Vikan - 09.07.1942, Side 14
14
VIKAN, nr. 23, 1942
141. krossgáta
Vikunnar.
Lárétt skýring:
1. skógardýr. — 5. ljóst. — 9. haf.
— 10. skegg. — 12. mörk. — 14.
óska. — 16. þurrkuð. — 18. ljúf. —■
20. biðja um. — 22. bönd. — 23. kind-
ur. — 24. tveir eins. — 26. kropp. —
27. grænmeti. — 28. fugl. ■— 30. dá.
— 31. salar. — 32. gauf. — 34. eign-
ast. — 35. forsetning. — 37. af aug-,
um. — 40. hyggin. — 43. sina. — 45.
gimileg. — 46. henti. — 48. kveðna.
—■ 50. kvik. — 51. tenging. — 52.
bali. 53. slæmur lestur. — 55. eign.
— 57. handleggur. — 58. brot úr
skipi. — 60. bæli. — 61. fé. — 62.
hrein. — 63. á í Mosfellssveit. — 64.
skógardýr.
og ost og lauk í edeki og drakk tvo te-
bolla. Frú Wittle drakk líka te og borðaði
eina þunna brauðsneið með smjöri. Alice
sat í ruggustólnum og hendurnar hvíldu í
kjöltu hennar. Hún sagði ekkert, og hvorki
móðir hennar né Bert ávörpuðu hana.
Strax þegar Bert var búinn að borða,
stóð hann á fætur.
„Jæja,“ þá er ég farinn,“ sagði hann.
Hann fór í frakkann og setti á sig hatt-
inn. Alice stóð á fætur og þau fóru fram
í þvottaherbergið og stóðu þar í myrkrinu.
Þau kvöddust alltaf í þvottaherberginu, því
það var engin forstofa í húsinu.
Þau stóðu dálitla stund þegjandi. Hend-
ur stúlkunnar héngu niður með hliðum
hennar. Bert hafði stungið sínum höndum
í vasann. Hann lejt burt frá henni.
Loks lagði stúlkan handlegginn um háls
hans, snéri andliti hans að sér og kyssti
hann á munninn.
,,Ég skammast mín,“ sagði hún. ,,Ég ætl-
aði ekki að vera svona vond.“
Hann sagði ekkert.
„Viltu gleyma því, sem ég sagði? Gerðu
það!“ Hann hreyfði sig ekki.
„Komdu í te á morgun.“
Hann kinkaði kolli.
„Komdu snemma.“
Hann kinkaði aftur kolli.
Hún kyssti hann aftur og þrýsti sér að
honum.
„Ég elska þig, Bert,“ hvíslaði hún.
Allt í einu vafði hann hana örmum og
þrýsti henni svo fast að sér, að hún gat
varla dregið andann. Hann kyssti hana
ákaft.
Hún snéri andlitinu undan.
„Bert,“ hvíslaði hún. „Bert, hún mamma
getur komið —.“
En hann hirti ekki um það.
W
Ur ýmsum áttum.
Náttúran lagaði sig eftir
málverkunum.
Aðdáandi Whistlers, hins fræga ame-
ríska listmálara, sagði einu sinni við hann,
að hún hefði verið á göngu meðfram ánni
Thames og séð, að landslagið væri alveg
eins og mörg málverk hans.
„Já,“ sagði Whistler, „náttúran er að
taka miklum framförum.“
Þeir urðu hræddir og flýðu.
1 heimsstyrjöldinni 1914—18 var Wilson
Bandaríkjaforseti einu sinni í skemmti-
ferðalagi á lystisnekkju sinni „Mayflower“
og ætlaði að fara með gestum sínum í
skemmtigöngu á Tangiereyju í Chesapeake
flóa, en þegar þau komu í land, urðu þau
undrandi yfir því að sjá alla glugga lok-
aða og með slám fyrir. Við fyrirspurnir
komust þeir að því, að hinir innfæddu íbúar
hefðu orðið hræddir og flúið, er þeir sáu
svo mikið af gullnum borðum og einkenn-
isklæddum mönnum. Þeir höfðu haldið, að
þetta væri áhöfn á þýzkum árásarkafbát.
LóSrétt skýring:
2. óp. — 3. rauð. — 4. einskis ávant. — 5.
hvarmur. — 6. brún. — 7. hinn. — 8. tíðaskrá.
— 11. upprétt. — 12. verð. — 13. hrís. — 15.
gengur gáleysislega. — 17. óhapp. — 18. gróður.
— 19. flíkur. — 21. ílát. — 23. fjárhirðir. — 25.
Lárétt: 1. skjár. — 5. skæni. — 9. agir. — 10.
hert. — 12. skæð. — 14. lota. — 16. frekt. — 18.
fór. — 20. fangi. — 22. raki. — 23. fl. — 24. ös.
