Vikan


Vikan - 10.12.1992, Side 89

Vikan - 10.12.1992, Side 89
Morgunn: 1 glas NUPO-létt, 1 glas sýrö mjólk og 1 msk. múslí. Hódegi: 1 glas NUPO-létt, 1 diskur hrátt salat, 1 sneið gróft brauö. Síðdegi: 1 glas NUPO-létt, 1 gulrót, 1 epli og 1 appelsína. Kvöldmatur: 1 glas NUPO-létt, soöiö grænmeti og 15 g smjör. Kvöld: 1 glas NUPO-létt, 1 sneiö gróft brauö og 1 sneiö (20 g) 26% ostur. Fjöldi eininga: ^ Morgunn: 1 glas NUPO-létt, 3 bollar svart kaffi og 1/2 vínarbrauð. Hódegi: 1 glas NUPO-létt, sykurlaust gos, 1 sneiö franskbrauð og áleggssúkkulaöi. Síðdegi: 1 glas NUPO-létt, 2 bollar svart kaffi. Kvöldmatur: 1 glas NUPO-létt, sykurlaust gos,1 pylsa í brauöi m. tómat og sinnep. Kvöldkaffi: 1 glas NUPO-létt, kaffi og 1/2 vínarbrauð. Fjöldi eininga: H Geta allir notað NUPO-létt? Nei. Krabbameinssjúklingar og V fólk meö of hröð efnaskipti (Base- dows sjúkdóm) ætti alls ekki aö fara í megrun. Allir aðrir geta notað NUPO-létt hvort sem þeir þurfa að léttast mikið eða losna við örfá kíló í fegrunarskyni. Ef fólk er með „öldrunar" sykursýki, lélegt hjarta, verki í baki og fótum, astma, bronkítis, háan blóðþrýsting og öndunar- erfiðleika mjög skynsamlegt að nota NUPO-létt til að grennast. Hvað á ég að vera þungur/þung? Þyngdartaflan fyrir karla og konur er ágæt viðmiðun en mundu að 10% frávik eru eðlileg. Öruggasta aðferðin - en oft sú óþægilegasta - er að skoða sig í spegli. HÆÐ / ÞYNGD: KONUR HÆÐ / ÞYNGD: KARLAR CM -40% -30% -20% -10% 0% +10% +20% +30% -40% +50% +60% 162 40,6 47,4 54,2 60,9 67,7 74,5 81,2 88,0 94,8 101,6 108,3 168 43,2 50,4 57,6 64,8 72,0 79,2 86,4 93,6 100,8 108,0 115,2 173 45,4 52,9 60,5 68,4 75,6 83,2 90,7 98,3 105,8 113,4 121,0 178 47,9 55,9 63,8 71,8 79,8 87,8 95,8 103,7 111,7 119,7 127,7 183 50,8 59,3 67,8 76,2 84,7 93,2 101,6 110,1 118,6 127,1 135,5 188 53,7 62,7 71,6 80,6 89,5 98,5 107,4 116,4 125,3 134,3 143,2 193 56,6 66,0 75,4 84,9 94,3 103,7 113,2 122,6 132,0 141,5 150,9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.