Vörður - 14.06.1924, Blaðsíða 2
2
V Ó R Ð U R
Ekkerl annað smjöriíki
er nú notað eiufs mikið
hjer á landi eins og
„S M Á R A“ »smjðr«
líkið. í*að er besta
sönnunin fyrir gæðununi.
Petta er merkið sem verður
að standa á umbúðunum:
Lili
< Reykjavllt.
Leikhúsið, áhorfend-
urnir og Leikfjelagið.
Sennilega á leiklistin bvergi
eins erfltt uppdr&ttar i nokkru
siðuðu Jandi sem hjer.
Húsið sem leikið er i, getur
tæpast aumara verið, hvað öll
pægindi snertir bæði fyrir leik-
endur sjálfa og þó, sem leikina
sækja,
Vegna hins takmarkaða leik-
sviðs er ekki hægt að s$na önn-
ur leikrit en þau sem litils leik-
sviðs krefjast.
Helst verður allur leikurinn
að fara fram i einni Iftilli stolu-
kytru eða i eldhúsi.
Nú er ekki svo að skilja. að
leikritin geti ekki verið góð,
þótt þau gerist að eins innan
fjögurra veggja, en auðsætt er
að þess þrengra verður um að
velja og þvi meiri hættan á, aö
ekki takist ávalt sem best ieik-
valið.
En gallar þessa leikhúss eru
ekki allir innifaldir i þessu.
Pað typtar líka hart þá. sem
leikina sækja.
Sætin eru verri í þvi keldur
en i ljelegustu drykkjukrám er-
iendra hafnarbæja.
i Bekkirnir eru harðir viðkomu
eins og hraungrýti og annað er
verra, þeir standa svo þjett hver
hjá öðrum, að engiun fær hreyft
legg nje lið, og þurfi einhver
að komast fram hjá þeim, sem
i sama bekk sitja, þarf hann
að nugga sig svo fast við þá, að
nærri lætur, að það særi blygð-
unarsemi manna.
Auk þessa er svo áhorfenda-
svæðið ekki upphækkað, svo að
þeir, sem hafa orðið fyrir því
ólón! að vera litlir vexti, sjó
ekkert af því, sem á leiksvið-
inu gerist, ef svo hefir tiltekist,
að einhver stærri maður hiaut
sæti framan við hann.
Eina úrræðið, eigi hann ekki
að fara þess alls & mis, er það
að teygja sig yfir öxl þess, sem
fyrir framan hann situr og hálf-
rfsa upp úr sætinu' en vilji það
nú svo til, að litli maðurinn
sem gerir þetta, sje andramm-
ur, þá leiðir sú óhjákvæmilega
afieiðing af þessari mentunar-
viðleitni, að fúll andblærinn úr
munni hans leikur um vit stóra
mannsins, en af því leiðir það
aftur, að beri ekki stóri maður-
inn alveg framúrskarandi gott
skynbragð á leiklist og sjehann
ekki jafnframt mjög ólyktnæm-
ur eða óvandfýsinn ó það, sem
hann andar að sjer, þá óskar
hann þess, að hann hafi aldrei
í þenna stað komið og ekki
nóg með það, hann fyllist óvild
til litla mannsins, sem i raun-
inni er alsaklaus, hefir að eins
sýnt virðingarverða viðleitni í
því að svala mentunar og fróð-
leiksfýsn sinni. Og auðvitað
aldrei fundið lyktina af sjálfum
sjer.
Pegar leikhúsið er nú svona
úr garði gert mætti buast við
að Reykvíkingar, jafn nautna-
sjúkir menn og þeir eru laldir
að vera, mundu ekki að stað-
aldri venja komur sínar þang-
að. Aðsóknin mun þó mega beita
i góðu meðallagi, borið saman við
ekki fólksfleiri bæ, og þá pen-
ingaeklu sem verið hefir hjer
nú undanfarið.
Og þessi aðsókn verður ekki
skýrð sennilegar með öðru en
þvl, að áhorfendum finnist, að
þeir hafi eitthvað það upp úr
komu sinni þangað, sem meira
sje um vert en allar þær líkam-
legu þjáningar, sem þeir verða
að þola þar.
