Vikan


Vikan - 13.08.1998, Blaðsíða 42

Vikan - 13.08.1998, Blaðsíða 42
í Mosfellsdalnum er rautt timburhús sem lætur ekki mikið yfir sér. í húsinu búa þrír ungir, einhverfir menn. Ein- hverfa er félagslega einangrandi sjúkdómur og stöðugt er verið að þróa og gera tilraunir með aðferðir til að bæta líf einhverfra. í rauða húsinu er beitt nýstárlegum aðferðum og unnið eftir þremur mismunandi kenningum. Tvær þeirra, Teach og Gentle Teaching, eru þekktar að- ferðir hér á landi. Teach að- ferðin er mikið notuð í vinnu með einhverfum, var í upphafi ein- göngu þróuð fyrir þá og gengur út á stíft skipulag. Gentle Teaching aðferð- in er meira stillt inn á mannlegu hlið- ina; að sýna sanngirni en hafa samt sem áður reglu á hlutunum. Og nýlega fór starfsfólkið í Mosfellsdalnum að vinna eftir nýrri kenningu sem er upprunnin í Svíþjóð og byggð á hugmyndum Lilli Nielsen. Upphaflega var þessi kenning eingöngu notuð með mjög mikið fötl- uðum til að örva skynfæri þeirra. Kenningin gengur undir nafninu „Sinnenas rum“, eða „Herbergi skyn- færanna“. Hún til nýtilkomin og hefur ekki áður verið notuð hér á landi. Við fórum í heimsókn í Mosfellsdal- inn til að forvitnast um þessa starfsemi. Það ríkir góður andi í húsinu. Starfs- mennirnir eru tíu talsins, allir ungir að árum, á aldrinum 24 - 27 ára, ekki mik- Óskar, Ingvar og Guðni segja starfið með einhverfum gef- andi og aðalatriðið sé að strákunum liði vel. :,r • . .. t. ' 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.