Vikan


Vikan - 22.08.2000, Side 15

Vikan - 22.08.2000, Side 15
njóta þess að sýna sig og sjá aðra þessa nótt. Þú þarft reyndar að bíða í ár ei'tir næstu menningarnótt en það er þess virði. Fullt af sætum strákum á l'erli ... 4. í ferðahópum Kvæntir menn og nördar eru kannski í meirihluta í þessum hópum en þeir sent líkur á því að þú finnir ein- hvern sem er l'ús lil að drekka kakó með þér um kvöldið. 70% þeirra sem stunda snjó- brelli eru karlmenn. 8. í reiðhjólauerslunum Það eru tíu karlmenn á móti einni konu sem hjóla. Allir vita að tjallahjólagarp- ar komast upp á hvað sem cr ist til að losa hann við þau sem lentu innan á honum og eru að pirra hann. 11. í keíluhöll Karlmenn eru 90% spilara. Ekki sakar ef þeir kunna að handleika kúlurnar. Ef þér líst vel á einhvern þeirra geturðu boðið honum heim í fellu. 12.1 Hljómplötuverslun- inni Hijómaiind Farðu í Hljómalind vopnuð málmleitartæki því þar muntu finna unga pjakka sem græjan pípar stöðugt á því þeir eru gegnumstungnir stálpinnum sem eru sérstak- lega ætlaðir til að gleðja kon- ur. Aldrei að vita nema þú finnir gullmola inn á milli. eftir eru hafa sannað að þeir án hafa úthald. ss að blása úr nös. 5. Við skrifborðið Þriðjungur allra sambanda hefst á vinnuslöðum og þró- ast oft úl frá langri vináttu. 6. í töluubúð Efþú ert hrifin af gáfuleg- um hálfnördum skallu fara þangað sem þeir kaupa vélbúnaðinn í tölvuna sína. Stökktu út í næstu lölvubúð og sjáðu hvert smá spjall um megabæt leiðir. 7. í skíðabrekkunni Slepptu gömlu svig- skíðunum óg vertu þér úti um snjóbretti og þá eru góðar 9. í Itljóðfærauerslun Viðskiptavinirnir skiptast þannig að 90% eru karlmenn og 10% eru konur. Hver veit nema einhver þessara manna snerti strengi þína og rambi jafnvel á G. 10. Við brúðkaup I brúðkaupum gerisl oft það sjaldgæfa að jafnvel Is- lendingar bjóða ókunnugum upp í dans. Ef þér lísl vel á dansherrann eftir að hafa plokkað hrísgrjónin úr hárinu á honum geturðu Þessir gaurar /! gætu örugg- lega hjálpai) |>ér í leit þinni að níu tomniu - nagla! « w iMi 13. í byggingavöruversl- unum Ertu að leita að vöðvastælt- um, laghentum manni? Sittu þá fyrir honum í BYKO eða Húsasmiðjunni. Ein leiðin til að byrja spjallið gæti verið að spyrja hvort hann geti hjálp- að þér, því þig sárvanti níu tommu nagla! 14. Á hótelbar Barir á fínni hótelum eru sælkeraverslun konunnar þar sem hún getur fundið alla íiti, stærðir og útgáfur. Ekki sak- ar að flestir hótelgestanna, sem hafa komið langt að, eru með góða risnu. 15. í ínnanlandsflugi Eftir því sem opinberar stofnanir dreifast meira um landið fyllast æ fleiri flugvél- ar í innanlandsflugi af mönn- um (í góðum deildarstjóra- stöðum) sem eru sífellt á ferð- inni landshluta á milli. Ur nægu er að velja og aldrei að vita nema þú getir kveikt Vikan 15 Samantekt: Guðríður Haraldsdóttir

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.