Vikan - 01.09.1996, Blaðsíða 13

Vikan - 01.09.1996, Blaðsíða 13
 j . I -1 1 | ■ -AlL Jí j >■ Uv tt steikingu er kalkúninn tekinn og settur á bretti en soöiö er sigtað úr skúffunni. Nú er kalkúninn aftur lagöur í þurra ofnskúffuna og valhnetu- hakksbrauöið sett þar viö hlið hans - sjá uppskrift af valhnetuhakkinu hér á eftir. Steikiö hvort tveggja í eina klukkustund. Soöiö er notað í sósu sem búin er til með því aö jafna út f hana hveitinu. Síðan er rjómanum bætt út í og sósan soðin í 5 mínútur. Ef vill má dekkja sósuna með sósulit og aö sjálfsögðu er rétt að bragöbæta hana í samræmi við smekk hvers og eins. Þegar fullsteiktur kalkún- inn hefur fengið að standa f um það bil hálftíma, undir yf- irbreiðslu, er hann skorinn f sneiðar. Hæfilegt er að setja tvær kalkúnasneiðar og eina sneið af valhnetuhakks- brauði á hvern disk með kartöflum og því grænmeti sem valið hefur verið að bera fram með. Berjahlaup og rauðkál finnst mörgum ómissandi með kalkúna. Valhnetuhakksbrauð: 1 hreinsuð, smátt söxuð púrra 1-2 hreinsaðar og smátt sax- aðar gulrætur. Hæfilegt er að þetta sé samtals um 350 grömm 1 tsk. provence krydd 30 g smjör 2 tsk. salt 4 msk. rasp 1 1/2 dl rjómi 1 dl sérrí 1 egg og 1 eggjarauða 75 g saxaðir valhnetukjarnar 750 g hakkað kálfa- og svínakjöt Gufusjóðið púrruna og gul- ræturnar meö kryddinu ( smjöri í 5 mínútur undir loki og gætið þess að það brún- ist ekki. Blandið raspi, salti, rjóma og sérrí út í og leyfið blöndunni að kólna. Hnoðið saman kjöti, eggi og eggja- rauðu og valhnetukjörnum. Bætið grænmetisblöndunni út í. Best er að leyfa hakkinu að bíða í um það bil hálftíma áður en það er formað eins og brauð og sett í ofnskúff- una við hlið kalkúnsins. Fal- legast er að strá raspi yfir „brauðið" en það er ekki nauðsynlegt. Bakist f ofnin- um með kalkúnanum í eina klukkustund við 170 gráðu hita. Valhnetuhakksbrauðið er skorið í þunnar sneiðar og sett á hvern disk með kalk- únasneiðunum. Rétt er að nefna það aftur að þessa valhnetuhakksupp- skrift má einnig nota í hefð- bundna fyllingu sem sett er inn í kalkúninn vilji fólk það heldur. Einnig má benda á að valhnetuhakksbrauðið er svo gómsætt eitt og sér að ekkert mælir á móti því að bera þaö fram sem aðalrétt til dæmis einhverja helgina eftir jól og þá með grænmeti og kartöflum og gjarnan eplasalati. Eplasalat: Eplasalat fer mjög vel með kalkúnakjöti og það má búa til úr nokkrum eplum og ananasbitum. Út á þetta er búin til sósa úr 1 hluta af majónesi og tveim hlutum af sýrðum rjóma. Gott er að þeyta einn desilftra af rjóma og blanda út í og bæta loks sykri í eftir smekk. 3. TBL. 1996 VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.