Vikan


Vikan - 16.03.1944, Page 15

Vikan - 16.03.1944, Page 15
VIKAN, ur. 11, 1944 15 Silfurskeiðarnar. Framhald ai’ bls. XS. Það var venja í Stóru-Vogum að hengja sjóklæði meðfram veggjum í bæjardyrunum. Þar á meðal voru einnig gömul sjóklæði, sem orðin voru óhæf til að fara á sjó í þeim. Höfðu sum þeirra hangið þar ár eftir ár og aldrei verið hreyft við þeim, nema taka þyrfti til skæðaskinn, því að gömul skinnklæði voru jafnan notuð til skógerðar handa kvenfólki og unglingum. Svo bar við sem oftar, að konur, sem skógerð áttu að annast, báðu Jón að taka til skæðaskinn, en það gerði hann ætíð sjálfur. Fer Jón þá fram í bæjardyr og tekur ofan af snögum gömul sjóföt, þar á meðal brók, sem hann hafði sjálfur notað. Þegar hann var að handleika brókina, Getum útvegað Upplýsingar gefa: Steypu- hrœrivélar fyrir smærri byggingar. Einkar hentugar til sveita. C. Helgason & Melsted h.f. Hafnarstræti 19. — Sími 1644. m líkdal í Austurstræti 10. Símar 3041 og 1258. Metravara. ■ ■ ■ ■ ■ l Smávara. ■ ■ E ■ ■ Kvenundirfatnaður, ■ ■ ■ Sokkar. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Manchettskyrtur. ■ ■ ■ ■ og margt, margt, fleira. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ 1 ■ Sendum gegn póstkröfu um land allt. veit hann ekki fyrr til en silfurskeið- amar hrynja úr henni á bæjargólfið. Sá Jón þá, að draumkona hans hafði haft satt að mæla. Það varð nú uppvíst, að böm höfðu verið að leika sér að skeiðunum og farið upp á kistu, sem stóð í dymn- um, og látið skeiðamar detta niður í brókarskálmarnar. (lsl. sagnaþættir og þjóðsögur, IV.) Myndin til hægri: Hjálparsveitir kvenna ganga í ameríska herinn. Þetta er hluti af hjálparsveit amerískra kvenna í Norður-Afríku og er myndin tekin, þegar þær unnu eiðinn og vom teknár inn í hinn reglulega ameríska her. Höfum fyrirliggjandi: Þakpappa Vatnsleiðslurör Gúmmíslöngur V2 Á. Einarsson & Funk Tryggvagötu 28. Sími 3982.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.