Vikan - 01.09.1996, Blaðsíða 64

Vikan - 01.09.1996, Blaðsíða 64
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: Scmm RAKARA- OG HÁRGREIÐSLUSTOFA Sigtúni 38, 105 Reykjavík, lceland Símar 588 3660 568 9000 896 3963 Fax 565 0076 •fe HÓTEU REYKJAVIK Úrval af S0\ dunsængum V,V' Við bjóðum dúnsængur með 100% hreinum dún, dúnheldum verum í hæsta gæðaflokki og vönduðum frágangi. Dúnsængurnar frá okkur má þvo (40°) og setja í þurrkara (60°) - að undanskildum æðardúnsængunum. ængurfa tagerðin BALDURSGÖTU 36 • 101 REYKJAVÍK ■ SÍMI 551 6738 Bjóðum upp á alla almenna hórsnyrtiþjónustu fyrir dömur og herra, Nóvembertilboð. 15% afsláttur á strípum og litunum fyrir hádegi í nóvember. Opiðfrókl.9- 18 alla daga nema fimmtudaga frá kl 9 - 20 og laugardaga frá kl. 9-16, Hársmiðjan Smiðjuvegi 2. 200 Kópavogi Sími 5573232 ÓSK HARRYS VILHJÁLMSDÓTTIR SNYRTIFRÆÐINGUR GATINEAU SUÐURLANDSBRAUT 2 HÓTEL ESJU » 568 2266 M.D. Formulation AHA ávaxtasýrumeðferð Andlitsböð. Húðhreinsun V Litun augnahára og augnabrúna Vaxmeðferð Plokkun Fótsnyrting Handsnyrting Hálsmeðferð Augnmeðferð Farðanir Líkamsnudd Litgreining Ráðgjöf Námskeið Gjafakort HAR- TÍSKAN Dalshrauni 13 - 220 Hafnarfiröi - Sími 555 0507 vi FULLKOMLEGA . AÐSKILIN AUGNHAR Helena Rubenstein hefur sett á marka&inn maskara sem þykkir og gefur mikla fyllingu. Nýjungin vi& hinn nýja bursta á Generous Mascara er a& hann er mynda&- ur me& náttúrulegu vaxi og plöntusei&i sem var sérstaklega valiö vegna þykk- ingaráhrifa. Eykur burstinn hin undra- verSu og hárná- kvæmu áhrif hins nýja efnis á me&an hi& óvenjulega, fer- kantaða form burstans aðskilur augnhárin fullkom- lega. NYR VARALITUR SEM SMITAR EKKI Spectacular Rouge er ný kynslóð varalita frá Helenu Rubenstein. Það sem þessi nýja tegund varalita hefur sér helst til ágætis er að þeir smita ekki. Nú fyrirfinnst hvíta deigið ekki lengur og notast er við lit- arefni með mikilli viðloðun. Sitt- hvað fleirra veldur því að litur- inn smitar ekki og er hér um a& ræða afar at- hyglisverða tækninýjung. Lit- urinn tollir tímun- um saman á vörunum og var- irnar haldast mjúkar og af því leiða vitaskuld þægindi. Varalitnum er síðan auðvelt að ná af með venjulegum hreinsi. HEIMUR VATNS OG NYRRA VIDDA BL0MANNA FLEUR D'EAU er nýjasta sköpunarverk Rochas fyrirtækisins. "Hoppaðu inn ! heim vatnsins og uppgötv- aðu nýjar víddir blómanna", segja framleiðendurnir þegar þeir vilja lýsa þessum nýja, ferska ilmi sem býr yfir mýkt, viðkvæmni og hreinleika. Ilmi sem skapar mjúkar, loftkenndar strokur. Fal- legt ilmvatnsglasið á að túlka hreyfingu vatnsins. Nýja línan inniheldur Eau de Toilette, Body Lotion, úða, sápustykki og fljótandi sápu. k ILjlAVATN AN ALKOL- H0LS Nú hefur Lancóme sent frá sér léttari útgáfu af hinu vin- sæla ilmvatni Trésor undir nafninu Rosée de Parfum. Það er án alkóhóls, en sem kunnat er geta myndast blettir ■JA gwg: á húðinni ef notað er i sól ilmvatn sem inni- heldur alkóhól. Nýja, létta út- gáfan er rakagefandi og húðin verður mjúk og fersk við notkun hennar. Hún er fáanleg i 50 ml stærð á mjög góðu verði. Hér er komið rétta ilmvatn- ið i sólarlandaferðina um hátiðarnar... SILFURSKEID OG SILFURGAFFALL Blindrafélagið hefur hafið sölu á skeið og gaffli úr 925 sterling silfri. Asgeir Reynisson gullsmiður hannaði gripina, sem bera þrilcrossinn, tákn heilagrar þrenningar. Þrikross- inn var blessað- ur af Jóhannesi Páli páfa árið 1989 og er siðan verndargripur i hugum margra. Agóðinn af sölu þrikrossins sem og silfurskei&arinnar og - gaffalsins rennur til blindra og sjónskertra á islandi. Tilvaldar skírnar- og jólagjafir. "íA : Hér má sjá Parísardöm- urnar Ariel og Dominique á milli þeirra Kristjáns og Þárnýjar, frá heildverslun Halldárs Jánssonar, í hófi sem heildverslunin efndi til á Skuggabarnum á Hótel Borg til að kynna nýja ilminn JUNGLE frá Kenzo. Glaðlegan og vel kryddaban ilm sem verið var að kynna samtímis um allan heim þennan dag. Forvitnilegur ilmur sem er seiðandi eins og frumskógurinn... Ilmvatnsglasið, sem er i laginu eins og konulíkami og fært hefur verið í lif- stykki úr kopar, er sköp- unarverk grallarans Jean Paul Gultiers. Árlega sprettur fram í fáeinum eintökum ný útfærsla hug- myndarinnar og er viss- ara fyrir safnarana að hafa hraðann á ef þeir ætla að næla sér i The Vert de Grís Metal Corset sem er 1996 útgáfan. Nú er lifstykkið grænt og kemur ilmvatnsglasið á stalli sem glerhjálmi er hvolft yfir. \« lm iM IJÓSM.: HREINN HREINSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.