Vikan


Vikan - 05.01.1950, Page 9

Vikan - 05.01.1950, Page 9
VIKAN, nr. 1, 1950 9 Fréttmmyndir Þegar uppþot verða erlendis, er það næstum undantekning-alaust svo, að saklausir vegfarendur verða ekki síður fyrir barðinu á lögreglunni en þair, sem að' óeirðunum standa. — Þessa mynd tók blaðaljósmyndari einn suður í Rómaborg, og þótt lögreglumennirnir geri það ekki að gamni sínu að hræða þessar gömlu konur, eru þær engu að síður skelfdar á svipinn. Jiilíana Hollandsdrottning sést hér hengja kross á móður sína Vilhelminu, fyrrverandi drottningu. Þessi fagurlimaða stúlka var kjörin „Drottning blaðaljósmynd- ara“ í Ameríku. Er hún 21 árs og heitir Jeanne Crow. Stærsti hundur á Frakklandi heit- ir Volcan. Hann er 120 cm. á hæð og étur að jafnaði 8 kg af kjöti á dag. Myndin er af Alepis Thomp- son, stálmilljónamæring, og konu hans Jean Sinclair, þegar þau komu heim aftur úr brúðkaups- ferð frá Evrópu. Tveggja ára gamall snáði Douglas Miller frá Dayton, heldur hér á myndinni á skrúfu, sem hann gleypti fyrir ári og var ný- lega náð burtu úr vinstra lunga hans með uppskurði.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.