Vörður


Vörður - 09.05.1925, Blaðsíða 2

Vörður - 09.05.1925, Blaðsíða 2
2 V Ö R Ð U R Jeg tel því rjettast, að stefnt verði að því að koma upp.frysti- húsum og geymsluhúsum fyrir fryst kjöt á þeim stöðum á landinu, þar sem mestu fje er slátrað til útflutnings, þannig verður hægt að frysta kjötið hið bráðasta eftir slátrunina, en á því veltur mikið um gæði þess, og geyma það svo þangað til það verður sent til Englands, eða þangað sem á að selja það. Til útflutnings ætti svo að fá skip með kælitækjum, sem gætu haldið við 7—8 stiga frosti í lestunum, en til þess þarf ekki sjerlega stórar vjelar. í Englandi er kjötið flutt inn í kæld geymsluhús, þar sem það er haft þangað til það er selt. Pegar svo ber undir er hægt að láta sjer nægja aö kœla nokkurn hluta kjötsins um slát- urtímann og senda það svo til Englands. Mun þá fást nokkuð hærra verð fyrir það en frysti- kjötið. Til þess þarf ekki neinn sjerstakan útbúnað. Til þess að framkvæma til- raunir þær, sem nú á að gera, þarf tvö eða þrjú fystihús og svo hæfilega stórt skip útbúið kælitækjum. Þessar tilraunir munu því verða fyllilega sams- konar og tilhögun sú, sem æski- leg væri í framtíðinni. Þá á að vera hægt að senda þrjá eða fjóra 6—800 kroppa farma á ýmsum tímum árs, til ýmsra staða í Englandi eða til annara landa, þar sem reyna skal markaðinn. Jeg tel allar líkur á, að slíkar tilraunir muni hepnast vel — og jafnvel verða ágóði að þeim — ef þær eru gerðar án mikils tilkostnaðar eða áhættu. í þessu sambandi vil jeg geta þess, að jeg hefi verið svo heppinn að geta bent á hæfilega slórt skip með kælitækjum, sem hægt er að fá til leigu með góðum kjörum. Guðlast. Ungum menntamanni og kenn- ara hjer i bænum, Brynjólfi Bjarnasyni, hefir verið stefnt fyrir guðlast. 1 greinarstúf sem hann skrifaði um bók Þórbergs Þórðarsonar, »Brjef til Láru«, í Alþýðublaðið 24. mars, kemst hann svo að orði: »Þeir (þ. e. Islendingar) eru orðnir þeim (þ. e. kúgurum sfnum) svo vanir, eins og Jiægt er að venja menn á frá blautu barnsbeini aðelska og virða guð almáttugan, þó að allir eiginleikar hans sjeu út- $kýrðir ítarlega og menn gangi þess ekki gruflandi, að hann sje ekki annað en hjegómagjarn og öfundsjúkur harðstjóri og ó- þokki«. B. B. kastar þessum frunta- legu orðum fram án þess að gera nokkra tilraun til þess að rökstyðja þau. Nú mæ)a lög svo fyrir að hegning liggi við því að »gera gys að eða smána trúarlærdóma eða guðsdýrkun« þeirra trúarfjelaga sem eru á ís- landi. Fæ jeg því ekki sjeð að Alþbl. hafi neitt til síns máls, þegar það heldur því fram, að kæran á hendur B. B. sje stór- hneyksli og ranglæti. En hitt skal játað, að jeg tel heldur ekkert unnið við það, þó að Ennfremur veit jeg ekki belur en að þegar sje trygt, að til þessara tilrauna fáist eitt og ef til vill tvö frystihús. Það þarf þvf ekki að útbúa nema eitt eða tvö ný frystihús á þessu ári, og jeg hygg að það megi gera, svo vel sje við unandi, í geymsluhúsum sem fyrir eru og vel er hægt að láta kælivjel- ar f. Mjer hefir verið það mikil ánægja að eiga kost á því, að ræða þetta mál við#forvigismenn þess hjer á íslandi, mjer þykir augljóst að þeir hafi mikinn á- huga á, að vel megi takast framkvæmd þess. Yfirleitt hefir mjer verið mik- il ánægja að því, að koma til íslands, sjá fegurð landsins og kynnast sambandsþjóð vorri