Vörður - 20.06.1925, Qupperneq 2
2
V Ö R Ð U R
►OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOf
V ÖRÐUK kemur út
á 1 a ugar d ö g u m
Ri tstjórinn:
Kristján Albevtson Túngötu 18.
Símar:
1452, 551, 364.
Afgreiðslan:
Laufásveg 25. — Opin
5—7 siðdegis. Sími 1432
Verð: 8 kr. árg.
§ Gjalddagi 1. júlí.
♦OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÝ
um botnvörpuDgum og fyrir
austan þær var mergð af Vest-
manneyja mótorbátum á fískl.
Við fórum nærri sumum; áein-
um slóð ungur maður og púðr-
aði sigarettu i ákafa, rjett eins
og hann væri inni hjá Rosen-
berg, en ekki við vinnu sína út
á sjó. Á Skallagrími sá jeg eng-
an reykja, en í neftóbaksbind-
indi held jeg að fáir hafi verið
þar, og jeg taldi það ekki ó-
maksins vert að prjedika það.
Strjálingur var af botnvörp-
ungum, enskum og þýskum i
Fjallasjó og Mýrdalssjó ogfjöldi
af þýskum i meðallandssjónum,
fíestir eða allir þó utan land-
helgi, og voru þeir allir að veið-
um, en ekki virtist skipstjóra
vert að stansa og kasta innan
um þá, sagðist aldrei fá bein,
þar sem Þjóðverjar væru. Kl. 3
morguninn eftir var það þó gert
út af Ingólfshöfða, þar sem enn
voru nokkrir Rjóðverjar, en afli
varð sáralitill. Enginn sást nú
frönsk skonortan alla leiðina.
ólíkt þvi sem áður var, þegar
þær i ungdæmi mínu voru svo
hundruðum skifti með endilangri
suðurströndinni á þessum tima
ársins.
Kl. 8 að morgni 23. apríl (á
sumardaginn fyrsta), vorum við
út af miðri Lónsvík. Var kast-
að þar tvisvar, en afli ekki eins
góður og skipstjóri vildi. Var
því farið lengra, auslur á það,
sem jeg vil nefna Papagrunn,
grunDÍlákann rniili Lónsvíkur-
djúps og Berufjarðarálsins, og
numið staðar 12—15 sjómilur
út af Eystra-Horni, og þar vor-
um við. eða á þeim slóðum á
60—80 fðm. dýpi næstu 5—6
daga, því að afli reyndist þar
góður. Fyrsta daginn fengum
við þarna 20 poka frá kl. 1 til
kl. 10, og svipað var það næstu
daga, einn til áttskiftur poki af
þorski, stútungi og vænum
þyrsklingi að jafnaði, nokkuð
af stórufsa, lítið af öðrum fiski
og þvi betur ekkeit af smá-
þyrsklingi þeim, sem sagt er að
veiðist stundum þau ókjör af á
»Hvalbak« á vorin.
Veðrið var gott þessa daga,
vindur oftast við norður, vana-
lega hægur, þegar ekki var far-
ið langt austur fyrir Hornið, en
þegar kom lengra austur, úr
landvari, var stóraslormur og
krappur sjór, sem gerði erfiðara
að fiska. Landsýn var hin besta
og óviðjafnanlega lilkomumikil
er hún á þessum slóðum. Snæ-
fjallakongurinn íslenski, öræfa-
jökull, blasti við lengst í vestri,
alheiður fyrstu dagana, svo
Suðursveitarfjöllin og Horna-
fjarðarskriðjöklarnir, Vestra-
Horn og Lónsvíkurfjöllin næst
manni og til norðausturs mikið
af Strandfjöllum Suður-Múla-
sýslu, með Búlandstindi, Súlum
upp af Kambanesi, Reyðarfjalli,
með Halakletti (eins og tröll-
auknu reyðarbaki) og Gerpi eins
og endapunkti. öll voru fjöllin
enn f hreinum vetrarbúningi,
hið efra, en neðan til í hlíðum
Lónsfjallanna snjólitið og hamr-
ar allir og hengiflug, þar sem
snjó aldrei festir verulega, voru
að mestu auð og gerðu svip
fjallanna enn fjölbreyltari.