Leikfjeiagið hefir unnið þnð
þrekvirki að fá úhorfendur sina
til að gleyma vistarverunni, jafn-
skjótt og út er komið, og láta
þá lifa i endurminningunni um
leikinn, sem þeir sáu, þar til
nýr leikur kemur og þá hópasl
þeir þangað aftur og munaekki
eftir þvi hvernig þeim leið á
bekkjunum fyr en sama líkam-
lega ástandiö er aftur komið
yfir þá.
En annað mál er það, þótt
þetla hafi gengið svona hingað
til, hvort það er vansalaust fyr-
ir oss að fara svona með leik-
endurna og áhorfendurna í það
óendanlega.
Og sje leiklistin á annað borð
talin að vera ein þeirra lista,
sem veiti einna mestan menn-
ingarþroska allra iista, þá sýn-
ist það vera dálilið undarlegur
hlutur, að tíma ekki að verja
nokkru fje. sem teljandi sje, til
þess að hún megi að fullu njóta
sin og hafa sin fullu áhrif, en
verja hundruðuni þúsunda til
að halda uppi kirkjum i land-
inu, sem fáeinar hræður koma
i nokkrurn sinnum á ári, og
til presta, sem nota fristundir
sínar til þess að rifa niður kenn-
ingar hvors annars, vitandi það
þó, að þeir er að fást við þá
hluti, sem engin mannleg skyn-
semi fær sagt neitt um og hlægi-
legt er um að deila.
II.
Fyrir nokkrum árum síðan,
óttuðust þeir menn, sem leik-
list unna, að dagar hennar bjer
i þessum bæ væru taldir.
Gömlu leikendurnir, sem höfðu
hlotið almenna frægð, fækkaði
óðum og innan skams hlaut svo
að fara, að enginn þeirra stæði
uppi.
Menn efuðust fyrst og fremst
um það, að til væru nýir menn
jafnmiklutn hæfileikum gæddir
og þeir eldri voru á þessu sviði.
í öðru lagi hræddust menn,
að á þeirri singirnis og gull-
þorstaöld, sem með styrjöldinni
hófst og staðið hefir siðan, fengj-
ust engir menn, þó hæfileika
hefðu, til þess að fórna starfs-
ÆÐAHDÚN,
smLskinisí,
LAMBSKINN,
SUNDMAGA,
kaupir hæsta verði
Jón Olafsson.
Slmi 006. - Simn: GNITAR.
Túngötu 16. — Reykjavík.
kröftum sinum og framtíðar-
möguleikum fyrir þetta olnboga*
barn.
Og i þriðja lagi var það að
óttast, að hin sívaxandi lífsþæg-
inda kral’a almennings mundi
gera uppreisn móti hörðu bekkj-
unum i leikhúsinu en taka »Bí-
óin« fram yfir, sem óneitanlega
eru mörgum sinnum betur úr
garði gerð hvað öll líkamsþæg-
indi snertir.
En óltiun hefir reynst ástæðu-
laus, sem betur fór.
Ágætir nýir leikendur hafa
komið fram á leiksviðið. Leik-
endur, sem má treysta, að standi
fyllilega á sporði þeim eldri, að
minsta kosti er slundir llðn.
Og óttinn víð síngirnina, gull-
þorstann og kröfuna unt lík-
amsþægindin virðist lika ætla að
reynast ástæðulaus.
III.
Nú síðasl heiir Leiktjelagið
sýnt tvo leiki í einurn þætti
hvorn, cg báðir gerast innan
fjögurra vcggja, meira að segja
annar í eldhúsi.
Heitir sá fyrri »Skilnaðarmál-
tíð« og er eftir austurriskt skáld
Arthur Schnitzer að nafni, er
hann frægur bæði fyrir skáld-
sögur sínar og leikrit.
í leiknunt eru að eins 4 per-
sónur. Anatol, unnusta ltans
Annie, Marx vinur Anatols og
svo þjónn.
Efnið er i stuttu ntáli það, að
Anatol er orðinn leiður á unn-
ustunni og orðinn skotinn i
annari og hefir jafnvel drýgl
meira en hugrenningasyndir í
því efni.
