Alþýðublaðið - 09.03.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.03.1923, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Framhald frá, 1. síðu. Það er ekU leti til vinnu eða fyrirhyggjuleysi það um sinn hag, sem kallað er venjulega ómenska, sem á aðrefsa með réttarmissi í þjóðfélagjnu. Það væri eins mikið ranglæti og að hýða mann fyrir það, að hann eignast barn. Það er önnur leti og ómenzka, sem á að refsa fyrir, — sú leti að nenna ekki að hugsa alvöru- mál til enda og geta það þó og sú ómenska að éta vísvitandi hugsunarlaust margþvæld orðtök upp eftir öðrum.— Biðjum fyrir þinginul Erlend símskeyíL Khöfn, 7. marz-" Frakkar anka hernámið eim. Frá Berlín er símað: Frakkar hafa í gær tekið Remscheid, iðnaðarborg fyrir sunnan tví- borgina Elberfeld-Barmen, og allar borgir þar á milli. Cnno ker slg rel. Er ríkisþingið var sett, varði Cuno ríkiskanzlari, stjórnmála- stefnu sína og vísaði á bug öllu masi um samkomulags-tilraunir við Frakka. Sendiherra dáinn. Frá Hamborg er símað, að Mayer, sendiherra Þjóðverja f París, sé látinn í Munchen. Hernaðarfrekjan í Frokkum. Frá París er símað: Poincaré heimtar af öldungadeild þingsins, að hún samþykki minst 18 mán- aða herskyldu. Khofn, 8. ffiarz. Frá Tyrkjum. Ilavas-fréttastofa herrnir, að þjóðsamkoman f Angora hafi neitað samþykkis á samningnum frá Lausanne, en sé fús til nýrra samninga. Herskyldan hjá Frokkum. Öldungadeild franska þings- ins hefir samþykt 18 mánaða herskylduna. Vatn i ö verður fyrst um sinn lokað frá vesturbænum og miðbænum kl. 9—11 árdegis. Höfuiii fataefni í miklu urvali. ÖII vinná atgreidd fljótt og vel. . Gömul töt hreinsuð og pressuð. Virðingarfylst. Eyv. Eyvindsson og Axel Skúlason Laugaveg 21. Sími 925. HúsgOgnin hjá Jóhannesi f JÞingholtsstræti 33 þykja það vönduð og ódýr, að borguð hafa verið Y8 yfir söluverð. Eikar- skrifborð o. fi. tilbúið. ArsMtíu st. Unnur nr. 38 verður sunnu» daginn 11. þ. m. kl. 7Vs e. m. í G.-T.-húsinu. Skuldlausir ié- lagar fá ókeypis aðgang á fundi sama dag kl. 10 f. m. Nýir fé- lagar gefl sig fram á fundinum* Gœzlum. Tilboð óskast í að steypa hús- grunn og leggja til steypumót. — Upplýs- ingar hjá Guðna Einarssyni hjá H. P. Duus. Sjóretlingar fást á Njálsgötu 29 B. Stór rafmagns-boiðlainpi á Njáls- götu 54 (kjall.)- Muniö, að Mjólkuifélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma og skyr, yður að kostnaðarlausu. Pantið í síma 517 eða 1387. ¦ - ¦ Hvers vegna er »Sinára"-smjörlíkið ketra en alt annað smjorlíki tíl viðbits og bokumir? Vegna kess, að það er gert úr fyrsta flokks jnrtafeiti. — Húsfreyjur! Dæniið sjálfar um Wn„ Skakan lítur þannig út: QjjSmjörlikisgeroiniBeykjavíic] O Vinna. Nokkrar stúlkur ræð ég til flskverkunar í vor og sumar. Halldór Steinþórsson Fálkagötu 26. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmlðja Hallgríms Benadiktssonar, Borgstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.