun er. álíka
stórt sumarhefti, sem helgað er fyrst og fremst 17. júní s.l. (ræður,
frásögn, myndir). 1 því verður og flokkur hinna fegurstu sumar-
mynda af íslenzku landslagi og útilífi, auk veigamikilla ritgerða og
skemmtiatriða að vanda. Frá og með september næstk. verður út-
gáfan mánaðarleg.
i
I
X
JÖRÐ er tímaritið, sem vantaði. Veig-amikið, óliáð tímarit
er meiiningarlyftistöng og ómetanlegt nú á tímum.
Sendið ÁRSÆLI áskrift (og greiðsluna ineð, til að spara póstkriifu-
gjald). (Bankastræti 9, pósthólf 331, síiui 4556, Reykjavík).
X v'
Kaupid
IIMBUK
GLUGGA. .
HUR8IK
og LISTA-
hjá stærstu timburverzlun og
trésmiðju landsins.
---HVERGI BETKA VERÐ.
í Ijós,
I
&
I
1
i
1
i
1
I
I
X
I
I I
i I
g X
Kaupið gott efni og góða vinnu.
Þegar húsin fara að eldast mun koma
að það margborgar sig. —
Timburverslunin
Völundur h.l.
Keykjavík.
Tóbakseinkasala ríkisins