Við vorum þarna nokkura
daga, ekfs og áður var sagt og
toguðum dag og nótt, svo að
nú fjekk skipstjóri og skips-
höfn lítið næði og nóg að gera —
og jeg líka. Botninn var yfirleitt
harður, vaxiun ýmsum »gróðri«,
o: ýmsum dýrum, sem líkjast
fljótt á litið fremur jurt en dýr-
um og fiskimcnn hyggja vana-
lega vera jurlir, enda þótt bæði
litur þeirra sje ekki jurtanna
rauði eða brúni og dýpið miklu
meira en það sem botngróður
þrifst á. Þessi dýr eru mest
svampar, polýpsar, mosakórallar
og reglulegir kórallar, sem geta
í Berufjarðarálum orðið allvæn-
ar, metraháar bríslur. Svo er
mergð af fögrum ljósrauðum
fimmhyrndum sæstjörnum og
marghyrndum sæsólum, margt
af kuðnngum, einstaka gadda-
krabbar, þyrnóttir og ýgir á
svipinn, með uppspertar tengur,
hvergi hræddir hjörs í þrá, ef í
það fer, og svo ekki að gleyma
sæfíilunum ineð fínu nöfnin og
stóru ígulkerunum, sem eru eins
og vel úli látin barnshöfuð —
ljómandi falleg, þegar búið er
að þrifa þau og þurka.
Framh. B. Scem.
Alþýðublaðið dæmt.
Brief og svar.
Ritstjóra Varðar hefir borist
svohljóðandi brjef frá ritstjóra
Alþýðublaðsins:
Reykjavík, 12. júni 1925.
Herra ritstjóri!
Jeg hefi lifað það, að þjer
gerðust dómari yfir öllum blaða-
mönnum nútímans á þessu
landi, og komist að raun um
fádæma stjettardómara-hæfi-
leika yðar, þar sem þjer sneidd-
uð af aðdáanlegri lagni hjá á-
deilu á blaðamensku ritstjór-
anna við auðvaldsblöðin. Hitt
varði mig ekki að á daga mína
myndi drífa, að þjer gerðust
yfirdótnari yfir lægri dómstól-
um landsins, en þó hefir það
nú að borið. 1 síðasta tölublaði
»Varðar« hafið þjer hækkað
sekt þá, er mjer hefir hlotnast
fyrir undirdómi í gengismáli
h.f. »Kveldúlfs« á hendur mjer,
úr 200 kr. upp í 250 kr. Ganga
mátti að þvf visu, að h.f. »Kveld-
úlfi« þætti sektin lág og lítið
muna um hana fyrir bágstadd-
an ríkissjóöinn, en jeg bjóst þó
eklii við, að þessi leið yrði far-
in til að hækka hana.
Jeg fæ rnjer ekki til, þótt
greinir Alþýðublaðsins um hið
óheyrilega gengisbrask í fyrra
sjeu kallaðar »uppspuni« um
h.f. »Kveídúlf«, — lít á það
eins og eftirtektarvert ritháttar-
einkenni á ihaldsblaði.
Með alþýðlegri kveðju
Hallbjörn Halldórsson.
Eflinnáli: Finst yður ekki,
herra ritstjóri! að það myndi
vera þægileg tilbreyting fyrir
lesendur »Varðar« að fá ofan-
ritaðan brjefmiða til lestrar i
næsta tölublaði »Varðar«?
Sami H. H,
Herra ritstj, Hallbjörn Hall-
dórsson!
Þjer afsakið þó að jeg eyði
fáum orðum að þessari prent-
villu (250 í stað 200), sem
slæðst hefir inn í frásögn mína
um dóminn yfir svívirðingum yð-
ar um Iíveldúlfsfjelagið. Yður
dettur það varla í hug í alvöru,
að nokkur maður trúi því, að
það sjeu brögð og refjar af
minni hálfu að hafa sagt rangt
til um sekt yðar. Það er auð-
vitaö, að öllum mönnum hlýtur
að standa gjörsamlega á sama
um það, nema yður sjálfum,
hvort þjer borgið 50 kr. meira
eða minna í ríkissjóð fyrir urn-
mæli yðar.
Jeg verð lika að álíta, að ef
íslensk blöð gerðu sig aldrei
sek um meiri ókurteysi í rit-
hætti en það er, að kalla »upp-
spuna« ummæli sem dæmd hafa
verið »dauð og ómerk« af dóm-
stólum landsins — þá myndi
vist fáum ofbjóða orðbragðið
i blaðamensku vorri.
Úr því jeg er nú farin að
svara yður, hr. ritstjóri, þá
langar mig til þess að koma
viðar við, en þjer gerið í brjefi
yðar.
Rað er upphaf þessa máls,
að blað yðar gerir ítrekaðar
árásir á h.f. »Kveldúlf« og telur
að það hafi í samráði við
bankana unnið að gengislækkun
ísl. krónunnar, sjálfu sjer i hag,
en öllum almenningi í óhag.
Retta voru þungar sakargiftir,
fjelagið taldi sig hafa hreinar
hendur í þessum efnum og
stefndi yður fyrir meiðyrði.
