Vikan


Vikan - 20.01.1949, Blaðsíða 2

Vikan - 20.01.1949, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 3, 1949 ''N Vestur-íslenzk Lucia í Stokkhólmi PQSTURINN • Kæra Vika!!! Viltu vera svo góð og gefa mér utanáskrift af blaðinu „Heims- kringlu". Ég vonast eftir svari sem fyrst. Ali-Baba. Svar: Editor Heimskringla, 853 Sargent Ave., Winnipeg, Canada. Svar til „tveggja vinkvenna": Snú- ið ykkur til skrifstofu landsímans. Þar eru gefnar allar upplýsingar um loftskeytaskólann. Elsku bezta Vika mín! Gefðu mér nú góð ráð. Svo er ástatt fyrir mér, að ég hefi svo ónýtt skinn á höndunum, að þegar ég er að vinna, koma stundum blöðrur á þær. Þetta er talsvert óþægilegt, þar sem ég vinn allt, sem fyrir kemur. Ég vonast eftir svari bráðlega. Hvernig er skriftin? Einn skinnveikur. Svar: Ef mikil brögð eru að þessu, er sjálfsagt fyrir þig að leita læknis. Vikunni hafa borizt þessar vísur frá Isl. G.: Iæstrarmerkjavísur. Tómas barði á : : tældur , svikum. Síðan hent ’ann [ ] í haus á — — Karlinn standast kjassið mim , - og ! Þó Gudda klappi gömlum skrögg. Áttu .... illt um vik, en ! var reikningsglögg þegar hún setti Ótrúlegt. Ekki skil eg atburð þann, og undur má það kalla, hafi þeir lent í hár saman, sem hafa báðir skalla. Skýringar á lestrarmerkjavísum. Tómas barði á tvídeplum, tældur kommu svikum. Síðan henti hornklofum i haus á þankastrikum. Karlinn standast kjassið mun, komma, band og upphrópun, þó Gudda klappi gömlum skrögg. Gæsalappir, punktur, högg. Áttu deplar illt um vik, en upphrópun er reikningsglögg, þegar hún setti þankastrik þversum yfir depilhögg. oiiiiiiiMmiuiiiiMuiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiHiiminfy Tímaritið SAMTÍÐIN j Flytur snjallar sögur, fróðlegar | ritgerðir og Lráðsmelinar skop- I sögur. I 10 hefti árlega fyrir aðeins 20 kr. = Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. | Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75. i Þrettánda desember er Luciudag- urinn haldinn hátíðlegur í Svíþjóð. Á dimmum vetrarmorgni kemur Luci- an inn, tákn ljóssins í skammdeginu, með ljós í hárinu, og vekur fjölskyld- una með kaffi, brauði og söng. Það er unga, ljóshærða dóttirin, sem gegnir þesu hlutverki innan fjöl- skyldunnar, og ljóshærðri stúlku er líka falið það i verksmiðjum og skrifstofum og allsstaðar annarsstað- ar, því að um allt er Luciuhátíðin haldin. Venja þessi er einkennandi fyrir Svíþjóð, en þekkist þó í Þýzka- landi. Hún á rætur sínar að rekja til heilagrar Luciu, ítalska dýrlingsins. Söngurinn um Luciu er kunnur víða um lönd og þýddur á mörg tungu- mál, þótt siðurinn, að halda Luciu- daginn heiiagan, sé það ekki. