Vikan


Vikan - 24.11.1949, Blaðsíða 15

Vikan - 24.11.1949, Blaðsíða 15
GENERAL MOTORS DIESELVÉLAR G. M. Diesel, 6 cyl., 165 hestöfl. Fleiri og fleiri útgerðarmenn og skipstjórar eru nú að setja léttbyggðar vélar í báta sína. G. M. Dieselvélin er almennt talin fullkomnust og öruggust allra léttbyggðra bátavéla. Leitið upplýsinga hjá Einkaumboðsmönnum General Motors á íslandi Verkfræðingar og vélasalar. Hafnarstræti 8, VIKAN, nr. 47, 1949 Rafvélaverkstœöi Halldórs Úlafssonar Framkvæmir Allar viðgerðir á rafmagnsvéliun og tækjum. Rafmagnslagnir í verksmiðjur og hús. Rafvéla verkstœði Halldórs Ólafssonar Njálsgötu 112. — Sími 4775. — líauðarárstíg 20. * Happdrætti Háskóla Islands Dregið verður í 12. flokki 10. desember. 2009 vinningar, samtals 746.000 krónur. 1 vinningur á kr. 75.000 1 — 25.000 1 — 20.000 1 — 10.000 2 vinningar á kr. 5.000 10 — 2.000 76 — - — 1.000 150 — 500 560 — 320 560 — 200 Endurnýið strax i dag. Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn í Tjarnarcafé uppi laugardaginn 17. desember 1949 og hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Hluthafar vitji aðgöngumiða í aðalskrifstofu félags- ins Lækjargötu 2. stjórnin. Bankastr. 4. *©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©S§«««íi©Si©©©©©©©©©©©©©©©©©© Verzlun Hans Petersen. Jólakort með úrvals íslenzkum ljósmyndum lituðum og ólituðum í miklu úrvali. Tilvalin jólakort til þess að senda vinum' yðar erlendis.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.