Vikan


Vikan - 13.08.1998, Síða 54

Vikan - 13.08.1998, Síða 54
...Eddu og Súsönnu Pær eru á Bylgjunni á laugar- dagsmorgnum. Pottþétt að fara að hlaupa þegar börnin horfa á morgunsjónvarpið og hafa Eddu og Súsönnu í „eyrun- um“. Góð tónlist og skemmti- legt stelpugrín gefur manni kraft svo hægt er að hlaupa áfram og áfram og áfram... ...Helllsbúanum sem stendur á sviðinu í ís- lensku Óperunni þessa dagana. Hann er mjög einlægur í viðleitni sinni að fá áhorfendur til að skilja, í eitt skipti fyrir öll, mismun kynjanna. Áhorfendur þekkja greinilega sjálfa sig í að- stæðunum, sem hellisbú- inn túlkar einn á sviðinu, og hlæja þannig að und- irtekur í gamla bíóhús- inu. Bjarni Haukur Þórs- son leikari er hellisbú- inn, íslenska textann gerði Hallgrímur Helga- son og Sigurður Sigur- jónsson leikstýrir. Frá- bær kvöldskemmtun!.. ...Hackeschen Höfe ef þið eigið leið um Berlín. Markaður er staðsettur í gamla austurhluta borgarinnar sem nú er óðum að fá nýtt yfirbragð. Parna er notalegt að eyða hluta úr degi í fallegum, nýuppgerðum byggingum sem geyma veitingahús, kvikmyndahús, listagallerí, verslanir og bari. Par er meðal annars Trippen skóbúðin. Skórnir sem þar fást eru fallegir og hannaðir með það í huga að vera góðir við fæturna... f ...smásögunni í næslu á viku sem lenti í þriðja sæli í sntá- sagnasamkeppni Vikunnar. Höl'undur er Gerður Kristný.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.