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Þráinn Þórðarson (við stúlku 16 —25 ára), Hjarðarholti, Dala- sýslu. Þorvaldur Sigurðsson (við pilt eða stúlku 14—16 ára, mynd fylgi), Deildartúni 6, Akranesi. Sigurður Ólafsson (við pilt eða stúlku 14—16 ára, mynd fylgi), Vestur- götu 45, Akranesi. Þórir Þorláksson (við stúlkur 17— 20 ára), Karl Hallbertsson (við stúlkur 17— 20 ára), báðir að Veiðileysu, pr. Djúpavik, Strandasýslu. Bjarni O. Guðmundsson (við pilt eða stúlku 16—19 ára), Lýður Björnsson (við pilt eða stúlku 16—18 ára), Guðmundur Gíslason (við pilt eða stúlku 18—20 ára), allir á alþýöu- skólanum í Reykholti, Borgarfirði. (Sjá forsíðu) I Stokkhólmi hefur Stockhoims- Tidningen árum saman látið lesend- ur sína velja Luciu úr hópi tíu valdra, ljóshærðra stúlkna. Hlutverk hennar hefur verið að safna peningum fyrir jólin handa þurfandi börnum í Stokk- hólmi, svo að þau geti á hátíðinni miklu gert sér dægramun. Að kvöldi Luciudagsins ekur hún með níu þern- um sínum um borgina og á gang- stéttunum er þröng af fólki, er hyll- ir hana sem drottningu ljóssins. Ferð hennar endar við ráðhúsið, en þar krýnir borgarstjórinn hana sem Luciu. Síðastliðið ár var dagurinn sérstak,lega hátíðiegur, því að þá Geirlaugur Jónsson (við stúlku 17— 20 ára), Skógargötu 13, Sauðár- króki. Dóra Friðriksdóttir (við pilt eða stúlku 17—19 ára), Hverfisgötu 89, Reykjavík. Friðgeir Eiðsson (við stúlku 20—27 ára), Munkaþverárstræti 28, Akur- eyri. Stefán Bergmundsson (við stúlku 19—21 árs), Hrafnagilsstræti 2, Akureyri. Hildigunnur Þorsteinsdóttur (við pilt eða stúlku 18—22 ára), Vindheim- um, Glæsibæjarhreppi, Eyjafjarðar- sýslu. Edda Konráðsdóttir (við pilt eða stúlku 15—19 ára), Reykjanes- skóla við Isafjarðardjúp. Unnur Kristjánsdóttir (17—20 ára), Mjallargötu 5, Isafirði. Helga Pétursdóttir (16—20 ára), Garðastræti 33, Isafirði. Jens Pétursson (18—22 ára), Hjöll- um, pr. Hvítanes, N-ls. Heiða Björnsdóttir (við pilt 19—22 ára), Dista Hjálmarsdóttir (við pilt 15—17 ára), sendi Ameríka Luciu til Svíþjóðar og fyrir valinu varð vestur-íslenzka stúlkan Ása Guðjónsen, sem tók sér á hendur hina löngu ferð frá Seattle til Stokkhólms, til þess að flytja jólakveðjur frá Svíum, búsett- um vestra, og öðrum Ameríkumönn- um. Ása, sem er ljóshærð og norræn að útliti, vakti mikla hrifningu og strax við komu hennar til borgar- innar buðu íslenzkir stúdentar, sem þar eru við nám, henni i hangikjöts- veizlu, og er myndin hér að ofan þaðan. 1 stuttu þakkarávarpi, sem Ása hóf á íslenzkri tungu, byrjaði hún með því að geta þess, að hún væri hreykin af íslenzkum uppruna sinum. Sendifulltrúi Islands i Stokk- hólmi, Helgi P. Briem, var viðstadd- ur og sést á myndinni við hlið Ásu. Digga Friðjónsdóttir (við pilt 17—20 ára), Della Friðjónsdóttir (við pilt 15—17 ára), allar á Hólmavík við Stein- grímsfjörð. Ásta Jónsdóttir (við pilt eða stúlku 15— 16 ára, mynd fylgi), Eiðum, Eiðaþinghá, S-Múl. Sigríður Sigurðardóttir (við pilt eða stúlku 16—19 ára), Landagata 30, Vestmannaeyjum. Magnús Þórð'arson (við stúlkur 16— 20 ára, mynd fylgi), Laugar- braut 19, Akranesi. Ari Þórðarson (við stúlku 16—18 ára, mynd fylgi), Árni Ólafsson (við stúlku 15—16 ára, mynd fylgi), Guðmundur Stefánsson (við stúlku 16— 18 ára, mynd fylgi), Sigurður Jónsson (við stúlku 15—16 ára mynd fylgi), allir á héraðs- skólanum á Laugarvatni, Árnes- sýslu. Arndís Sigurðardóttir (við pilta 17 -r-20 ára, mynd fylgi), Magnea Halldórsdóttir (við pilta 17 Framh. á bls. 7. Útgefandi VTKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.