Vikan


Vikan - 17.01.1946, Blaðsíða 8

Vikan - 17.01.1946, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 3, 1946 Heimilisblaðið VIKAN En sú*mæða! Teikning eftir George McManus. Rasmína: Þetta er dóttir hjónanna í næstu íbíið — frú Snáksen bað mig um að lofa henni að leika sér hjá okkur. ■— Það er bestu manneskjur, svo við verðum að vera þægileg við þau. Gissur: Mér er sama, þó hún sé hér, ef hún truflar mig ekki. Telpan: Þetta er skrítinn karl! Telpan: Mig vantar einhvem til að leika við — mér leiðist! Gissur: Rasmína er varla komin út úr dyrunum, þegar stelpukjáninn byrjar að grenja. — Gissur: Halló, er það frú Snáksen? Þér verðið að senda einhvem til að leika við telpuna, henni leiðist! Telpan: Eg vil ekki hann Palla, hann er svo leiðinlegur! Palli: Það er vera með þér. - Telpan: Uss! Gissur: Verið alltaf verið að neyða mig til að Það vill enginn leika við þig! þið nú góð hvort við annað! Gissur: Halló! Er það frú Snáksen? Þér verðið að koma hingað og stilla til friðar! Palli: Hún sparkaði í mig! Telpan: Hann slá mig! Prú Snáksen: Haldið ykkur saman! Viljið þið gera svo vel að vera róleg! Þið gerið mig alveg vitlausa! Gissur: En sú mæða að eiga svona börn! Snáksen: Hvað á þetta að þýða að rjúka svona út af heimilinu og skilja dyrnar eftir opnar? Frú Snáksen: Haltu þér saman! Eg er orðin þreytt á þessu nuddi í þér — ég geri ekki annað en þræla fyrir þig og þessar krakkaóþekktir! Gissur: Þá er ný omsta hafin! Aðkomumaður: Er ekki hægt að hafa svolítið lægra hérna? Ég á heima hinumegin við götuna og þar cr ekki nokkur vinnufriður fyrir hávaðanum í ykkur! Snáksen: Hættið þér áður en ég ákveð að gefa yður utanundir — ég á dálitið erfitt með að stilla mig um það. Palli: Þú gerðir það! Telpan: Nei, þú gerðir það! Frú Snáksen: Haldið þið ykkur saman, krakkar! Gissur: Halló! Er það á lögreglustöðinni ? Viljið þér gera svo vel að senda hingað flokk sterkra lögreglumanna, það er kann- ske öruggara að hafa sjúkrabil með!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.