Vikan


Vikan - 10.10.1946, Blaðsíða 1

Vikan - 10.10.1946, Blaðsíða 1
VR ÁRNASAFNI í KAUPMANNAHÖFN (Sjá bls. 3). Að undanförnu hefir mikið verið rætt og ritað, bæði í Dan- mörku og á íslandi, um Árnasafn í Kaupmannahöfn og hand- ritakröfu Islendinga. Er það að vonum hið mesta áhugamál vort, að höfuðstöðvar íslenzkra fræða séu á Islandi og öll gögn hér, sem koma þeim að gagni og unnt er að fá hingað. Þess er að vænta, að farsællega takist að ráða þessum málum til lykta. Jón prófessor Helgason í Árnasafni. Hann heldur á Njálu, skrifaðri á skinn um 1300. — Til vinstri: Stærsta og minnsta bólt safnsins: Biblía frá 15. öld og frásaga um hina heilögu Margréti. (Mynd- imar eru úr ,,Billed-Bladet“ og teknar af Grete Moller).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.