Vikan - 07.04.1949, Blaðsíða 8
8
VIKAN, nr. 14, 1949
Rasmína hlustar á hrœðilegan leik
Tsilcaing oftir Greorgf* McManus
Dóttirin: Af hverju ertu að hlusta á þennan borga- . . . Dússi leikur í fyrstu . . . Danni náðist sofandi í ... Homma var sparkað að heim-
leik í útvarpinu, mamma? borg . . . annári borg ... an . . .
Rasmína: Pabbi þinn talar ekki um annað en
þennan borgaleik, ég ætla að hlusta á hann í út-
varpinu, til þess að komast að raun um í hverju
þessi skemmtilegheit liggja!
. . . Timmi þaut eins og á hafskipi
yfir línuna . . .
. . . Hansi var tekinn við að reyna að
stela í þriðja borg . . .
. . . Kassí ók út á miðvöllinn
og kom heim með Dugga og
Denna . . .
. . . Fatti greip fuglinn á lofti . . .
Kenni dembir sér í skál- . . . Svartur kastar ... ... Kladdi skýtur gegnum tvo menn . . . Rasmína: Guð hjálpi mér! Þetta er
a hræðilegur leikur! Fuglar gripnir á
flugi, borgarþjófnaður, manni sparkað
að heiman, skotið i gegnum tvo menn
. . . ég á engin orði yfir þessi ósköp!