og jeg vona að sú kynning eigi eftir að verða meiri í framtíð- inni. Jeg óska íslenskum landbún- aði — og islensku þjóðinni — allra heilla með það verk, sem nú er hafið. Jeg vona að það beri arð og ávöxt þegar á þessu ári«. (Þessar athugasemdir um fisk- veiðalöggjöf vora ljet Sveinn Björnsson, fyrv. sendiherra.fylgja brjefi til verslunarráðherra Norð- manna, meðan samningarnir um kjöttollsmálið stóð yfir, og eru þær prentaðar í nýútkominni skýrslu hans um það mál). Það hefir frá ævagömlum timum verið markmið fiskiveiða- löggjafar íslands, að tryggja landsmönnum einkarétt til fisk- veiða og fiskverkunar innan B. B. verði dæmdur í lítilfjör- lega sekt, svo sem líkur eru til. Ef hann yrði hins vegar dæmd- ur f fangelsi, svo sem úreltur lagabókstafur heimilar — þá fyrst væri tími til að tala um hneyksli. Annars er vert að minna á það í þessu sambandi, að fjöldi manna, sem ekki sækir kirkju, hefir lítil önnur kynni af trúar- lærdómum kirkjunnar en þau, sem Barnalærdómskver Helga Hálfdánarsonar veitti þeim, þeg- ar þeir gengu til prestsins. Og ef marka má mína reynslu, þeg- ar jeg var að stauta gegnum kverið, þá er það frekartil þess fallið að rira en auka virðing- una fyrir kenningum kirkjunn- ar. Hvernig stendur á því að íslenskir prestar geta fengið sig til þess að troða inn i börnin kenningum, sem þeir sjálfir ekki trúa ? Og hvernig stendur á því kæruleysi, að þúsundir foreldra skuli láta pina og heimska börn sin, með því að kenna þeim þetta staglsama úrelta kver, þar sem meðal annars er fluttur boðskapurinn um eilifa útskúf- un breyskra og ógæfusamra? Jeg geri ráð fyrir þvi, að flest fullorðið fólk hafi löngu gleymt barnalærdómi sinum og skal því leyfa mjer að taka upp landhelgi. Þegar á 18. öld var brýnt fyrir mönnum að fram- fylgja stranglega ákvæðum þess- um og í tilskipun 12. febrúar 1872 »um fiskiveiðar útlendra við íslandff, en sú tilskipun fól í sjer aðalákvæðin um þetta efni þar til gefin voru nýju fiskveiðalögiu 19. júni 1922, eru rjettindi þessi undirstrikuð meðal annars með þvi að taka skýrt fram bannið gegn því að út- lendir fiskimenn flytji afla sinn í land til þess að verka hann þar, sbr. 2. gr. tilskipunarinnar. Auk þessara ákvæða hafa smátt og smátt myndast ýmsar lagareglur sem aðallega eru ætlaðar til að varna lögbrotum, þar sem þær banna ýmiskonar verknað, sem í sjálfu sjer geng- ur ekki á fiskveiðarjett lands- manna, en eru þess eðlis, að ef verknaðurinn væri leyfður, yrði ókleyft að halda uppi raunhæfu eftirliti með verndun einkarjeltar landsmanna til fiskveiða innan landhelgi. Til dærnis um ákvæði af þessu tagi má fyrst og fremst nefna bann gegn því að hafa botnvörpur og hlera utan borð- stokksins er botnvörpungur er innan landhelgi og fyrirlagið um að síldveiðaskip sknji hafa báta og nætur á þilfari, ákvæöi sen^ fyrst voru í lög sett með lögum 8. júlí 1902 og 11. júlí 1911. Fylgj3 þýðingar á þeim lögum hjermeð, fylgiskjöl nr. 2 og 3. Meðfram svo langri strand- lengju sem strandlengju fslands, 6000 km., er ókleyft að hafa eftirlit með að halda uppi bann- inu gegn fiskveiðum útlendinga innan landhelgi, nema sett sjeu auk ákvæðanna um beint bann gegn fiskveiðum, eftirlitsákvæði af þessu tagi. Rjettmæti þessara megin- reglna hefir Bretland hið mikla — um það atriði sem snertir Bretland, þ. e. skyldu