Vikan - 01.04.1948, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 14, 1948
9
Þessi gumla kona er Hassan prins-
essa, ekkja Ibrahim prins, frænda
Farouks Egyptaiandskonungs. Hún
er fædd í Ameríku, og er nú 70 ára.
Þarna liggur hún í rúmi sínu á Mt.
Sinai-sjúkrahúsinu í New York, en
hún varð fyrir því slysi, að brjóta
á sér axlarliðinn.
Fréttamyndir
Albert C. Wedemeyer foringi, sem
var sendur í erindum Bandarikja-
stjómar til Kína.
Þessi tvítuga stúlka er nýlega
komin til Philadelphiu í Bandarikj-
vmurn, þar sem hún á heima, og
segir hún sínar farir ekki sléttar.
Hún segist hafa átt heima í Bul-
garus í Rúmeníu ásamt foreldrum
sínum, þegar Rússar tóku borgina.
Var hún þá, ásamt fleirum fiutt
í nauðungnarvinnu til Ukrainu og
látin vinna þar 12—14 tíma á sól-
arhring í múrsteina-verksmiðju.
Seinna var hún flutt til Þýzka-
lands, og þaðan tókst henni að
losna með aðstoð bandarísks ræð-
ismanns.
Þessi mynd er af fyrsta sendiherra Síams í Bandaríkjunum og
fjöldskyldu hans. Sendiherrann heitir Van Waithayakon prins.
Joe Hackeny sést hér stökkva út úr flugvél til að fá sér kalt bað í
sumarhitanum. Er þetta á Atlantshafinu, skammt undan Atlantic City.
Mennimir í bátnum em til taks að bjarga honum.
Þetta er gaman! Glenda litla Drye á bæði hvítar mýs og hvolp. Kemur
þeim öllum ágætlega saman og seppi hefir enga löngun til að glefsa
í mýsnar.