Vikan


Vikan - 29.08.1946, Page 9

Vikan - 29.08.1946, Page 9
VIKAN, nr. 35, 1946 a Fréttamyndir i Hann er sútarlegur þessi drengur vegna þess að hann vill komast til föður síns. En hann var dæmdur í vörzlur móður sinnar um óákveðinn tíma, þegar foreldrar hans skildu 1942. Litla stúlkan er að furða sig á, hvernig hún eigi að seðja fuglana sína með þessum eina brauðhita. En móðir hennar sagði, að hún fengi ekki meira, sökum brauðskortsins í heiminum. Hér sést dóttir Trumans forseta, um þær mundir er hún lauk prófi við Háskólann í Washington. Hún er með bekkjarsystur sinni Betty Lou Troubridge skömmu fyrir embættisprófið, sem haldið er í Dómkirkjunni í Washington. Hér að ofan er mynd af einum af Á þessari mynd sjást Harry Moses (til vinstri) foi i.a r SLítlioju- hundrað öpum, sem struku úr sambandsins í Bandaríkjunum og John L. Lewis (í miðju) forustu- verzlun í Manhattan í Bandaríkj- maður stáliðnaðarmanna, ásamt Percy Tellow fyrir utan verkamála- unum. Hann er að forða sér ráðuneytið í Washington, þar sem kaup- og kjarasamningar fóru undan mönnum, sem eru að reyna fram, þegar stáliðnaðarmannaverkfallið mikla stóð yfir í Banda- að handsama hann. ríkjunum. Þessi negri var dæmdur til dauða i Ameríku, en þegar átti að fram- kvæma dóminn, vildi svo kynlega til að rafmagnsstóllinn vann ekki á honum, og máttu menn hætta við svo búið!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.