botnvörp- unga til að hafa veiðarfærin í nokkrar greinir úr kaflanum um dauðann, dómsdag og annað lif í Helgakveri, svo menn geti sjálfir dæmt um ágæti þess : »Jafnskjótteflir andlátið verður ásigkomulag sálarinnar annað- hvort sœla eða vansœla eftir því, hvort maðurinn hefir hjer í lifi aðhyllst guðs náð eða hafnað henni«. »Þótt líkaminn deyi og verði að moldu, verður hann eigi að engu, heldur á hann fyrir hönd- um að rísa upp aftur og sam- tengjast sálinni, og verður þá ódauðlegur. Bæði guðhræddir og óguðlegir rísa upp aftur«. »Þeir menD, sem verða á lífi hjer á jörðu, þá er dauðir rísa upp, deyja eigi á þann hátt, að sálin yfirgefi líkamann, heldur verður hinn dauðlegi líkami þeirra alt í einu ódauðlegur, svo að dauði og upprisa verða samfara hjá þeim«. »Líkaminn eftir upprisuna verður eigi algerlega annar en sá, er vjer höfðum í þessu lifi ; en hann verður annars eðlis og fullkomnari. Líkamir útvaldra verða líkir dýrðarlíkama Krists«. »Upprisa líkamanna fer fram við endalok þessa heims á dömsdegi. Sá dagur er og kall- aður siðasii og efsti dagur og dagur drottins. Enginn maður veit hvenær hann muni koma«. búlka innanborðs — um alda- mótin síðustu, viðurkent, eftir samninga sem stóðu árum saman, og eftir að ísland um leið hafði viðurkent bresku regluna um að landhelgin skyldi eigi ná lengra en 3 enskar milur frá landi. Þessum rjettarreglum, sem skapast hafa á mjög löngu tímabili og sumpart með al- þjóðasamningum, hafa fiskveiða- lögin íslensku frá 1922 í raun- inni ekki breytt i verulegum at- riðum; þessi lög eru aðallega samantekning (codification) á- kvæða þeirra, er áður giltu; og áður hafa eigi þeir útlendingar sem fiskveiðar stunda, hvorki Norðmenn nje aðrir, fundið ástæðu til þess, hvorki að hafa á móti rjettmæti þeirra frá eðli- legu sjónarmiði eða sjónarmiði þjóðarrjettar — að undantekn- um kvörtunum fárra manna um fyrirlagið að hafa nótabátana á þilfari — nje til þess að bera fram óskir um að ísland tak- markaði fiskveiðarjett borgara sinna, sem eru þeim lífsskilyrði, til hagsmuna fyrir útlendinga. Því verður þó eigi neitað, að í einstöku atriðum hafa fiskveiða- lögin sett ákvæði, sem ekki voru áður, þ. e. aðallega þessi: í fyrsta lagi ákvæði, sem fyrst var hægt að setja, er ísland hafði fengið sína eigin löggjöf um ríkisborgararjett (sbr. lög um islenskan rikisborgararjett 6. okt. 1919) að íslenskir ríkisborgarar einir hefðu rjett til fiskveiða innan landhelgi; en þessi réttur var áður bundinn við óákveðna hugtakið »þegn«. í öðru lagi, að tekið var úr norskum lögum um Finumerkurveiðarnar gild- andi ákvæði þeirra laga um takmörkun á rjetti útlendra skipa til að hafa bækistöð innan landhelgi. Að svo virðist sem erlendir fiskiveiðamenn hafi litið svo á, að nýju lögin breyttu grund- »Á dómsdegi birtist Kristur sýnilega með dýrð og veldi, kallar alla, sem á jörðinni hafa lifað, fyrir dómstól sinn, birtir allar hugsanir þeirra, orð og gerðir, og heldur allsherjardóm yfir öllum, til að auglýsa rjett- læti guðs«. »Á dómsdegi ferst sá heimur, sem nú er, en í hans stað er oss heitið nýjum og fullkomn- ari heimi, þar sem guð verður alt í öllu«. »Eftir dóminn hreppa þeir, sem með vantrú og þrjósku hafa hafnað guðs náð, eilifan dauða eða eilífa glötun. Líf þeirra verður æfinlegt kvalalif í sambúð við illa anda, endalaus angist