Hann vill þvf gjarnan losna
við þá gömlu, en það vefst ó-
þægilega fyrir honunt að koma
orðunum að því, að segja henni
upp, bæði sökum þess, aðmann-
greyiö er ekbert kjarkmenni og
svo veit hann ekki betur, en að
hún elski sig og sje sjer trú.
Hann leitar þvi aðstoðar Marx
vinar sins i þessu, og niðurstað-
an verður, að þeir skuli hjálp-
ast að þessu yfir borðum, með
góðura mat og víni.
Svo kemur skilnaðarmáltiðin.
Unnustan kemur, lifstykkislaus,
og áöur en Anatol er kominn
nærri því að ympra á því við
hana, að hann viiji nú gjarnan
vera laus við hana, því að hjaria
sitt girnist aðra, hefir hún lótið
hann fullkomlega á sjer skilja,
að hún sje nú kotnin í tygi við
annan, sem sje tnörgum sinn-
um »sætari« en hann.
En þessi ótrygð unnustunnar
er meira en Anatol getur þolað.
og i staðinn fyrir að nola tæki-
færið til að láta hana sigla sinn
sjó, verður hann hálftryltur yflr
þessu lauslæti og finsl í svip-
inn óþolaudi að missa hana.
En hún gefur sig hvergi.jafn-
vel færir sig upp á skaftið og
lætur hann skilja á sjer að sam-
vistir þess »nýja« og hennar
sjeu jafnvel orðnar engu óinni-
legri en þeirra.
En þá er Anatol nóg boðið og
skýrir henni ómyrkt frá þvi, að
hann hafi ekki gengið skemra í
þeim efnum en hún, jafnvel enn
lengra,
En slikri fúlmensku hafði
hún aldrei búist við ai elsk-
htiga sínutn og nú lætur hún
dynja yfir hann öll þau orð,
sem hennar kvenlega velsæmi
frekast leyfir, að hún viðhafi,
en þrátt fyrir æsinguna og heit-
rofin helst þó matarlystin ágæt-
lega hjá henui, en áhrifin á
hann verða það sterkari, að
hann tapar henni og slendur
undrandi yfir þvi, að hún skuli
geta hámað í sig mat á þessari
örlagaríku stundu lifs þeirra. —
Og skilnaðarmóltíðin endar á
þvi, að hún rýkur úl frá hon-
utn — sennilega í faðnt þess
»nýja«. Enn hann slendur róð-
þrota og ringlaður eftir og finst
litið til urn að hafa losnað við
hana með þessu móti.
Ágúst Kvaran leikur Anatol
en Guðrún Indriðadóltir Annie.
Leika þau bæði ágætlega. Vin
Analols, Marx, leikur Indriði
Waage og fer mjög vel með það
hlutverk. Þjóninn leikur Frið-
finnur Guðjónsson. en til allrar
ógæfu fyrir áheyrendurna, þekt-
ust þeir Schnitzler og Friðfinn-
ur ekki, svo að Schnilzler læl-
ur þjóninn ekki segja eitl ein-
asta orð.
Siðari leikurin lteiir »Fröken
Julia« og er eftir sænska stór-
skáldið Ágúsl Strindberg, sem
mun nú að ílestra dórni vera
talinn með mestu skáldum sið-
ari tima, en var af samtið sinni
»oft í urð hrakinn
út úr götu,
að hann batl eigi
bagga sina
sömu hnútuin
og samferðamenn«.
»Fröken Julia« er sorgarleik-
ur og lokaþátturinn í lifi gam-
allar greifaætlar.
Uppeldíð á Júlíu hjá móður
hennar, sem er litillar æltar, eu
gifl greifa, hefir tekist mjög
hrapallega. Júlía er ástríðufull,
dutlungagjörn og harðstjóri, en
í aðra röndina viðkvæm, stór-
geðja og göfug.
Andstæðurnar i skapi hennar
eru mikiar og mátt viljans vaut-
ar til að hafa hemil á ólgu
skapsmunanna.
