Vikan


Vikan - 13.08.1998, Side 25

Vikan - 13.08.1998, Side 25
Þegar búið er að binda slaufuna er gengið frá endunum eins og hver vill. Hér eru þeir settir undir sófabrúnina. Að síðustu er áklæðið lagað til að framanverðu og svona lítur gamli sófinn út, orðinn ungur í annað sinn.. Sami SÓfl með einlitu áklæði. Áklæðin eru til í mörgum litum, bæði einlit og mynstruð. Einnig er hægt að kaupa púða í sófana sem passa við áklæðið og stóra gólfpúða. Sófinn Áklæðin eru einnig lil fyrir sófa með lausum sessum. Þau koma tilbúin sniðin til eftir lagi sófans og ekki tekur nema nokkrar mínút- ur að smeygja því yfir sófann og gefa honum nýtt yfirbragð. Vigdís segir margar ömmur eiga svona stykki í fórum sínum til þess að hlífa sparisófanum þegar barnabörnin koma í heimsókn. 'mt1 - u il

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.