Vikan


Vikan - 29.07.1948, Blaðsíða 14

Vikan - 29.07.1948, Blaðsíða 14
14 VTKN, nr. 31, 1948 Eins og gengur — Skammt er öfganna milli! Hestur eða kanarífugl Framhald af bls. 7. Þið eruð mjög gefin fyrir hesta, og hérna kemur reiðskjóti handa ykkur.“ Edgar vini mínum gekk stirðlega að komast í gegnum fordyrið, en þó gat ég tosað honum alla leið inn í stofu. Svo bauð ég þeim hjónum góða nótt og gekk út. Ég gekk inn grasgeirann, sem lá með- fram húsinu og gægðist inn um glugg- ann. Hesturinn kunni prýðilega við sig, og var talsvert meiri ánægjusvipur á hon- um en hjónunum, hvernig sem á því hefir staðið. Ég hallaði mér nú upp að tré og fylgdist makindalega með því, sem gerð- ist. Bernice reifst og skammaðist, svo að eiginmannstetrið komst ekki að. Hún krafðist þess, að hann losaði þau við klár- inn sem skjótast. Eftir nokkra stund bar þarna að bíl, og stukku út úr honum tveir menn, sem gengu umsvifalaust inn í hús- ið og fóru að taka myndir af gæðaklárn- um Edgar. Þetta voru sýnielga blaðaljós- myndarar. Rétt á eftir kom svo eftirlits- bifreið lögreglunnar, og út úr henni stigu tveir lögregluþjónar, sem gengu einnig inn í húsið. Ég heyrði ekki, hvað við þá var sagt, en litlu sínar kom annar þeirra út og kallaði á mig. „Hafið þér komið með þennan hest inn í húsið?“ spurði hann. „Já, svaraði ég. Þetta er brúðargjöf til þeirrá hjóna.“ „Þér ættuð að lenda í steininum fyrir þetta,“ sagði lögregluþjónninn. „Er þá saknæmt að gefa brúðkaups- gjafir,“ spurði ég. Ef ég hefði gefið þeim kanarífugl, hefði enginn sagt neitt. Hér er aðcins um stærðarmun á gjöf að ræða.“ Bernice var æf og krafðist þess, að lag- anna þjónar gerCu þegar í stað eitthvað 435. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. duft. — 5. útbúnaS- ur. — 8. eyða. •— 12. birta. — 14. föt. — 15. liðinn. — 16. blær. — 18. mann. — 20. æfa. — 21. læti. — 22. haugur. — 25. ending. — 26. bik. — 28. karlkyn. — 31. grein- ir. — 32. dýr. — 34. dreií. — 36. húsdýr. —- 37. helgisiður. — 39. spara.— 40. kennd. — 41. lasleiki. — 42. úrkomu. — 44. ferðum. — 46. tímarit. — 48. for. — 50. sjaldgæfur. — 51. fita. — 52. sopa. — 54. líkamshluta. — 56. samhljóðar. — 57. frels- un. — 60. eignast. — 62. dýr. — 64. líka. — 65. gælunafn. — 66. atv.o. — 67. atv.o., þg.f. — 69. Verzlun í Rvík, þf. — 71. kalla. — 72. skraut. — 73. hestur. Lóðrétt skýring: 1. smáka. — 2. lán. — 3. flokkur. — 4. ryk. — 6. tak. — 7. hljóðar. — 8. tvíhl. — 9. huggun. — 10. karlm.kenning. — 11. á bát. — 13. fræ. — 14. þjáir. — 17. kv.nafn. — 19. hvíla. — 22. bær á Tjömesi þg.f. — 23. Geymsla. — 24. kv.nafn. — 27. tap í spilum. — 29. stækkuðu. — 30. galla. — 32. hinnsta ferð. — 33. falleg. — 35. húsdýra. — 37. varg. — 38. risa. — 43. úrkoma. — 45. tal. — 47. blað. — 49. hestur. — 51. flýtur. —• 52. stofnun. —- 53. dugleg. — 54. mæða. — 55. atv.o. — 56. saumur. — 58. húsdýr. — 59. mannsn. e. f. — 61. skyldi. — 63. forskeyti. — 66. bjuggu til. — 68. guð. — 70. forsetning. Ráðning á 434. