Vikan - 30.05.1946, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 22, 1946
9
Píus XII. páfi sést hér vera að tala við nokkra skóburstaradrengi
í Vaticaninu í Róm. Hélt hann þar ræðu yfir 2000 drengjum, sem
hafa það að atvinnu að bursta skó fyrir fólk.
1 herbergi einu í Chicago, þar sem morð hafði verið framið, fannst skrifað á einn
vegginn með varalit fómardýrsins. ,,I guðs bænum, handsamið mig áður en ég drep
aftur, ég get ekki lengur stjórnað mér.“
Þessi maður var ákærður fyrir
morð í Detroit, en gat sannað
sakleysi sitt.
Innri myndin:
Móðir og sonur leyst úr herþjón-
ustu.
Ytri myndin:
Ung, upprennandi stjama í
Hollywood, að nafni Jaqueline
Gray.
Myndin er af nokkrum verkfallsmönnum í Bandaríkjunum.
<