Vörður - 20.09.1924, Qupperneq 2
2
voRöun
Kolaíðnaðurinn breski.
Enda þótt að nátnumanna-
verkfallinu yrði afstýrt sem ensk-
ir námamenn boðuðu þann 1.
apríl s. 1. á þó enski kola-
iðnaðurínn við fremur erfið kjör
að búa.
Verðið á útflutningskolunum
hefir að vísu haldist nokkurn
veginn stöðugt siðan í ágúst-
mánuði í fyrra, og leikur það á
24—26 shillings fyrir tonnið en
útflutningurinn befir minkað í-
skyggilega mikið síðan í árs-
byrjun. Útflutningurinn í apríl-
mánuði s. 1. nam t. d. að eins
*
rúmum 5 milj. tonna, og er það
l1/* milj. tonna minna, en hann
var að meðaltali árið 1923, en
aðgætandi er, að þá var útflutn-
ingurinn meiri en hann varfyr-
ir styrjöldina.
Það duldist að vísu eigi, að
svo hlaut að fara, að útflutn-
ingurinn minkaði að mun jafn-
skjótt sem vinnan byrjaði aftur
í Ruhrnámunum.
Þessi mikla aukning, sem varð
á kolaúlflutningnum frá Eng-
landi var óeðlileg og bein af-
leiðing af teppunni á kolaversl-
uninni í Ruhr, sem stóð frá því
i janúar 1923 og þar til um
baustið sama ár, er Rjóðverjar
hættu hinni óvirku (passivu)
mótstöðu.
Frá því að Mecum-samning-
urinn var gerður, hefir kolaút-
flutningur Þjóðverja til Frakka,
Belgja, ítaliu og Luxemborg ver-
ið svo mikill, að þessi lönd hafa
ekki að mun þurft á kolum að
halda frá Bretum.
Arið 1923 ljetu fjóðverjar
ekki meiri kol af hendi til
Frakka og Luxemborg, en sem
nam að meðaltali rúmlega 400
þús. tonn á mánuði, en í apríl-
'mánuði ljetu 1 milj. og300þús.
tonn til þessara rikja eða rúm-
lega þrisvar sinnum meira.
Alt fyrir þetta hafa þær kola-
byrgðir sem Þjóðverjar þurfatil
eigin nota ekki gengið til þurð-
ar, heldur aukist, því að um
leið og mótstöðunni íRuhrlauk
jókst framleiðslan svo stórkost-
lega, að hún nemur nú 90°/o af
því, sem hún var fyrir styrjöld.
En auk þess hefir svo kola-
vinsla aukist stórkostlega í hin-
um fyrtöldu löndum sjálfum
svo að eðlilegt er að útflutning-
ur Breta til þessara ríkja hafi
minkað mjög.
Þegar á þetta alt er litið, var
það auðsjáanlega óhjákvæmilegt
að eftirspurnin eftir breskum
kolum hlyti mjög að minka.
Árið 1923 fluttu Englending-
ar út 54,5 milj. tonna til Frakk-
lands, Þýskalands, Belgfu, Hol-
lands og ítaliu í stað 34,5 milj.
tonna árið 1913, en á fyrstu 4
mánuðum ársins 1924 var út-
flutningurinn til þessara landa
rúmlega 572 milj. tonna minni
en hann var á sama tima í
fyrra.
Og sennilega hefir munurinn
orðið enn ipeiri í maí og júní.
Til annara landa hefir út-
flutningurinn þessa 4 mánuði
orðið litlu meiri en hann var
í fyrra, en hann er þó orðinn
35% af því sem hann var fyrir
stríð og mjög má telja það vafa-
samt, hvort hann verður nokkru
sinni svo mikill sem hann var
þá.
Og víst er það að árið 1923
fluitu Bretar til Suður-Afríku
að eins x/i« hluta þeirra kola,
sem þeir selduþangað fyrir 1914
og sömuleiðis til Mið-Ameríku.
Til Indlands nam útflutningur-
inn helmingi og til Austur-Asíu
einum þriðja.
Eru þessi lönd nú flest sjálf-
um sjer næg í þessu efni og sjeu
þau það ekki fá þau kol nær
sjer.