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. hrafnkel. — 6. háteig. — 9. kúta. — 10. læt. — 11. dolk. — 13. mjalta. — 15. and- lausa. —; 17. roð. — 18. ítak. — 20. deildi. — 24. pipur. — 25. auðara. — 27. barr. — 29. grams. — 31. höfuð. — 32. lamb. — 33. hennar. — 35. máske. — 37. afnoti. — 40. utan. — 41. enn. — 43. stakkana. — 46. bleikt. — 48. tran. — 49. unz. — 50. inni. — 51. rauður. — 52. amboðinu. Lóðrétt: 1. Hálend. — 2. altari. — 3. nudd. — 4. ekla. — 5. lúkur. — 6. hamaði. — 7. ell. — 8. grafkyrrð. — 12. oltið, — 14. Asíubörn. — 16. sopann. — 19. traf. — 21. erra. — 22. lambánni. — 23. dus. — 26. afhent. — 28. Rut. — 29. Glaum- bær. — 30. amma. — 31. haf. — 34. naska. — 36. kestir. — 38. ofauki. — 39. illsku. — 42. natna. — 44. Krim. — 45. Anno. — 47. em. í málinu. Að lokurn varð það að samkomu- lagi, ag ég skyldi leiða Edgar út úr hús- inu. Það var ekki svo auðvelt, að koma Ed- gar greyinu út úr stofunni. Það var engu betra en að aka bíl aftur á bak í öngstræti. En út komumst við að lokum, og við lát- um þess alls ekki getið, að það hafi kost- að nokkra kristallsblómavasa. Þegar út kom, settst ég á bak Edgari og reið beint heim til Francese. Þar stóð nokkuð einkennilega á. Hún var sem sé að kyssa sjóliðann, rétt fyrir utan húsið. Sjóliðinn stóð þannig, að ég komst alveg aftan að honum, án þess að hann yrði þess var. Ég stöðvaði klárinn þannig, að hann stóð og góndi yfir öxl sjóhetjunnar. Hann sneri sér við og sá beint upp í Edgar gamla, sem orðinn var syfjaður, og geyspaði sem mest hann rnátti. Manninum brá svo við, að hann stök marga metra upp í loftið og öskraði. „Bert!“ æpti Francese. Ég svipaðist um eftir sjóliðanum, því að ég ætlaði að segja við hann nokkur orð. Hann var þá aftur kominn til jarðar — og flúinn. Ég sté nú af baki og var hinn róleg- asti. Francese tók nú enn að þusast um Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Olían er miklu dýrari en sjálfar sardínurnar. 2. Ólafs saga Tryggvasonar. 3. Amerískur leikritahöfundur, f. 1914. 4. 25. júlí 1943. 5. 55 ára gamall. 6. Önnur 1147, þriðja 1189. 7. Mexico City. 8. 35 milljónir. 9. Pæddur 1484, biskup á Hólum 1522, háls- höggvinn í Skálholti 1550. 10. „Digurt og luralegt kvenskass". það, að hún gæti aldrei kysst sjóliðann sinn í friði fyrir mér. Spurði hún mig, hverju það eiginlega sætti. Ég var ekki fljótur til svars. En sannleikurinn var nú raunar sá, að ég vildi heldur kyssa hana sjálfur. En úr því að mér varð svarafátt, valdi ég þá leiðina að sýna henni, hvað ég ætti við. „Francese.“ mælti ég, „Gætir þú ekki hugsað þér að skrifa mér bréf við og við. Það mundi gleðja mig, þótt ég hafi nú gert mér Ijóst, að þú hefur fengið aldur til að kyssa sjóliða?“ „Ég skal skrifa þér, Bert,“ sagði hún. „Þú skalt ekki hafa neinar áhyggjur hvað sjóliða snertir, — ekki miklar að minnsta kosti. Annars hefur þú nú bara gott af hæfilegum áhyggjum.“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.