og örvænting án allrar vonar um frelsun. Þetta er og kallað hinn annar dauði«. Þannig kennir kverið að hinn algóði, almáttugi guð láti fara fyrir mörgum barna sinna. En lögin mæla svo fyrir, að guðlastaranum skuli varpa í dýflissu, en þó megi dæma hann í ,sekt ef málsbætur sjeu. Ef Brynjólfur Bjarnason getur sannað það, að hann hafi á barnsaldri lesið Helgakver og verið fermdur upp á það — þá fæ jeg ekki betur sjeð en máls- bætur hans sjeu svo miklar, að hann hljóti að verða dæmdur í sekt — og hana mjög lága. velli fyrri rjettarreglna og breyttu reglunum verulega, þá stafar þetta af misskilningi, sem getur þó að nokkru leyti verið ís- lendingum að kenna. Því verð- ur sem sje ekki neitað að síð- asta áratuginn áður en lögin gengu í gildi, hafði á ýmsum stöðum á íslandi eigi verið framfylgt nákvæmlega gömlu ákvæðunum um bann gegn þvi að útlendingar verkuðu veiði sína innan landhelgi. Þetta var athugað er lögin voru sett og til þess að hlífa starfrækslu út- lendinga, sjerstaklega Norð- manna, sem komin var á og vaxið hafði upp á þeim grund- velli að vægilega var framfylgt reglum þeim, sem áður giltu, veittu lögin heimild til víðtækra undanþága fyrir starfrækslur, sem þá voru komnar á. ís- lenska stjórnin hefir notað und- anþáguheimildir þessar í hverju því tilfelli sem farið hefir verið fram á það af útlendingum. Að því er frekast er kunnugt eru kvartanir norskra fiskveiða- manna sjerstaklega þær, sem hjer segir. 1. Að bannið gegn verkun á veiði innan landhelgi eða í landi komi of hart niður á hagsmunum Norðmanna. Um þetta skal bent á, eins og áður er nefnt, að bannákvæðin hafa hefð í íslenskri löggjöf slðan á löngu liðnum tímum. Þótt ávalt sjeu einhverjir einstaklingshags- munir á stöku stað, sem Iáta uppi óskir um meiri viðskifti og meiri hagnað af vinnu og verslun, sem fiskverkun erlendra manna innan landhelgi, geti á vissum sviðum haft í för með sjer, þá er hjer að lútandi bann þó sprottifr af þeim grundvall- arhagsmunum og af aldagöml- um ákvæðum, að loku er fyrir það skotið að gjörð verði breyt- ing á því í meginatriðinu. Við þetta bætist, að í þvi, að haldið í sambandi við kverið vil jeg enn minna á þessi viturlegu orð Tolstoj’s í sjónleik hans Og tjósið skein i myrkrinu: »Það er hryllilegt að hugsa til þess, að en þann dag í dag, á tuttugustu öldinni, skuli það vera prjedikað að guð hafi skapað heiminn á seks dögum, hafi svo látið syndaflóðið koma, setja öll dýr í örkina — allar þessar fjarstæður, alt þetta rugl Gamla Testamentisins. Og enn- fremur: Að Kristur hafi krafist þess, að allir Ijetu skýrast í vatni, að allir skyldu trúa þvi að enginn geti orðið hólpinn nema fyrir hinar tilgangslausu þjáningu endurlausnarinnar, að hann hafi loks farið upp i him- inn, sem alls ekki er til, og siti þar á hægri hönd föðursins. Við erum öll orðin þessu svo vön, það er það sorglega. . . . Óþreyttur, óspiltur barnshugur, sem er opinn og næmur fyrir öllu góðu og sönnu, spyr okkur hvað heimurinn sje og hvaða lögmáli hann lúti — og I stað þess að veita honum hlutdeild í hinni eilífu kenningu kærleik- ans og sannleikans, þá kapp- kostum við að fylla hann með allskonar andstyggilegu bulli, sem við eignum guði. Er þetta ekki hörmulegt! Er það ekki glæpur, verri en nokkur annar

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.