Vikan - 20.01.1949, Blaðsíða 8
8
VIKAN, nr. 3, 1949
Gissur á grímudansleik —
Teikning eftir George McManus.
Rasmina: Þú kémur með mér á grímudansleik-
inn, heyrirðu það! Parðu að fara í búninginn!
Gissur: Ég skal gera það, þó ég sé á móti að
fara þetta.
Gissur: Ég veit ekki, hvort ætlast er til að
ég sé hafnsögumaður, sjóræningi eða páfa-
gaukur —
Rasmína: Hvemig lít ég út? Ég á að vera knapi.
Gissur: Um búninginn skal ég ekki dæma, en
trrímsm fer hér vel!
Gissur: Hvort þó í syngjandi! Þarna er Mikki!
Hann er hér þjónn. Nú dettur mér í. hug, hvernig
ég get losnað héðan!
Gissur: Mikki, gamli og góði félagi! Viltu gera
mér greiða? Ég þarf að komast til Múnna, það
á að spila þar í kvöld — þú getur hjálpað mér.
Mikki: Þú veizt það, Gissur, að ég vil allt fyrir
þig gera, kæri félagi!
Mikki: Blessaður, góða skemmtun, félagi!
Gissur: (á leiðinni út) Sömuleiðis, félagi, ég vona,
að þú skemmtir þér líka prýðilega!
Mikki: Jú, jú, ég fer mikið í samkvæmi. Mér
þykir gaman að því, sérstaklega ef drykkur er
annarsvegar, segðu mér hvað þú heitir, elskan!
Stúlkan: Þú verður fyrst að segja mér, hvað þú
heitir, gullið mitt!
Rasmína: Út með þig héðan! Þú kemur strax
heim, fíflið þitt!
Rasmína: Guð hjálpi mér! Hver eruð þér?