Vikan - 07.08.1941, Blaðsíða 2
VIKAN, nr. 32, 1941
bækur.
Höfurai opnað nýtizku
Pappír.
Bitföng.
■% r ■ ■ _ m | Knskar-
Boka- og riffangaverzlun
á Hverfisgötu 8—10 (Alþýduhúsinu) — Sími 5325 tbmarit.
Sérstök áherzla lögd á ad hafa ávalt mikid úrval af gódum islenzkum bókum
Höfum einnig úrval af enskum bókum og tímaritum, útvegum einnig fáanlegar erlendar bækur, blöð
og tímarit. — Svo og bækur frá bókaútgáfufélögum svo sem: Bókmenntafélaginu, Fræðafélag-
inu, Sögufélaginu, Mál og menningu og Fræðslu- og menningarsambandi alþýðu o. fl.
Munið! Góð bók er gulls ígildi! Virðingarfyllst í
Nýjar bækur. Gamlar bækur. Sjaldgæfar bækur. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS |
Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.
Erla og
unnustinn.
Erla: En Dóra, heldurðu, að þetta sé mér að kenna, að ég ætti að hringja
til Odds.
Dóra: Vissulega, kjáninn þinn. Þið ættuð sannarlega ekki að rífast.
vera reið, sama er mér! En hún gæti að
minnsta kosti svarað, þegar ég hringi til
hennar.
1941, King Fcatures Syndieate,
Skrifstofumaðurinn: Heyrðu, hún vina þin er í símanum.
Ég skal fara og segja henni, að þú hafir farið út að borða
hádegisverð með stúlku, þá verður hún afbrýðisöm.
Qddur: Ágætt! Segðu að ég hafi farið með Dóru. Það er
vinstúlka hennar.
Oddur: Prýðilegt! Þetta brennir
hana alla að innan. Ég skal kenna
henni að hegða sér sæmilega.
Skrifstofumaðurinn: Þetta gekk nú ekki eins
vel og til var ætlast. Eftir áð ég hafði sagt henni
þetta, sagði hún, að Dóra væri hjá sér.
Pósturinn
„Kæra ,,Vika“.
Ég ætla að byrja á að þakka þér
kærlega fyrir allar þær ánægjustund-
ir, sem þú hefir véitt mér. Það gladdi
mig mikið, að sjá þennan nýja bréfa-
dálk og ætla ég nú strax að spyrja
þig spurningar, sem ég hygg, að
marga langi til að vita, einmitt um
þessar mundir. Missir kona, sem gift-
ist útlending, íslenzkan ríkisborgara-
rétt, á meðan hún er búsett á Is-
landi? Verða börnin íslenzkir ríkis-
borgarar . Fastur kauþandi.
Svar: Kona, sem giftist útlending,
missir ekki islenzkan ríkisborgara-
rétt, fyrr en hún fer burtu af land-
inu, en þá missir hún hann. Börnin
fylgja föðurnum að þjóðerni.
Heimilisblaðið Vikan.
Ég og vinstúlka mín lentum í deilu
um, hvernig borða ætti súpur og
grauta með skeið. Ég held því fram,
að súpur eigi að borða með barmin-
um á skeiðinni, en grauta með oddin-
um. Hún segir, að bæði súpur og
grauta eigi að borða með oddinum.
Viltu nú gjöra svo vel að skera úr
þessari deilu. Við þökkum fyrirfram
svarið.
Budda.
Svar: Þér hafið á réttu að standa.
Súpur eru borðaðar með jaðrinum á
skeiðinni en grautar með oddinum.