Vikan - 30.05.1946, Blaðsíða 8
8
VIKAN, nr. 22, 1946
Gissur er saklaus!
Teikning- eftir George McManus-
Þjónninn: Það var hringt frá Gógó-veitingahús-
inu og ég átti að minna yður á spilakvöldið.
Gissur: Mér mundi aldrei detta í hug að gleyma
því! ,
Rasmína: Það er þessi gállinn á honum núna!
Dóttirin: Hvemig stendur á þvl, mamma, að þú vilt ekki
lofa pabba að fara út við og við til að spila fyrst hann
hefir gaman af þvi?
Rasmína: Það verður fróðlegt að heyra,
hvaða afsökun hann ætlar að hafa. Það er bezt
ég sleppi honum út, en hann skal svei mér fá
að dúsa í fangelsi í nótt — það skal ég sjá-
um!
Gissur: Rasmína, ég þarf að tala við hann
Hrafnfell heima hjá honum — það er um mikils-
verð verzlunarviðskipti að ræða.
Rasmína: Gerðu það, góði minn!
Rasmína: Er það á lögreglustöðinni ? Það er verið
að spila fjárhættuspil í Gógó-veitingahúsinu — það
væri þarfaverk, að lögreglan talaði við þessa þokka-
pilta!
frú, við
Yfirlögregluþjónninn: Þakka yður fyrir,
vitum um þetta og sendum menn þangað.
Fangelsis-,,gestur“: Gæti ég ekki fengið klefa á
móti suðri núna; síðast var ég norðan í móti!
Gissur: Við urðum að koma hingað — það er verið að
mála heima hjá Hrafnfell, svo að við höfðum ekki nógu
gott næði þar. Við ætlum að halda áfram að tala um
verzlunarmálin héma.
Hrafnfell: Ég vona, að við gerum yður ekki ónæði.
Rasmina: Þetta er dularfullt!
Hann hefir þá ekki farið í Gógó-
veitingahúsið.
Þjónninn: Frú Rasmina, bróðir yðar hringdi og bað yður að
leysa sig út úr fangelsinu. Hann var tekinn í Gógó-veitingahúsinu.