— 26. rann. — 27. auk. — 28. kreista. — 30. rún.
— 31. hret. — 32. koll. — 34. bú. — 35. ól. —■
37. sætt. — 40. tala. — 43, las. — 45. farðaða.
— 46. áta. — 48. æska. — 50. re. — 51. fi. ■—
52. skóf. — 53. klaki. — 55. gól. — 57. sköll. —
58. raða. — 60. staf. — 61. runa. — 62. skór. —
63. foma. — 64. ortur.
Clark Gable segir frá.
„Þegar ég var forfallaleikari, mætti ég
kvöld nokkurt stúlku, sem líka var aðstoð-
arleikari, og bauð henni að aka henni
heim í gamla skrjóðnum mínum. Ég talaði
mikið um ríka ættingja mína og sagði
henni að ég væri aðeins að leika að gamni
mínu. Okkur kom ágætlega saman, þar til
er við vorum í hér um bil mílu fjarlægð
frá húsi hennar, að ég varð allt í einu
skelfingu lostinn.
Ég sagði mikilmennskulega: „Jæja,
hérna beygi ég. Bless.“
Ég stöðvaði bílinn og hún fór út og ég
fór með miklum hraða fyrir hornið. Ég
gekk líka heim þetta kvöld. Bílhnn stóð
þarna í þrjá daga, þar til ég var búinn að
skrapa saman nógum peningum til þess
að kaupa benzín. Þessi stúlka var Janet
Gaynor, og hún hefir aldrei virt mig við-
lits síðan. Ef til vill er ég of stoltur, en
ég hefi aldrei þorað að segja henni ástæð-
una fy'rir því, að ég lét hana ganga heim.
Spurðu bara.
Faðir og sonur voru einu sinni úti að
ganga, og sonurinn spyr föður sinn,
hvernig rafmagnið komist í gegnum vír-
ana.
„Það veit ég ekki,“ svaraði faðirinn. „Ég
hefi aldrei vitað mikið um rafmagn.“
Stuttu seinna spyr drengurinn, hvað
valdi þrumum og eldingum.
flónsleg. •— 28. fornafn. — 29. værð. — 31. veiðar-
færi. — 33. kveikur. — 36. tilkynnt. — 38. slí. —
39. merki. — 40. skipting. — 41. vigtaði. — 42.
kúlu. — 43. vatnsföll. — 44. tákn. — 46. vonað.
— 47. ílát. — 49. flón. — 52. jökul. — 54. band.
— 56. skrúfa. — 57. fæðir. — 59. drykkjustofa.
-— 60. lengdareining.
Lóðrétt: 2. jakki. -— 3. ágæt. — 4. rið. — 5.
sel. — 6. krof. —- 7. ættar. — 8. töfra. — 11.
seinn. — 12. sekk. — 13. ró. — 15. auar. — 17.
raup. — 18. flet. — 19. rösk. — 21. gnúp. — 23.
frestar. — 25. stoðaði. — 28. kr. — 29. al. — 31.
hús. — 33. lóa. — 36. basl. — 38. æf. — 39. treg.
■— 40. tafl. — 41. la. — 42. stól. — 43. lækur.
— 44. skar. — 46. áköf. — 47. aflar. — 49. akam.
— 52. skart. — 54. iður. — 56. óð. — 57. stór. —
59. ana. — 60. sko.
„Satt að segja,“ sagði faðirinn, ,,þá hefi
ég aldrei skilið það að fullu sjálfur."
„Heyrðu, pabbi,“ byrjaði drengurinn
eftir dáhtla stund. „Nei, það var annars
ekkert.“
„Spurðu bara,“ sagði faðirinn. „Spurðu
margra spurninga. Hvernig ætlarðu ann-
ars að fræðast um hlutina?“
Svör við spurningum á bls. 4:
1. Geir Vídalín.
2. Halifax lávarður.
3. Gustav Svíakonungur.
4. Magnús Stephensen.
5. 1446 metrar.
6. Lok, sem gufa hreyfði á katli.
7. Cambridge og Oxford.
8. Árið 1759.
9. Heilagur kálfur hjá Fom-Egyptum. Hann var
svartur með hvítan díl í enninu.
10. Maður, sem hefir blandað blóð hvítra og
svartra manna.
Svör við dægrastytting á bls. 13:
Svar við orðaþraut: LANGANES.
L ANGA
ASN AR
NEFNA
GR A S A
ASK AR
N ATIÐ
E S P A Ð
SKÚLA
Svör við gátum:
1. Rokkur.
2. Maður sat á þrífættum stól og hélt á beini.
Hundur kom og þreif beinið. Maðurinn reiddist
og barði hundinn með stólnum.
(J. Á.: Isl. gátur, Khöfn 1887).
Lausn á 140. krossgátu Vikunnar: