Vikan


Vikan - 17.10.1946, Síða 9

Vikan - 17.10.1946, Síða 9
VIKAN, nr. 42, 1946 9 Fré tta myn dir Maðurinn til vinstri hefur verið blindur í 19 ár, en verið meistari í skylmingum. Hér er hann að skylmast við stúlku, sem hefir mjög takamarkaða sjón. Borgarstjórinn i Brooklyn skorar á Gyðinga, að endurreisa i Ameriku þau menningarverð- mæti, sem nazistar eyðilögðu i Evrópu. Kolanámuverkamenn á leið til vinnu sinnar. Hin vinsæla ameríska leikkona Barbara Stan- wyck í kvikmyndinni ,,Kátt er um jólin", sem sýnd var í Tjamarbíó fyrir skömmu. Flóðalda, sem olli dauða margra manna og eyðileggingu á Hawaii gerði einnig mikinn usla á ströncí Ameríku. Þarna sjást hjón vera að hreinsa möl og aur, sem flóðbylgjan hafði borið inn í hús þeirra á Kaliforníuströndinni.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.