Vikan


Vikan - 13.07.1944, Blaðsíða 14

Vikan - 13.07.1944, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 28, 1944 frá við svo búið og ætluðu að hann hefði farizt i einhverri htaungjánni. Var það og rétt til getið, að hann féll í hraungjá eina og hrapaði lengi sem í gljúfri, datt seinast hátt fall og kom niður á graslendi. Þegar hann svo hafði gengið þar um stund, fann hann, að hann var kominn á slegna jörð. Um síðir kom hann að bæjarhúsum, sem stígur lá að, þaðan rakti hann annan stíg og kom þá að kirkju; síðan gekk hann heim aftur til bæjarins, og var hann ólæstur. Hann gekk inn og til baðstofu og fann þar fyrir sér uppbúið rúm, lagðist upp í það og sofnaði skjótt, því að hann var bæði þreyttur og þrekaður eftir fallið. Hann dreymdi þá, að aldraður maður kæmi til sín og segði sér, að hér væri kirkjustaður i sókn þeirri, sem af hefði farið í næsta Heklu- gosi á undan, og hefði hraunið lukzt yfir húsin, allt heimilisfólkið hefði dáið, en hann einn lifað eftir, grafið fólkið og jarðsungið, því hann hefði yerið prestur í sókninni. „Þegar þú vaknar“, mælti hann, „skaltu leita eldfæra undir höfðalagi þínu, en kerti finnur þú á hillu. Þjir uppi yfir, muntu þ& bráðum finna mig dauðan; bið ég þig að jarða mig að kirkju minni á réttan hátt og lesa þá ræðu yflr mér, sem þú munt finna. Vistir munu nægja hér til hálfs þriðja árs.“ Eftir það vaknaði maðurinn og fann eldfærin og kertið, þar sem honum var tilvísað; sá hann þá, að borð stóð skammt frá rúminu; sat þar maður við á stól og hallaðist örendur fram á borðið og lá ræðan á borðinu fyrir framan hann. Maðurinn fór nú að öllu, eins og fyrir hann var lagt; síðan fór hann að byggja stöpul með þrepum í upp að gjá þeirri, sem hann hafði fallið niður um; var hann lengi að því, þangað til að hann gat lagt stiga af stöplinum upp í gjána og klifrast upp. Fór hann svo til byggða og fékk sér mannhjálp og festar til að síga niður og ná því undan hrauninu, sem fémætt var. Mannabeinavatn. Uppi á heiðum fram og vestur af Skagafirði liggja hinar svokölluðu Ásgeirstungur. 1 tungum þessum er býsna stórt vatn, sem heitir Manna- beinavatn. Sagan segir að eitt haust hafi Skag- firðingar farið i göngur á þessar heiðar, og tjöl- __uðu þeir að kvöldi dags í flóa þeim, sem nú er __Vatníð; þá var þar mosaflá, en ekkert vatn. Þeir -j?oru ölvaðir mjög og höfðu illt orðbragð, gjörðu gys að guði og öllum guðlegum hlutum, nema einn, sem var frá Mælifelli í Skagafirði. Hafði presturinn á Mælifelli, húsbóndi mannsins, tekið honum vara fyrir kvöldi þessu og beðið hann að vera þá stiltan og gætinn í orðum. Þegar maður- inn heyrði nú þetta illa orðbragð félaga sinna fór honum ekki að lítast á, tók hest sinn og reið heim að Mælifelli. Skammt frá flánni, sem gangna- mennirnir áðu í, rann kvísl, sem hét Strangakvísl, hún er jökulvatn. Um nóttina kom jökulhiaup í kvíslina, svo hún flóði upp í fláan, sem Skag- firðingamir lágu í og fyllti hana að mestu. Fórust þar mennirnir allir í tjaldinu. Myndaðist þar þá vatn og fundust siðan við það mannabein, og þess vegna er það kallað manna- beinavatn alltaf síðan. Breiðherðungur. Á 19. öld var prestur einn á Álftamýri, sem Markús hét Þórðarson. Honum samtíða bjó bóndi ' sá á Bauluhúsum, er Magnús hét, roskinn maður og þótti forn i brögðum. Honum var vel til prestsins. Ut með hliðinni frá Álftamýri var staður sá, sem prestur vildi láta byggja stekk; og var ætlun manna, að þar mundi vera gömul dys, er haganlegast þótti að byggja stekkinn. Magnús latti prestinn að róta þar um og kvað illt mundi af leiða. Engu að síður réðist prestur í að ryðja dysina til stekkjar stæðis og vann að því sjálfur, og er mælt, að hann fyndi þar manns- bein fúin mjög og peninga nokkra gamla og hann taldi peningana, en byggi um beinin í moldini. Að þessu búnu veiktist prestur, sem áður 240. Krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. útgáfufyrirtæki. — 13. býli i Skagafirði. — 14. reiti. — 15. borð- hald. — 17. rikjasam- oand. — 19. meindýr. — 20. þyngdarein. — 21. hafurtask. — 23. borð- andi. — 25. ástundar. — 27. deigt. — 28. eymdar. — 30. viðbót. — 31. fljótið. — 32. hryðja. — 33. máttar- viður. — 35. deig. — 36. tveir eins. — 37. ertni. — 38. óvinna. — 40. ónefndur. — 41. dýpi. —r 42. skrökvaði. — 44. yzt á Snæfellsnesi (þgf.). — 46. á nótum. — 47. öðlast. — 49. for- skeyti. — 51. angan. — 54. hlass. — 56. skyr- ílát. — 57. farvegur. — 59. hvíli. — 60. tangar- oddi. — 61. milli beins og vöðva. — 62. engin. — 64. steinn. — 67. mæli. — 68. blöð. — 70. muldi. — 71. ofsegir. — 72. tenging. — 73. leik- in. — 75. tenging. — 76. f — 79. auðir. — 81. nábú; Lóðrétt 1. reikningsaðferð (þf. skipssátur. — 4. hroði. á fæti. — 7. atviksorð. - ingi. — 10. hagnast. — mannanna. — 16. kjaft. — 2Ö. frosin. — 22. fara Lausn á 239. