Vikan


Vikan - 17.10.1946, Blaðsíða 9

Vikan - 17.10.1946, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 42, 1946 9 Fré tta myn dir Maðurinn til vinstri hefur verið blindur í 19 ár, en verið meistari í skylmingum. Hér er hann að skylmast við stúlku, sem hefir mjög takamarkaða sjón. Borgarstjórinn i Brooklyn skorar á Gyðinga, að endurreisa i Ameriku þau menningarverð- mæti, sem nazistar eyðilögðu i Evrópu. Kolanámuverkamenn á leið til vinnu sinnar. Hin vinsæla ameríska leikkona Barbara Stan- wyck í kvikmyndinni ,,Kátt er um jólin", sem sýnd var í Tjamarbíó fyrir skömmu. Flóðalda, sem olli dauða margra manna og eyðileggingu á Hawaii gerði einnig mikinn usla á ströncí Ameríku. Þarna sjást hjón vera að hreinsa möl og aur, sem flóðbylgjan hafði borið inn í hús þeirra á Kaliforníuströndinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.