Og það eru þessar andstæð-
ur samfara brengluðum og brjál-
uðum siðakenningum móöur-
innar og rótgrónn ættarstolti,
sem sleypa henni i glötun.
Hún kastar sjer í faðm þjóns-
ins, sern er auðmjúkur eins og
hundurinu, áðttr en hún hrasar
með houum, en grimmari og
þrælslundaðri en óargadýr eftir
að sigurinn er unninn yfir
henni.
Er þessum andslæðum í sól-
arlifi Júlíu lýst snildarvel og á-
takanlega.
En svo skörp og hárfin sent
lýsingin er á Júlíu, þá er hún
þó jafnvel enn betri á þjónin-
nm, sem aldrei gat losnað við
wþrælinn úr bakinu á sjer« og
hefir aldrei ínöguleika lil þess,
en er slunginn, meðaumkvunar-
laus og með einbeittan vilja til
þess að »komast áfratn« í heim-
sem svo er kallað og njóta allra
ylri gæða lífsins en skeylir því
engö hver meðul eru notuð. —
Sjást víða hjer hjó oss, ef að-
gætl er, raenn, sem liafa alla
eiginleika og skapgerð þrælsins
1,1 að bera og sennilega er tals-
vert af Júlíueðiinu hjer líka.
Priðjá persónan i leiknum er
þjónuslustúlkan, unnusta þjóns-
ins, sem hann lofaði að vera
með til altaris, sama kveldið
sem hann gekk i eina sæng með
greifadótturinni.
Verður naumast betur lýst
ambáttareðlinu, hræsninni.undir-
lægjuskapnum og lítilmeunsk-
unni en gert er hjá þjónnstu-
stúlkunni.
Frú Soffía Kvaran ljek Frök-
en Júliu. Var leikur hennar mjög
góður og hefir sennilega aldrei
belri verið. Er hlutverkið þó
mjög vandasatnl sökuin hinna
snöggu skapbreytinga og hins
sundurlynda eölis Júliu. Tókst
frúnni einkum vel, aðsýnahinn
stjórnlausa ofsa og byltinguna í
skapi hennar.
fjóninn Jean, ljek óskarBorg.
Var leikur ltans afhurðagóður
sýndi ótvírætt ágæta leikhæft-
leika.
þjónustustúlkuna ljek Guðrún
Indriðadóttir og gerði það eins
og vænta mátti, ágætlega.
Þegar litið er sanngjörnum
augutn á alla aðstöðu Leikfje-
lagsins lilýtur maun næstum
því að undra hve vel það leys-
ir verk silt af ltendi.
Og það er enginn efi á því,
að tneð þjóð vorri búa miklir
leikkraftar, en þeir kraftár fá
aldrei lil fulls notið sin, fyr en
vjer fáurn þjóðleikhús sern full-
nægir kröfum vors tima.
Pjóðleikhúsið verður aðlcoma!
Úr Hornafirði.
Hjeðan er fátl að frjetta. Vel-
urinn hefir verið frernur góður,
eu vorið hefir verið kalt, svo
lítill gróður er konvinn. Fisk-
veiði ltjer á Hornafirði hefir
verið í meðallagi. Mörgum hát-
um hefir verið haldið hjer út
af Austfjörðum. Iiefir fiskast að
meðallali frá 60 —170 skpd. á
bát. Þórh. Danfelsson kaupm.
hefir komið hjer upp stórum
verkskálumogbryggjum. Má telja
hann einn af atorkusömustu
tnönnum hjer um slóðir ogþólt
víðar væri leitað mun erfilt að
flnna hans lílca í öllutn fram-
kvæmdutn, enda nýtur hann
hjer trausts almennings.
Ástandið yfirleitt má segja að
sje golt. öli verslunin í sýsl-
I unni er nær eingöngu við kaup-
fjelagiö og hefir því tekist von-
( um fremur að sigla fratn hjá
þeitn erfiðleikum, er hafa mætt
! því. Eru menn hjer yfirleitt
mjög hlyntir þvi og trúir. Skuld-
ir mannn við fjelagið fara óð-
unt minkandi. Menn standa íast
saman um fjelagið, lita vonglað-
ir fram í timann og kviða engu
um framtið þess. Við stofnun