Vikan


Vikan - 24.11.1949, Blaðsíða 2

Vikan - 24.11.1949, Blaðsíða 2
VIKAN, nr. 47, 1940 PÓSTURINN Kæra Vika mín! Nú ætla ég að spyrja þig nokk- urra spurninga í þeirri von, að þú svarir mér. 1. Veitir skírteini að loknu námi hjá Bréfaskóla S. 1. S. í siglingafræði réttindi þá þegar til að fara með 30 lesta bát. 2. Veitir prófskirteini frá Bréfa- skólanum að loknu námi í meðferð landbúnaðarvéla hliðstæð réttindi og fæst á dráttarvéla námskeiðum þeim er haldin hafa verið undan farin ár. 3. Fást 10 ha. June Munktell trillu- bátamótorar sem stendur? Hvernig er skriftin? Með kærri þökk fyrir birtinguna. Tóti. Svar: 1. Bréfaskólinn gefur ekki prófskírteini, en veitir hinsvegar alla kennslu í undirstöðuatriðum sigling- fræðinnar. En til þess að menn geti öðlazt lögleg réttindi til þess að mega stjórna 30 lesta bátum, verða þeir að loknu námskeiðinu að gangá undir próf hjá stjórnskipuðum próf- dómendum og það hafa fjöldamargir gert og hefur reynslan af þeirri fræðslu, sem bréfaskólinn veitir, ver- ið ágæt. Auk þess verða menn nátt- úrulega að uppfylla almenn skilyrði, sem sett eru, t. d. um sjón, siglinga- tíma og annað. — 2. Eftir þeim upp- lýsingum, sem Bréfaskólinn hefur gefið er kennsla ekki hafin í þess- ari grein ennþá, en hefst að forfalla- lausu bráðlega. Um réttindi nem- enda að námi loknu, mun ekkert ráð. ið. -— 3. Þessara 'véla mun fremur gott að afla og skulið þið hafa sam- band við umboðsmanninn, hr. Gísla J. Johnsen í Reykjavík. Einn lesandi Vikunnar hringdi til okkar og sagði að sig langaði til að sjá á prenti kvæði sem hún hafði lært í Reykjavík um aldamótin. Kunni konan nokkur erindi úr kvæðinu og fór hún með þessa vísu fyrir okkur: Ö, það blessað inndæli út á sléttri tjörninni, renna hart sem hugur manns um hálar brautir kærleikans. Ef einhver lesandi Vikunnar skyldi kunna þetta kvæði eða vita, hvar það er til á prenti og hver höf- undur þess er, þá ætti hann að láta Vikuna vita. Svar til XX: Leitaðu uppi kvæða- bækur sr. Matthíasar. ,,Ég vitja þin æska —“ er eftir Þorstein Erlings- son. Svar til „J“: X er fæddur 1. nóv. 1922, Z er fæddur 24. febrúar 1926. Kæra Vika! Ég hef aldrei skrifað þér áður en ég sé að þú leysir svo vel úr mörg- um vandamálum, þess vegna skrifa ég þér og sendi 2 myndir, sem mig langar til að vita af hverjum eru. Og ég vona að þú leysir úr því fyrir mig. Með fyrirfram þökk. Didda. Svar: Okkur sýnist myndirnar vera af kvikmyndaleikaranum Van Johnson. Þetta er tennisdrottning frá New Jersey, Barbara Buttery að nafni og er 17 ára að aldri. NYJA DANSLAGIÐ: Stafróf ástarinnar sem Haukur Morthens hefur sungið í útvarpið með hljómsveit Björns R. Einarssonar, er komið út, í píanóútsetningu með gítarhljómum, ásamt íslenzk- um og enskum texta. Eintakið kostar fimm krónur. Sendið pantanir sem fyrst. Nótnaforlagið TEMPÓ. Ránargötu 34. — Reykjavík. » t Kæra Vika. Viltu gera svo vel og segja okkur hvað trommur kosta, allt frá minnstu upp í miðstærð eða meira, miðað við að allt fylgi þeim. Vonumst eftir svari sem fyrst. Virðingarfyllst. E. M. og A. G. Svar: Trommur eru nú ófáanlegar, en kosta frá kr. 1500,00 — kr. 3000,00. