Vörður


Vörður - 22.03.1924, Page 4

Vörður - 22.03.1924, Page 4
4 VðRÐUR Utan úr heimh Vígbúiiaðarráðstefuan. Alþjóðasambandið efldi tii ráð- stefnu, i Róm nú fyrir nokkru sem átti að gera tillögur urn takmörkun vígbúnaðar. Um 60 fulltrúar ýmsra þjóða voru þar mættir, en eftir miklar bolla- ieggingar náðist ekki samkomu- lag um neitt. liUdeudorf og Hflter. Rannsóknin gegn þeim er nú hafln, en alment er álitið, að það sje að eins tii málamynda. Koma sakborningarnir og verj- endur þeirra fram líkast þvi sem þeir væru sækjendur. Al- menningsálitið þýska sýknar þá alment. Jafn.menniriiir eimkii og herbúnadurinn. Athygli mikla hefir það vakið, að verka- mannastjórnin enska ætlar að láta smiða mikið af nýjum her- skipum og segist gera það til að bæta úr atvinnuleysinu. Frjálslyndi flokkurinn bar í til- efni af þessu fram vantraust á stjórnina en ihaldsmenn koinu henni þá til hjálpar og vörðu bana fallinu. Sitt er hvað orð og efndir. 8. mil]. gfullmarka telur sjerfræðinganefndin að t*jóðverj- ar hafi laumað út úr landinu og eigi geymt í erlendum bönkum. Bretar og Pjóðverjar. Samningar hafa tekist á milium þeirra um það, að innflutnings- tollur á þýskum vörum til Bret- lands lækki úr 26% niður í 5°/o. Er talið, að Rjóðverjum verði að þessu hin mesta bjáip. Banniö Baiidaríbjunm. Forstjóri strandgæslunnar i Bandaríkjunum hefir farið þess á leit við stjórnina, að hún veiti 10 milj. dollara til aukinnar strandgæslu vegna áfengissmygl- unar. Segir í beiðni þessari að smyglararnir hafi yfir að ráða 34 eimskipum og 132 seglskip- um frá 25—30,000 smáiestir að stærð, og hraði Öestra skipanna sje 19 kvartmílur á klst. Auk þess hafa þeir svo afskaplega hraðskreiða vjelbáta sjer til að- stoðar. Siðustu 26 mánuðina hafa um l1/* milj. kassar af spiritus verið sendir frá Evrópu til Ameríku. HLalifinn settur af. Að undirlagi Ismet Pasha hafa Tyrkir sett Kalífann af og er hann nú kominn til Sviss. Er talið, að af þessu geti sprottið trúarbragðadeiiur og jafnvel styrjöld. 37 milj. punda tekjuafg. er á breska fjárlagafrv. fyrir næsta fjárhagstímabil. Allsstaðar dregið úr gjöidum nema til safna rikisins, háskólanna og visindamannanna. Útgjöld tif þessa hafa verið aukin talsvert. Vígbúnaður Þjóðverja. Frakkar halda því mjög á lofti að Pjóðverjar vigbúist nú í óða önn á laun. Þjóöverjar mótmæla þeasu mjög kröftuglaga. Aðalfundur Búnaðarfjelags íslands verður haldinn að Svignaskarði í Mýrasýslu föstudaginn 4 april 1924 og hefst kl. .2 síðdegis. Verkefni fundarins: 1. Skýrt frá störfum og fjárhag fjelagsins. 2. Fiuttir fyrirlestrar um búnaðarmál, sem verða nánar aug- lýstir síðar. 3. Bornar fram og ræddar tilJögur, tii hendingar fyrir búnaðar- þing. 4. Kosinn einn fulltrúi og varafulltrúi á búnaðarþing fyrir Vest- firðinga-fjórðung. Kosningarrjett hafa allir meðlimir Búnað- arfjelags íslands í Vestflrðinga-fjórðungi. Allir eru velkomnir á fundinn. Reykjavík, 13. mars 1924. Pr. Búnaðarfjelag íslands S. Sig'urðsson, (búnaðarmálastjóri). Kristianíu — Noregi Allar venjulegar líftiyggingar, barna- tryggingar og lífrentur. íslandsúdeildin. Löggilt af Stjórnaráði íslands í desember 1919. Abyrgðarskjölin á islenskul — Varnar- þing í Reykjavik! — Iðgjöldin lögð inn Landsbankann og islenska sparisjóði. Viðsk. öll ábyggileg, hagfeld og refjalausl Dýrmætasta eignin er starfsþrek þitt óg lifið sjálft. Trygðu þaöl Gefðu barni þina liftryggingu I Ef til vill verður þuð einasii arlurlnn! Liftrygging er fræðsluatiiði, en ekki