Samkepnin verður því harð-
ari með hverju árinu sem líður.
Eitt af því, sem hefir ált hvað
mestan þátt í því að draga úr
eftirspurninni eftir kolum er
hin sívaxandi olíunotkun á skip-
um og f verksmiðjum.
Árið 1913 taldist svo ti! að
helmingur af kolaútflutningi
Englands gengi til skipanna, en
nú er þetta orðið stórkostlega
breytt, sökum þess, að mikill
fjöldi skipa, sem áður brendi
kolum, brenna nú olíu.
Og þrátt fyrir það þótt skip-
um hafi fjölgað að mun hefir
þó kolaneyslan farið mjög mink-
andi bæði í Lundúnum og öðr-
um enskum hafnarbæjum.
Við þetta bætist svo afleiðing-
arnar af siðasta kaupgjaids-
samningnum við námamennina
ensku, sem eykur framleiðslu-
kostnaðinn ekki svo óverulega
í ýmsum námum.
En einsogmarkaðurinnstend-
ur nú og meðan eftirspurnin er
ekki meiri, eru engin líkindi til
þess að eigendum kolanámanna
takist að velta þessum aukna
framleiðslukostuaði yfir á kaup-
endur, og alt mælir með því, að
þær námur, sem lakast hafa
borið sig, verði að hæltarekstr-
inum og er þegar farið að bóla
á því.
?Hversu lengi þessi deyfð á
kolamarkaðinum stendur, verð-
ur tíminn að leysa úr.
En svo mikið er víst, að út-
litið fyrir kolamarkaðinn enska
er sist betra en það var árin
1921—22. ^
En úr því fær enginn Ieyst,
hver áhrif það gæti haft á Eng-
land og heimsveldið breska ef
kolaútflutningur þeirra þyrri að
mun.
Er það ekki einungis tekju-
missirinn sem þar kemur til
greina, þó mikill sje, heldur jafn-
vel iniklu fremur það skarð,
sem með því væri höggvið í
áhrifavafd þeirra gagnvart öðr-
um þjóðum.
Kolin bresku hafa verið einn
þátturinn, og hann ekkisáveik-
asti, í sköpun heimsveldisins
breska, og hrökkvi sá þátturinn
eða þó ekki verði rneira en togni
mjög á honum, er hætt við því
að á fleirum togni.
Er þetta eitt af mörgum á-
hyggjuefnum sem Bretar eiga nú
við að stríða, en þeir hafa fyr
komist í hann krappan og þö
ekki gefist upp.
Nokkur orð um
„Fjelagsmál bænda“.
í 31. og 32. Ibl. »Tímans« er
6 álna löng grein, skrifuð undir
fyrirsögninni » Fj e 1 a g s m á 1
b æ n d a «. Fylgir þar með skýr-
ing frá ritstjóranum, og segir í
henni, að grein þessi sje brjef
sem sent hafi verið til ýmsra
fjelagsmanna sökum þess, að i
Vesturskaftafellssýslu hafi verið
hafin mjög »rætin ofsókn« gegn
bændafjelagsskapnum, Kaupfje-
laginu í Vík og Sláturfjelaginu.
Ekki er þess getið, í hverju þessi
»rætna ofsókn« sje fólgin, nje
heldur, hverjir hafi gert hana.
Hefði það þó verið viðkunnan-
legra, en með því að höf. hefir
skotist yfir það, er hætt við, að
þetta verði dæmt dautt eiús og
hvert annað staðlaust fleyp-
ur, ekki allskostar ólíkt flestu
því, er frá penna eða munni
Tímaritstjórans kemur.
Ekki ■hefir þess orðið vart, að
brjef þetta hafi verið sent út
hjer í sýslu, og liggur því all-
nærri að álykta, að »brjefið«
muni hafa orðið til við skrif-
borð ritstjórans sjálfs, enda er
enginn undirritaður, og ber það
óneytanlega vott um, að þaðsje
einn af ófeðruðu króunum. En
hitt er á allra vitorði, að í bein-
an legg má jafnaðarlegast rekja
ætterni þeirra til forsprakka
»Títnaklíkunnar«. Nægir að
minnast á vantraustsyfirlýsing-
una sælu á þingmanni sýslunn-
ar, sem aliir þeir, er hlut áttu
að, skammast sín nú fyrir, svo
að enginn þorir að nefna hana.
