Vikan - 10.01.1946, Blaðsíða 8
8
VIKAN, nr. 2, 1946
Ekki stendur á Qissuri!
Teikning eftir George McManus.
Dóttirin: Ég verð að fara í klúbbinn,
mamma, mér þykir það leitt, að pabbi er
ekki kominn heim —.
Raamina: Og pabbi þinn verður leiður,
þegar hann kemur, því að við erum boðifi
i mat til Pattotós-hjónanna.
Láfi: Það er ljóta ástandið hjá þér, Gissur, þú eyðir
hálfu lífi þínu í að reyna að komast inn til þin, án þess
að verða barinn og hinn helmingurinn fer í að reyna að
komast út, án þess að fá högg —.
Óli: Það er vonlaus barátta —.
Gissur: Ég veit hún bíður eftir mér með keflið núna!
Gissur: Það fór eins og mig grunaði, ég sé
ann hennar —.
skugg-
Gissur: Ég hringi bara og
læt hana ekki þekkja mig.
Rasmína: Það er verið að
hringja. — Pattotó-hjónin eru
auðvitað orðin óþolinmóð.
Rasmína: Já — er það hver?
— Ha? — Landssíminn? Á ég
að bíða? Sleppa ekki tólinu?
Rasmína: Guð minn góður! Hvaða tíma þetta tekur —
ég er alveg að verða vitlaus að hanga svona
Gissur: Ég þarf að sleppa upp —.
Rasmína: Það kom aldrei neitt samband —
skelfilegt skrifli er þessi sími — ég er ennþá
æstari en ég var. —
Gissur: Jæja, ertu tilbúin? Ég er orðinn dauð-
leiður á að bíða eftir þér!
Rasmina: Þú!
Gissur: Svona, hættu nú, þessu masi! Farðu að
hafa fataskipti! Ég er glorhungraður, og svo gæti
ég trúað því, að maturinn væri ekki til hjá þessum
heiðurshjónum, loksins þegar við dröttumst þangað!
Rasmína: Ég er að fá aðsvif!