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Viðar Jónsson (við pilt eða stúlku 15—17 ára), Hverfisgötu 73, Reykjavík. Jóna Björnsdóttir (við pilta á aldr- inum 14—20 ára), Sjávarborg, Seyðisfirði. Ásta H. Einarsdóttir (við pilt eða stúlku 15—20 ára, mynd fylgi bréfi), Guðlaugsstöðum, Blöndu- dal, Austur-Húnavatnssýslu. Böðvar Magnús Guðmundsson (við pilt eða stúlku 13—15 ára), Efri Brú, Grímsnesi. Gunnar Gunnarsson (við pilt eða stúlku 12—14 ára, æskilegt að mynd fylgi), Sóleyjargötu 12 (ekki getið, hvar sú gata er!) Aðalsteinn Sigurðsson, Júlíus Guðnason, (við stúlkur 15—20 ára, æskilegt að mynd fylgi bréfunum), báðir Laugarvatni, Árnessýslu. Hjalti Jakobsson, Olafur Jakobsson, Elías Jakobsson, (við stúlkur 18—20 ára), Víðigerði, Biskupstungum, Árnessýslu. Inga Kristín Guðmundsdóttir (við pilta eða stúlkur 10—14 ára), Vallai’götu 23, Keflavík. Fríða Ölafsdóttir (við pilta og stúlk- ur 16—18 ára), Lilja Sveinsdóttir (við pilta 20_22 ára), Soffía Guðlaugsdóttir (við pilta og stúlkur 20—22 ára). allar í húsmæðraskólanum Böngu- mýri, Skagafirði. Gunnar Ásgeirsson (við stúlkúr 15— 17 ára, mynd fylgi), Kálfholti, Ásahreppi, Rangárvallasýslu. Birna Sigurðardóttir (við pilta 17— 20 ára, æskilegt að mynd fylgi bréfi), Bárugötu 22, Akranesi. Anna Hjörleifsdóttir (við pilta 17— 20 ára, æskilegt að mynd fylgi), Mánabraut 6 B, Akranesi. Sigurbirna Hafliðadóttir (við pilt eða stúlku 17—18 ára, mynd fylgi), Þingeyri, Dýrafirði. Jónas S. Arnfinnsson (við stúlkur 20—23 ára, æskilegt að mynd fylgi bréfi), Vesturgötu 96, Akranesi. Helgi Biering (við stúlkur 16—18 ára), Jaðarsbraut 11, Akranesi Hildur Jónsdóttir, Didda Helgadóttir, Dísa Runólfsdóttir, (við pilta eða stúlkur 18—25 ára), allar á Húsmæðraskólanum Varma- landi, Borgarfirði. Jóhanna B. Snæfeld (við pilt 16—18 ára, mynd fylgi), Vatnskoti, Þykkvabæ, Rangárvallasýslu. Sigríður M. Jónsdóttir (við pilt eða stúlku 15—T8 ára, æskilegt að mynd fylgi bréfi), Karlsrauða- torgi 12, Dalvík. Ásta Jónína Sveinbjörnslóttir (við pilt eða stúlku 15—18 ára, æski- legt að mynd fylgi), Karlsbraut 2, Dalvík. Lóa Eiríksdóttir (við pilta eða stúlk- ur 16—20 ára, mynd fylgi), Freyju- gotu 19, Sauðárkróki. Guðrún H. Valberg (við pilta eða stúlkur 16—20 ára, mynd fylgi), Lindargötu 5, Sauðárkróki. Ásdís Magnúsdóttir (við pilt eða stúlku 17—22 ára, æskilegt að mynd fylgi), Garðarstræti 39, Reykjavík. Sóley H. Lynberg, Hanna J. H. Lynberg, (við pilta 20—30 ára, æskilegt að mynd fylgi), báðar til heimilis Merkigerði 12, Akranesi. Guðbjörg Kristjánsdóttir (við pilt eða stúlku 13—15 ára), Brekastíg 21, Vestmannaeyjum. Svavar Björnsson, Haraldur Sæmundsson, (við stúlkur 16—22 ára), báðir á bændaskólanum Hvanneyri, Borg- arfirði. Hafsteinn Sigurðsson (við stúlkur 17 —19 ára, mynd fylgi), Miðkoti, Þykkvabæ, Rangárvallasýsiu. Helgi Egilsson (við stúlkur 18—20 ára, mynd fylgi), Skarði, Þykkva- bæ, Rangárvallasýslu. Guðrún H. Þorsteinsdóttir (við pilta og stúlkur 15—19 ára, æskilegt að mynd fylgi), Hafnarstræti 41, Flateyri, önundarfirði. Jónína Önfjörð (við pilta og stúlk- ur 15—19 ára, æskilegt að mynd fylgi), Brimnesvegi 24, Flateyri, önundarfirði. Halla Janusdóttir (við pilta og stúlk- ur 15—19 ára, æskilegt að mynd fylgi), Ránargötu 10, Flateyri, ön- undarfirði. Guðrún Bjarnadóttir (við pilta og stúlkur 15—19 ára, æskilegt að mynd fylgi), Brimnesvegi 22, Flat- eyri, önundarfirði. Ragnheiður Hjálmarsdóttir, Lára Friðjónsdóttir, Ólafía Einarsdóttir, Elín Guðmannsdóttir, Bára Þórarinsdóttir, Erna' Sigurbergsdóttir, (við pilta 16—18 ára, æskilegt að mynd fylgi), allar Laugarvatni, Árnessýslu. Ólafur Jónsson (við stúlkur 13____15 ára, mynd fylgi bréfunum), Kirkju- hvoli, Akranesi. Eðvarð Árnason (við stúlkur 13—15 ára, mynd fylgi bréfunum), Vest- urgötu 109, Akranesi. Svanberg Ólafsson (við stúlkur 13 15 ára, mynd fylgi bréfunum), Krókatúni 5, Akranesi. Tímaritið SAMTÍ9IN Flytur snjallar sögur, fróðlegar ritgerðir og bráðsmellnar skop- sögur. 10 hefti árlega fyrir aðeins 20 kr. Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75. IJtgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.