Vikan

Tölublað

Vikan - 16.09.1965, Blaðsíða 4

Vikan - 16.09.1965, Blaðsíða 4
Ungur maður á uppleið: Formaður stúdentaráðs og í bæjarstjórn -O Stúdentaráð Háskóla íslands veturinn 1946 — 1947, en þá var Geir Hallgrímsson k|örinn formaður og situr hér í forsæti. Talið frá vinstri: Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþm., Ingi R. Helgason, hrl. Björn Jónsson, fulltrúi, Hermann Pálsson, lektor, Geir Hallgríms- son, Skúli Guðmundsson, verkfræðingur, Gunnar Sigurðsson, verk- fræðingur, Ásgeir Pétursson, sýslumaður og Guðlaugur Þorvaldsson, prófessor. Þessi mynd var tekin á 1500. fundi bæiarráðs Reykjavíkur, en þá Ú hafði Geir Hallgrímsson átt sæti í bæiarstjórn um þriggja ára skeið. Hann var kjörinn í bæjarstjórn 1954 og um leið var hann einnig kjörinn í bæjarráð. Ásamt honum eru hér á myndinni: Guðmundur H. Guðmundsson, húsgagnasmíðam., Gunnar Thoroddsen þáver- andi borgarstjóri, frú Auður Auðuns, Guðmundur Vigfússon og Bárð- ur Daníelsson, verkfræðingur. Borgarstjórahjónin, Erna Finnsdóttir og Geir Hallgrímsson, ásamt forseta borgarstjórnar, frú Auði Auðuns, bíða eftir að taka á móti Ólafi V. Noregskonungi við /Welaskólann 1. júní, 1961. k . ■O Þessi mynd er tekin haustið 1959, þegar hald- in var 25 ára afmælishátíð Rotaryklúbbs Reykja- víkur, en Geir Hallgrímsson var þá forseti klúbbs- ins. Hér tekur hann ásamt konu sinni á móti for- setahjónunum. Nokkrum vikum síðar tók Geir við embætti borgarstjóra. IV

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.