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. embættisbúning. — 15. falsari. — 16. gráleit. — 17. nr. — 18. aða. — 19. ull. — 20. L. R. — 21. afl. —- 23. áma. — 24. hi. — 26. gn. — 27. Áki. — 29. Rm. — 31. Au. — 32. assa. — 34. étum. — 36. gamla. — 40. blaka. — 41. skálmar. — 42. stakkar. — 43. mal. — 44. nam. — 45. stæling. — 48. bankara. — 51. malar. — 52. skraf. — 53. ultu. — 55. akur. — 56. ra. — 57. S. H. — 59. öll. — 61. sr. — 62. fé. — 63. rær. — 65. ósk. — 67. il. — 69. mög. — 70. tau. — 72. át. — 73. náðanir. — 76. fölnaðu. — 78. grunnstinglaður. Lóðrétt: — 1. efnahags. — 2. mar. — 3. bl. — 4. æsa. — 5. taðan. — 6. traf. — 7. II. — 8. B. G. — 9. úrum. — 10. nálar. — 11. ill. — 12. N. E. — 13. gil. — 14. straumur. — 22. lá. — 23. ái. — 25. Isak. — 26. gallalaus. — 28. ká. — 30. mél- kakkur. — 31. auka. — 33. smá-mæit. — 35. tak- mark. — 37. amlir. — 38. er. — 39. ös. — 40. banns. — 45. smurning. — 46. tala. — 47. gá. — 48. bú. — 49. rauf. — 50. afréttur. — 54. al. — 58. hrönn. — 59. ör. — 60. ló. — 61. skall. — 64. Ægis. — 66. stög. — 68. lár. — 69. man. — ' 71. una. — 72. áðu. — 74. ðu. — 75. R—T. — 76. fn. — 77. uð. Svör við Veiztu—-? á bls. 4: 1. Hrafn Hængsson var fyrsti lögsögumaðurinn, frá 930—949. 2. Ur furu. 3. Davið Stefánsson frá Fagraskógi; í kvæðinu Förukarl. 4. Myndir, sem eru málaðar á blautt kalk. 5. Norðmenn. 6. Samkvæmt grísku goðsögnunum er Júpíter stofnandi Ólympíuleikjanna. 7. a) í Mesopotamíu, b) í Indlandi, c) í Venezu- elu, d) í Kína. 8. Amerískur rithöfundur. Hann hefir einkum ritað smásögur og leikrit. Hlaut Pulitzer- verðlaunin, ein mestu bókmenntaverðlaun Bandaríkjanna, 1940 fyrir leikritið „The Time of Your Life.“ 9. Lúðvík 14., Frakkakonungur. 10. Guðrúnu Lárusdóttur. var hraustmenni og heilsugóður, mjög undarlega. Þóttust skyggnir menn sjá mann einn svo stóran, að höfuðið mundi hærra en hæstu menn nú á dögum og eftir því digran. Kölluðu þeir hann „Breiðherðung". Ætluðu menn, að það myndi vera sá sami, sem í dys- inni var og myndi valda veikindum prestsins. En þó varð presti ekki stórkostlegt mein af að honum, meðan Magnús á Bauluhúsum lifði, þvi að það var ætlun manna, að hann mundi með kunnáttu sinni hafa hjálpað prestinum. En þegar Magnús var dáinn, uxu mjög meinlæti prests. Þegar prestur heyrði lát Magnúsar, er mælt, að hann hafi sagt: „Guð hjálpi mér, nú held ég sé úti um heilsuna mina. Hann hætti síðan prests- þjónustu þjáðist lengi og dó undarlega eftir sögn séra Jóns Ásgeirssonar, sem oröinn var þá prest- ur, að Álftamýri og var viðstaddur þegar hann dó. SPAKMÆLI. Vinur er sá, sem veit allt um okkur, en þykir vænt um okkur samt. Vinur er sá, sem getur sagt þér ýmsan óþægi- legan sannleika um sjálfan þig, en þegir yfir þvi. Lausn á orðaþraut á bls. 13: ÓLAFSVlK. ÓLUND L O K I Ð AFINN FRÁUM SANDI VOTUR 1 S T A Ð Ií E L D A 'rumefni. — 77. vegurinn. aóeirðir. skýring: ). — 2. samstæðir. — 3. — 5. straumkast. — 6. — 8. hindra. — 9. grafn- 11. tónn. — 12. blökku- — 18. föðurlandskvæði. . — 23. kind. — 24. tví- hljóði. — 26. andvari. — 28. krap. — 29. lina. — 32. fornafn. — 34. leit. — 37. gamli. — 39. herbergi. — 41. kindina. — 43. ósýnileg. — 45. menn, sem lifðu fyrir löngu. — 48. gróðursetn- ingin. — 50. nokkur. — 52. sjór. — 53. sjálfan. —•, 54. kyn. — 55. hræra í heyi. — 56. helgiathöfn. (sögn). — 58. hátt. — 61. upphrópun. — 63. bor. — 65. mynt. — 66. fæddi. — 67. kjölta. — 69. skrifa. — 71. hugð. — 74. minnist. —- 75. málm- ur. — 77. tveir eins. — 78. skammstöfun. — 79. keyri. — 80. 1001.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.