Grein þessi,Fjelagsmál bænda,
er aðallega ofin samau aftveim
þáttum, hóflausu skrumi um
kaupfjelagið hjer og afrek þess
á annan bóginn, en svartasta
niði um kaupmennina hjer í
Vík, á hinn. Á »Tímans« vísu
er greininni skift í marga kafla
með feitletruðum fyrirsögnum.
Eftir dálítinn inngang kemur
»Alment yíirlit«.
í þessum kafla kennirmargra
grasa. Er þar annað veifið sár-
an kvartað yfir því, hve 'sam-
kepnin sje mikil og afar örðug
kaupfjelaginu, að kaupmenn selji
vörur sínar svo lágu verði, að
enginn hagnaður sje að sölunni.
Kaupfjelagið hafi því neyðst til
að selja sínar vörur meö þessu
lága verði kaupraanna, og láta
þá algerlega ráða verðinu. Af
því hafi svo leiti, að kaupfjelag-
ið hafi ekki grætt neitt, og því
ekki sjeð sjer fært að reka sölu-
deild sína sum árin. Hitt veifið
er svo fárast yfir því, »að geysi
mikill gróði« hafi streymt til
kaupmanna öll stríðsárin, ogþá
jafnframt grobbað af þyí, að
kaupfjelagið hafi þá grætt stór-
fje á tveim árum. Svo mikil er
rökfestan og samkvæmnin í
greininni!
Þá sakar höf. kaupmenn mjög
um það, að þeir hafi hækkað
eitthvað þær vörur, sem þeir
áttu fyrirliggjandi, þegar stríðið
skall á, og hin geysilega verð-
hækkun varð allstaðar, bæði
innanlands og erlendis. Segir
hann, að því hafi haldið áfram
öll stríðsárin, að vörur hafi alt-
af verið að hækka í verði. Þetta
telur hann óhæfu og segir þar
um : — »Allir fundu, að þetta
var ranglátt«. Manni verður á
að brosa að veslings höf., að
hann skyldi ekki bera gæfu til
að segja: »Allir fundu að stríð-
ið var ranglátt«.
Sannleikurinn er sá, að vör-
ur, sem lágu hjá kaupmönnum,
þegar mesta verðhækkunin varð
annarsstaðar, voru nijög lítið
hækkaðar og sumar teg. ekki
neitt. Mikið vantaði á, að verð-
Iag hjer á ýmsum tímum væri
í neinu samræmi við það, sem
geröist víðast annarsstaðar, og
það svo mjög, að vörur voru
stundum miklu ódýrari hjer en
hægt var að fá þær á markað-
inum erlendis. Þetla fundu rnenn
líka mjög vel, því mikil eftir-
sókn varð eftir þessum ódýru
vörum.
Flestir sem efuihöfðu á,reyndu
því að byrgja sig upp til langs
Kjallarí »Varðar«
StjörnurikiS.
Sólin.
Hltaeinlug. Hðll htta.
14. Hitinn er að jafnaði mældur í
stigum. Þó er til annað hitamál, sem
nefnist hitaeining. Það er sá hiti, sem
fer til þess að hita 1 gr. af vatni, 0
stigs heitu, upp í 1 slig á Selsíus.
Það er eðli hitans að koma fram á
einum stað, ef hann hverfur á öðruin.
Hitinn er eilt gerfi orkunnar í heiminum.
En orka heimsins virðist altaf söm og
jöfn. Hún færist úr stað og breytir um
gerfi, en vex eigi nje gengur til þurðar.
Upptök hennar eru því öllum hulin.
Hún er eilíf.
FJjólt á litið virðist hitinn stundum
hverfa með öllu. Fáein dæmi skulu
sýnd:
1. Sje lálinn ís — svo sem 10 stiga
kaldur — i ketil yfir eld, þá hverfur
frostið smátt og smátt úr ísnum eins
og væntu má. — Hiti eldsins hefir
yljað ísinn. Hitinn hefir flutst úr
stað.
