Vikan


Vikan - 07.09.1944, Blaðsíða 8

Vikan - 07.09.1944, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 36, 1944 Rasmína fær heimsókn. Teikning eftir tíeo. McManus.. Gissur: Æ-i, já! Alltaf jafn yndislegt að iuega sitja svona í ró og næði. Ég get varla trúað því, að ég sé heima hjá mér! Rasmína: Hvað er að sjá þig maður? Siturðu þama eins og glópur? Veiztu ekki að herra Stál- hjálms og frú koma hingað til miðdegisverðar í dag! Það er skömm að sjá þig! Farðu út og láttu klippa Þig!!! Gissur: Já, en góða Rasmína, ég er nýbúinn að láta klippa mig —. Rasmína: Jæja, láttu þá raka þig! Stálhjálms- fólkið er mjög fínt fólk, og ég vil, að þú lítir eins vel út og þú getur, þegar það kemur! Rasmína: Ég vona, að þú verðir ekki í þessum kjól í kvöld. — Hvar er nýi kjóllinn, sem þú varst að panta um daginn ? Dóttirin: Hann er ekki kominn ennþá, mamma! Dóttirin: Ef þér fiimst það svo mikilvægt, mamma, þá skal ég fara og ná í hann . . . Rasmína: Gerðu, það, fyrir aila muni. Það er svo mikil- vægt, að Stálhjálmshjónin fái gott álit á okkur! Rasmína: Ég vil endilega, að þetta boð fari sem allra bezt fram. — Guð minn góður! ég hefi gleymt að panta ísinn!!! Rasmína: Ég þori ekki að treysta sendisvéininum, það er bezt, að þér farið sjálfar eftir ísnum, Hildur! Hildur: Já, frú, það held ég líka —. Þjónninn: Hringduð þér, frú? Rasmína: Já, gangið um húsið í síðasta skipti og athugið, að allt sé í sem beztu lagi! Rasmtna: Drottinn minn — ég gleymdi að panta blómin! Ég verð að sækja þau sjálf. Rasmína: Mig vantar eitthvað alveg sérstaklega smekklegt; ég á nefnilega von á herra og frú Stálhjálms! Afgreiðslufólkið í blómaverzluninni: Við munum reyna að gera allt hið bezta fyrir yður!!! Rasmína: Miklar áhyggjur hefi ég haft vegna þessa; en það er líka þess virði, ef við getum látið Stálhjálms- hjónin fá mikið álit á okkur —. Rasmína: Eru blómin komin? Þjónninn: Já, og þau eru héma ennþá; en herra Stálhjálms og frú eru farin. Þau voru stórlega móðguð yfir því, að enginn skyldi vera heima til þess að taka á móti þeim!!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.