Vikan


Vikan - 07.09.1944, Blaðsíða 15

Vikan - 07.09.1944, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 36, 1944 15 Öndvegisverk ísl. bókmennta — í fyrsta sinn í föðurlandi sínu Fallegasta bólc, sem gerð hefir verið fyrir almenning á Islandi Heimskringla Snorra Sturlusonar, frægasta rithöfundar þjóðarinnar fyr og síðar, prýdd yfir 300 mynd- um og jafnmörgum smáteikning- um og skreytingum. Vegna erfiðleika með að ná í vandaðan bókapappír, verður bók- in í litlu upplagi og ekki seld í bóka- búðum fyrr en hún hefir verið af- greidd til áskrifenda. Örlítið af bókinni verður bundið í „luxus“ alskinnband, gylt með skýru gulli. S/nishorn af bókinni í skemmuglugganum og Helgafellsbúd Askriftarlistar í öllum bókabúðum út næstu viku og hjá Helgafellsút- gáfunni. Box 263. GATAN eítir IVAR LO-JOHANSSON er komin út. Næst ÞRÚGUM REIÐINNAR, cem nýlega kom hér út, mun þetta vera stórbrotnasta erlent slcáldverk, sem þýtt hefur verið á íslenzku. Eins og nafnið ber að nokkru með sér, er bókin að verulegu leyti saga götukvenna stórborgarinnar, lýsing á lífi þeirra cg Iystisemdum, vonbrigðum cg ömurlegum endalokum, en undirtónn bókarinnar er samúð manns, sem skilur lífið og mennina, þekkir þrár og freistingar ungra manna og kvenna og hefur fengið að kenna á klækj- um þess, vonbrigðum og basli. Ivar Lo-Johansson er í dag einn af ágætustu rithöf- undum Norðurlanda. Með þessari bók er hann í fyrsta sinn kynntur íslenzkum lesendum. — Þetta verður sölumetsbók haustsins á íslandi. VÍKINGSÚTGÁFAN.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.