Vikan


Vikan - 10.12.1992, Blaðsíða 62

Vikan - 10.12.1992, Blaðsíða 62
TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR / UÓSM.: BINNI SAFNARAR (h' A Þýsku jólabjöll- urnar og kúlurnar frá Hutschen- reuther eru tiltölu- lega nýjar af nálinni. Fyrsta bjallan kom á markaö áriö 1978. Silfurbúö- in selur þessa jólasafn- gripi. Söfnunaráráttan hefur lengi fylgt manninum. Fólk safnar öllu milli himins og jarðar og í ýmsum tilgangi. Sumir safna til þess að geta ef til vill síðar selt safnið á hærra verði en það var keypt fyrir í upphafi. Aðrir safna til þess eins að eignast eitthvað fallegt til að hafa í kringum sig og þriðji hópur- inn safnar aðeins söfnunar- innar vegna og þá gildir einu hverju er safnað. Sem dæmi um slíka söfnun má nefna manninn sem ég heyrði um í sumar og safnar myndskreytt- um lokum af kaffirjómadósum sem látnar eru fylgja með kaffibollum á veitingastöðum víða erlendis. Hér ætlum við ekki að fjalla um slíka söfnun heldur velta fyrir okkur hverju fólk safnar í tengslum við jólin og jólahaldið. Jólaplattar hafa löngum verið vinsælir safngripir. Jólaskeiðar, jólabollar. jóla- bjöllur, jólaklippimyndir og jólasveinar alls konar teljast líka hafa söfnunargildi hér á landi sem annars staðar. Ef til vill má nefna fleira en við lát- um þetta nægja í bili. JÓLAPLATTI FYRIR VINNUKONUNA Dönsku postulínsverksmiðj- urnar Bing & Gröndahl og Konunglega postulínsverk- smiðjan hafa séð söfnurum um allan heim fyrir safngrip- um í nær heila öld. Upphafið að dönsku jólaplöttunum er sagt vera að hér áður fyrr var venja í Danmörku að húsmóð- ir gæfi vinnukonu sinni disk úr stelli heimilisins við ákveð- in tækifæri. Þetta hlýtur að hafa haft það i för með sér að diskunum fækkaði og svo líka það að stúlkan eignaðist fjöld- ann allan af ósamstæðum diskum ef hún hafði verið í vist á mörgum heimilum. Jóla- plattinn var því snjöll hug- detta. Húsmóðirin gat gefið stúlkunni jólaplatta í stað disks úr heimilisstellinu og stúlkan eignaðist með árun- um álitlegt safn fallegra diska. Bing & Gröndahl sendi frá sér fyrsta jólaplattann árið 1895 og Konunglega postu- línsverksmiðjan árið 1908. Fyrsti Bing & Gröndahl platt- inn var seldur á tvær krónur danskar og hafði fimmhundr- uðfaldað verðgildi sitt um sjötíu árum síðar. Áreiðan- lega hefur hann ekki lækkað í verði síðasta aldarfjórðung- inn. Lengi vel keyptu safnarar plattana á sama hátt og menn kaupa nú verðbréf, til þess að geta selt þá síðar á margföldu verði. Þeirra á meðal var Aar- on Ritz sem var útflutnings- stjóri Bing & Gröndahl um árabil. Hann sagði mér, þegar ég ræddi við hann árið 1967, að hann hefði í áraraðir keypt nokkra platta um hver jól og lagt þá til hliðar fyrir börnin sín. Þegar þau svo giftu sig og fóru að heiman fengu þau með sér plattana, seldu þá fyrir margfalt upprunalegt verð og keyptu sér í staðinn það sem þau vanhagaði um á nýstofnuðu heimili. Ekki þori ég að ábyrgjast að þessi fjár- festing borgi sig jafnvel í dag, en hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér. PLATTAR OG JÓLA- SKEIDAR FYRIR EFTIRMATINN Jólaplattar skreyttu veggi margra heimila til skamms tíma og þeir sem höfðu safn- að plöttum lengi komust stundum í veggþrot. Nú býð- ur tískan mörgum að geyma plattana inni í skáp, en hvers vegna ekki að nota þá? Þeir sem safna einnig jólabollun- um frá Konunglegu postu- línsverksmiðjunni nota platt- ana sem kökudiska með boll- unum en hinir ættu að hugsa út í að plattarnir eru fyrirtaks eftirréttardiskar um jólin. En til þess að borða eftir- matinn þarf skeið og þess 60 VIKAN 25. TBl. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.