Vikan


Vikan - 22.08.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 22.08.2000, Blaðsíða 63
Mamman Spá Vikunnar * Hrúturínn 21. mars - 20. apríl Sjálfsstjórn þín er með ólíkindum þessa dag- ana og alls konar kúrar, námskeið og vinnu- áætlanir ganga frábærlega vel. Þú ert mjög viðkvæm(ur) núna og gætir misskilið einhvern sem þér þykir vænt um og verið óréttlát(ur) óviljandi ef þú gætir þín ekki. Nautið 21. apríl - 21. maí Það er mun bústnari buddan þín en verið hef- ur undanfarið og þig er farið að langa til að gera eitthvað sniðugt sem kostar þeninga. Ekki rasa um ráð fram því fljótlega mun verða þörf fyrir þá í eitthvert visst verkefni. Amor er á eftir þér með boga og ör! & Tuíöurinn 22. maí - 21. júní Ekki láta æsa þig uþþ! Allra síst í umferðinni. Þú átt mikla möguleika á að láta einhvern gamlan draum rætast á næstunni. Hugsaðu þig um - hvað er það sem þig langar mest að gera? Krabbinn 22. júní - 23. júlí Enn eru fjármálin að plaga þig og þú ert fremur niðurdregin(n) og pirruð(aður) þessa dagana. Farðu að sinna uppáhaldsáhuga- máli þínu aftur, þú hefur trassað það lengi. Ljónið 24. júlí - 23. ágúst Hér gætu barneignamál verið í brennidepli og einhverjir Ijónsungar verið á leiðinni! Það er mikill kraftur í þér upp á síðkastið og þú ert að fara inn í skeið þar sem þú afkastar miklu. Meyjan 24. ágúst - 23. september Álagið á þér er enn mikið og þú skalt ekki bú- ast við mikilli hvíld þessa vikuna. Þær meyjur sem eiga gæludýr ættu að sinna þeim vel á næstunni og gæta að heilsu þeirra. X. mc. áb *r 24. september - 23. október Þig vantar tilbreytingu og þú ættir að láta eftir þér að fara út að skemmta þér og að hitta ann- að fólk. Láttu ekki fjármálin hefta þig, leiðinn er verri en blankheitin. Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Það er ævintýraþrá í þér þessa dagana og þú lætur þér detta ýmislegt skrýtið í hug og framkvæmir margt sem þér dytti ekki í hug venjulega. Farðu varlega, þá ættir þú ekki að skaðast af uppátækjum þínum. Bogmaðurinn 23. nóvember - 21. desember Samband þitt við þinn heittelskaða (elskuðu) er að taka breytingum til batnaðar. Vertu opin(n) og heiðarleg(ur) og njóttu þess að sinna elskunni þinni af alúð. Steingeitin 22. desember - 20. janúar Nú er rétti tíminn til að dusta rykið af bókhald- inu og taka til í fjármálunum sem hafa setið á hakanum um nokkurt skeið. Lundin er að létt- ast. Vatnsberinn 21. janúar - 19. febrúar Vinnan og fjármálin ganga vel og núna er líka að verða breyting til batnaðar í sálarlífinu. Vonbrigði, sem þú varðst fyrir nýlega, ganga til baka en þú gætir komist í uppnám í þess- ari viku vegna orða annarra. 20. febrúar - 20. mars Þú ert að verða heimilislegri í þér með hverjum deginum sem líður og nú snýst öll þín hugsun um að fegra í kringum þig og hlúa að fjöl- skyldunni. Þessi tilhneiging á eftir að halda sér lengi svo þú skalt ekki skorast undan. Vogin Eru kennararnir leiðinlegir? © Bulls Ertu skotinn í stelpu sem vill þig ekki í skólanum? Ég skil ekki þennan skólaleiða í honum £ . Amtsbókasafnið á Akureyri 03 591 289
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.