hrossakaupl Leitaðu þjer fræðslu I Liftrygging er sparisjóður! En sparisjóðnr er engin liítrygging! Hygginn maður tryggir iif sitt! Heimskur lætur það vera! Konur þurfa iiftrygging cigi síður en karlar! Með þvi tryggja þær 'sjálfstæði sittl 10.000 króna liftrygging til sextugsaldurs kostar 25 áia gamlan mann um 67 aura á ung! 5000 króna liftrygging kostar þritugan mann tæpa 30 aura á dag! Forstjóri: Helgi Valtýsson. Pósthftlí 533 - Htvík. — Heiina: Grundarstft: 15 — Hlmi 1250. V. V. Peir sem panta tryggingar skriflegn sendi forstjóra umsókn og lóti «etið aldnrs slns. Smásölu verð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbaksteg- undum, en hjer segir Reyktóbak: Moss Rome (Br. American Tob. Co. . Oolíl Frientl --- Ocean --- W averley -— GlaBgovr ’/i --- do. '/<> -- Old EngflísJ* --- Garrlck --- Kr. 8.05 pr. 1 bs. — 8.05---------- — 9.80---------- — 14.95----------- — 14.95----------- — 15.55----------- — 18.40----------- — 23.00 ---------- Utan Reykjavikur má verðið vera þvi hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Rvlk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2(,/°. Landsverslun íslands. Kotvogur í Hafnahreppi í Gullbringusýslu er til sölu frá næstu fardögum. Skifti á góðri húseign í Reykjavík geta komið til mála. Lysthafendur snúi sjer til Magnúsar Guðmundssonar hæslarjett- málðflutoingsmanns í Reykjavík eða til eiganda, ekkjufrúar Hildar Jónsdóttur/ „Láttu gamminn g/eysa44. En pá veröa reið- týgin og>tjórntaum- arnir að vera frá Sleipni. Eggert Kristjánssyni. Mun pá t'erðin vel sækjast og greiölega. — ARtýeri, reiðtýg;!, þverbaktöskur, hníikktöskur. lieisli og allskonar ólar tilheyrandi söðla- og aktýgja- smíói. Aögeröir ávalt fljótt og vel af hendi leystar. Sendið pantanir yöar timanlega, því á vorin — — er ávalt yfirfljótanlegt að gera. — — Simneini: Sleipnir. Sími 840, Lijngaveg; 74. fts CAR4 £PF^ Símar: 81 & 8SI. Sfmn.: Höapfner. Eftirtaldar vörnr höfum vjer venjulega fyrirliggjandi í Reykjavík: Rúgtnjöl frá Havnemöllen, Rúgsigtimjöl, Hálf- sigtimjöl, Hafra, Haframjöl, Hænsnabjrgg, Bankabygg, Baunir, Kartöflumjöl, Kartöflur, Maismjöl, Mais, heill & mulinn, Hrísgrjón, Rúgur, Hveiti, Sagogrjón, Kex, allskonar. Sykur, höggvinn & sleyttan, Púðursykur, Flór- sykur, Kandís, Kaffi, Exportkaffi L. D., Eld- spýtur »Spejder, Mjólk »Dancow«, Maccaroni, Osla allsk., Pylsur allsk., Rúsínur, Sveskjur, Gráfíkjur, Epli, Aprikosur, Marmelade, Lauk. kakjárn nr. 24 & 26, 5 til 10 f., f'aksaum, Sautn allskonar,/ Þakpappa »Víking« Panel- pappa, Gólfpappa, Ofna, Eldavjelar allskonar, Rör, bein & boginn, Eldfastur steinn 1" & 2", — — — Ofnsteinn o. m. fl. — — — — Þegar þú kaupir EVERSHARP m ((& þá færðu blýant, sem aldrei þarf að ydda og sem alt at skrifar jafnvel og skýrt.íE'VEHl.SHAJRIr* endist heil- an mannsaldur. 1 EVER@HA.ltI* eru 18 þumlungar af blýi. EVER- SHARP er ómissandi hverjum skrif- andi manni. EVERSHARP er búinn til í ýmsum gerðum, úr ódýrum málmi, silfri og gulli. Oiöjiö alt a( urn iiinn ©lxta EVERNHARP. m Sjerliver* getur fengið WAHLPBIVN A eftir þvi sem honum best hentar. Peir eru búnir til íyrir hvaða hönd sem er —. Allir skrifa vel með WaHL- JPE]>íJVA.. f*eir mega heita óslítandi. Fáið yður WAHL-PENNA sem fyrst og kynnið yður gæði þeirra. Peir fást í verslunum. Umboösmaður bjer á landi fyrir EVERSHARP og WA.HX^- PENNA er Jónatan Porsteinseon Simnofni: Möbel. Reykjavfk. Póethðlf 8S7. m m m m m m m m m

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.