Vikan


Vikan - 27.07.1944, Síða 8

Vikan - 27.07.1944, Síða 8
8 VIKAN, nr. 30, 1944 Gissur tapar munum — Teikning eftir Geo. McManus. Gissur: Komdu sæll, Gunnar! Þú segist vera búinn að setja á stofn veitingahús -— það er gleðilegt, að þú ert sloppinn úr fangelsinu —. Gissur: Ég held, ég verði að fá mér mat hjá hon- um — það verður gaman að sjá Gunnar vinna •— það er óvenjulegt —. Gissur: Þetta er allra skemmtilegasti staðui hjá þér, Guxmar! Gunnar: Jamm — fólkið, sem kemur hingað ei' svo fínt — eintómt fyrirfólk — ég þekki hvorkL haus né sporð á því —. Sá ókunnugi: Hér er eldur mér sýnist vera dautt í stubbnum! Gissur: Þakka yður fyrir — það logar enn þá í mér! Gissur: Jæja, blessaður Gunnar! Þetta var ágætur matur hjá þér — miklu betri en ég bjóst við -— af því ég þekki fortið þina! Gunnar: Hafðu ekki svona hátt -— ég er að reyna að telja viðskiptamönnum mínum trú um, að ég sé háskólaborgari! Gissur: Æ! Orið mitt og veskið er horfið! * Gissur: 'Crrið mitt og veskið er horfið! Ég gruna náungann, sem sat við næsta borð —. Gunnar: Vertu ekki svona æstur! Gunnar: Ef hann er með þetta, þá skal ég sjá um, að þú fáir það aftur! Gissur: Vertu fljótur —. Ókunnugur maður: Halló manni! Hefi ég ekki séð þig áður? Þú ert svo líkur einum vini mínum -—. Gissur: Eigið þér nokkra vini? Gunnar: Þú hafðir á réttu að standa — hérna er Gissur: Ég ætla að gefa honum einn á hann —. Gunnar: Vertu rólegur, Gissur! Hann veit ekki. úrið og veskið — hann var með það —. Gunnar: Nei — nei —. að ég náði þessu frá honum! Gissur: Bölvaður þorparinn!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.