Vikan - 30.10.1947, Blaðsíða 7
VIKAN, nr. 44, 1947
7
Blúndur og blásýra.
Framh. af bls. 3.
Og kona annars hafði þann
sið, að loka augunum og stinga
upp í eyrun, í hvert sinn sem
háspenningur leiksins nálgaðist.
Enn er sá hluti áhorfenda, —
einkum meðal kvennanna — sem
hefir þá venju að hlæja móður-
sjúkt, í hvert sinn og spenning-
ur hinna einstöku atriða leiks-
ins er að ná hámarki.
Úr ýmsum áttum —
Karlstrúturinn rekur upp öskur
mikið þegar hann reiðist, og likist
það mjög ljónsöskri.
! ! !
Níu daga gamalt sveinbarn var
nýlega gert að ofursta. Ríkisstjóri í
einu af Suðurríkjum Bandaríkjanna
framkvæmdi athöfnina.
! ! !
Að minnsta kosti sjö þarategundir
eru taldar ætar.
i i i
'
Amerískur sjómaður fleygði út
flösku undan strönd Flórida. 1 flösk-
unni var miði, sem á stóð, að finnand-
inn væri vinsamlega beðinn að hringja
til konu sjómannsins, og skila kveðju
Það er ekkert ótrúlegt, að höf-
undurinn að þessum leik, —
sem ber þetta leiða nafn Kessel-
ring — hafi einhverntíma setið
nálægt þessum hláturmildu kon-
um, og þá fengið þá hugmynd,
að skrifa reyfara í leikritsformi,
fullkominn „Gyser“, þar sem
það ætti verulega vel við, að leik-
húsgestir hlægju dátt.“
Leikararnir fóru yfirleitt vel
með hlutverk sín og sumir mjög
vel og var sérstök ánægja að því,
hverng Gestur Pálsson lék.
til hennar frá manni hennar; auk þess
voru fimm sent í flöskunni fyrir sim-
talinu. Sex dögum síðar.fékk fiski-
maður flöskuna í net sitt og hringdi
hann konuna upp samdægurs.
i i i
Um þriðjungur af hinum 73 meiri-
háttar pólitísku morðum, sem fram-
in hafa verið á undanfömum áttatíu
árum, voru drýgð í júni og júlí.
! ! !
Maður nokkur í Georgiu í Banda-
rikjunum fótbrotnaði árið 1920. Þegar
brotið var gróið og maðurinn kominn
á fætur, kom í ljós, að fóturinn var
nærri 4 sm styttri en hinn. 25 ámm
síðar fótbraut hann sig aftur, og þá
á lengri fætinum, og þegar hann var
gróinn, vom báðir fætumir jafnlang-
ir aftur.
Brezk skólabörn
lœra umferðarreglur.
Slysahættan á götum í Bretlandi er alvarlegt viðfangsefni einsog viða
annarstaðar. Fjöldi manns lætur þar á hverju ári lífið eða særist i umferðar-
slysum. Þessvegna leggja Bretar ríka áherzlu á að kenna börnunum um-
ferðarreglumar. AJyndin er tekin i einni slíkri kennslustund í brezkum
bamaskóla.
Kóngur kúrekanna
^ | H IB I* í ilSiUð* (Framh. úr sí&asta blaði).
Roy hefir slegið í rot þjófinn Tex, sem bundið hefir Amold vin hans og ætlar
að stela nautunum hans.
1. Næ3ta verk Roys er að leysa Amold og kom-
ast að, hvað skeð hefir, en á meðan hann er að
leysa böndin, er hurðinni hmndið upp og Tex
birtist í dymnura með byssu í hendi. ,,Upp með
hendumar!“ hrópar hann illilega. „Þama brást
þér bogalistin! Komdu! Upp með hendumar, segi
ég, og fljótur nú!“
2. Roy veltir þvi örskjótt fýrir sér, hvað gera
skuli, og með gínandi byssukjaftinn á móti sér
ákveður hann að grípa til fífldjarfs ráðs. Með eld-
snöggu viðbragði sparkar hann aftur undan sér
í hurðina og spymir henni af heljarafli framan í
Tex. Þetta kom Tex á óvart; hann rekur upp óp
og missir byssuna.
3. Til allrar óhamingju missir Roy jafnvægið
við þetta og tefur það fyrir honum. Þegar hann
kemur út, em Tex og félagi hans komnir á hest-
bak og þeysa á brott. En Roy hefir ekki í hyggju
að láta þá sleppa svo billega! Og hann þarf ekki
að hugsa sig lengi um til að finna ráð!
4. Hann stekkur á bak Þjósta og þeysir styztu
leið út að þrengslum á veginum, sem hann veit
að þjófamir verða að fara um til að komast und-
an. Um leið og Þjósti stekkur yfir girðinguna,
sveiflar Roy slöngvivað sínum yfir einstígið þann-
ig að lykkjan festist utan um trjábút hinum meg-
in.
5. Roy togar í vaðinn og herðir að lykkjunni,
og rétt í sömu andránni koma þjófamir þeysandi
fyrir beygju á veginum og stefna beint á vað-
inn. Áður en þeir geta stöðvað hestana, lendir
strengdur vaðurinn á brjóstum þeirra og sópar
þeim aftur af hestunum eins og fis væri.
6. Roy dregur upp skammbyssur sinar og mið-
ar þeim á þjófana, sem sitja ringlaðir á veginum.
„Upp með hendumar, báðir tveir!“ skipar hann.
„Og fljótir nú! Eg geri ráð fyrir að þið vitið
hvaða refsing er fyrir að falsa brennimark. Það
er vissulega einhver auðvirðilegasti glæpur sem
til er!“