28
2. Nú er isinn orðinn 0 stigs heitur.
En þá hitnar hann eigi meira þó
eldurinn logi. En nú tekur hann að
bráðna og sje stöðugt hrært í vatn-
inu þá hefir það ávalt sama hitastig
uns ísinn er horfinn. Bæði ísinn og
vatnið er 0 stigs heitt. Hitinn hefir
horfið í vatnið án þess að hita það.
Hann hefir breytst í svonefndan
bundinn hita.
3. Nú má haída áfram og vatnið hitnar,
uns það nær 100 stigum. Þá slað-
næmist aftur hitnunin.
4. Vatnið breytist um í gufu. Gufan er
einnig 100 stiga heit um leið og hún
rýkur upp úr sjóðandi vatninu. Svo
lítur út sem hitinn hafi orðið að
engu, en nú felst hann bundinn í
gufunni. Miklum liita þarf að eyða
til þess að breyta vatni i gufu, þó
mælitækin sýni gufuna jafnheita vatn-
inu, að suðunni lokinni.
5. Sjeu nú tæki til að innilykja gufuna
og hita síðan þá hitnar hún stöðugt
upp í 3000 stig. Má þar rekja feril
hitans á sama hátt og i 1. og 3.
grein.
6. En nú eykst hitinn eigi um stund,
heldur bindur sig í efninu. Ný breyt-
ing hefst og vatnsgufan leysist upp í
frumefni sín: vatnsefni og súrefni.
29
Lengra verður eigi komist, á því
stigi sem vjer stöndum. En feikna
hiti binst við sundurliðun þessara
efna.
Tilraunir sýna að tæp 80 gr. af 1
stigs heitu vatni þarf til þess að bræða
1 gr. af ísi, 0 stigs heitum. Bundinn
hiti vatns er því 80 hitaeiningar í gramm-
inu. Einnig hafa menn fundið að bund-
inn hiti gufu er 538 hitaeiningar í
grammi hverju. En við sundrun á 1 gr.
af 3000 stiga heitri vatnsgufu bindast
3800 hitaeiningar.
Eigi er liklegt að náttúran látí hjer
staðar numið. Við hærri hitastig gæti
hugsast að hún bindi enn meiri hita.
Safnar hún þannig orku sinni í góðu
árunum og geymir til hinna hörðu.
Hiti þessi losnar eigi við hlutina fyr
en breytingar þessar ganga sömu leið
til baka. Til þess að leysa hann til
fullnustu þurfa frumefni gufunnar að
sameinast, gufan að breytast i vatn og
vatnið í ís.
Af öllu þessu getur athugull lesari
sjeð að efni geta miðlað hita um stund-
arsakir án þess að lækka hitastig sitt.
Hyggja sumir að þetta sje mikill þáttur
í viðhaldi sólarhitans.
30
Sénn
15. Af hita þeim, sem berst til jarðar
vorrar frá sólunni, geta menn áætlað
hitalát hennar í heild sinni.
Skulu fáein dæmi sýnd til þess að
gefa hugmynd um þau feikn, sem það-
an stafa sí og æ.
Sá hiti, sem fellur að' meðaltali á
fermetra hvern á yfiiborði jarðar árlega,
mundi nægja til þess að lyfta 100 tonn-
um 10 km í loft upp.
Sá hiti, sem fellur árlega á jarðar-
hnöttinn allaií, væri nægur til þess að
bræða utan af honum öllum 33 metra
þykkan jökul á sama tima.
Auvifað fer þó örlítill hluti sólarhit-
ans til jaröarinnar. Sá hluti lelst mönn-
um íXTöiiHnnnnr. en það telja menn %
hluta af þeim hita, sem lendir á öllum
hnöttum sólkerfisins. Má af því sjá að
hverfandi lítið staðnæmist á hnöttum
sólarinnar. Mest alt fer beina leið út í
endalaust rúmið án þess að koma við
i heimkynnum hennar.
Alt hitalát sólar reiknast mönnum
nálega 4.1038 hitaeiningar á ári hverju1).
Sjest best hve sú tala er feikna há á
því að árlega missir hvert grainm í
1) Nákvæuiar telst það 3e • 10B8 en það er
3» ■ 10 með 32 núllum.