Þegar fyrir sáttanefnd kom
(jeg styðst hjer við fiásögn
blaðs yðar í fyrra), þá vilduð
þjer með eDgu inóti kannast
viö að ummæli yðar væru »æru-
meiðandi«. Þá var reynt að
skýra það fyrir yður, hvers
vegna Kveldúlfur teldi það æru-
meiðandi, að vera sakaður um
að hafa í eiginhagsmunaskyni
gert allan almenning á íslandi
fátækari. »Þá afstöðu kvaðst
ritstjórinn (þ. e. Hallbjöin Hall-
dórsson) ekki skilja, því að frá
sjónarmiði gróðamanna væri
það miklu fremur hól um þá,
ef sagt væri um þá, að þeir
hefðu vit á að færa sjer hent-
uga aðstöðu til gróða í nyt«
(Alþ.bl. 28. maí þ. á.). Rað
virðist hafa komið flatt upp á
yður, að nokkur »gróðamaður«
skyldi vera svo innrættur, að
hann ekki miklaðist af því í
hjarta sínu, að blöðin töluðu
um hve laglega lionum hafi
tekist að sópa til sín auðæfum
Lafidnám ísleudinp
á Grænlandi.
(Grein þá, er hjer birtist í þýð-
ingu, hefir próf. Friðpjófur Nansen
ritað og birtist hún i Politiken fyr-
ir skemstu. Par sem Nansen jafnan
talar um norsk-íslenska landnámið,
pá er hjer um sögulega fölsun aö
ræða, eins og ekki er ótitt enn
pann dag í dag, þegar Norðmenn
eru að eigna sjer að hálfu eða fullu
afrek Islendinga til forna. Pað er
auðvitað, að íslendingar fundu og
bygðu Grænland, hitt er annað mál,
að nýlenda þeirra dó út eftir að
hún gekk Noregi á hönd. Að öðru
leyti er efni greinar Nansens svo
merkllegt, að vjer teljum rjett að
pýða hana).
Undir stjórn danska fornleifa-
fræðingsins dr. Poul Nörlunds’s
var 1921 grafið í gamlan nor-
rænan kirkjugarð íSuður-Græn-
landi. Uppgröftur þessi kallar
mjög á athygli vor Norðmanna,
þar sem hann varpar nýju ljósi
yfir slðustu afdrif hinnar norsk-
fslenslcu nýlendu þar i landi.
Frá uppgreftrinum er skýrt í
nýútkomnu bindi af »Meddel-
elser om Grönlaud« (67. bindi,
Khöfn 1924), sem flytur þrjár
ágætar ritgerðir eftir dr. Póul
Nörlund, próf. Finn Jónsson og
próf. Fr. C. C. Hansen.
Kirkjugarðurinn liggur á nesi,
sýnilega hinu forna Herjólfsnesi,
rúma 50 kilometra frá suður-
odda Grænlands. Hann liggur
niður við ströndina og hefir
sjórinn því miður á liðnum öld-
um skolað burt nokkrum hluta
hans.
Par fundust leyfar og vegs-
ummerki fram undir 200 grafa,
sem flestar hafa varðveist illa.
Flest líkin voru molnuð niður,
af 25 einstaklingum voru bein
svo heil og ósködduð, að hægt
var að geyma þau og rannsaka.
Þar við bætast tvær hauskúpur,
sem fundust nokkrum árum
áður.
Mörg af likunum voru sveip-
uð klæðum, var nokkur hluti
þeirra svo óskemdur að hægt
var að geyma þau, og eru þau
mjög merkileg, þar sem þau
varpa ljósi yfir lífskjör fólksins.
Pað sjest aö kápurnar hafa
verið útslitnar og bættar en sum-
ar þeirra benda aftur á nokkra
velmegun. Pessi föt sýna, að
fæstar af þeim gröfum, sem hafa
veriö rannsakaðar, geta verið
eldri en frá síðari helmingi 14.
aldar eða fyrri helmingi 15. ald-
ar, sumar þeirra geta jafnvel
tæpast verið eldri en frá mið-
biki 15. aldar, vegna þess að
föt og höfuðbúnaður með þessu
sniði, tók þá fyrst að tíðkast í
Evrópu. Petta ætti því að benda
á að Grænlendingar hafi á þeim
tímum haft mök við Evrópu-
þjóðir, og er það mun seinna
en sögulegar heimildir skýra frá.
Sennilegast virðist, að sumar
grafirnar sjeu enn yngri, því á-
reiðanlega hafa klæðin verið
notuð um hríð, áður en þau
voru grafin.
Beinagrindurnar hefir rann-
sakað próf. Fr. C. C. Hansen í
Khöfn. Pær bera greinilegan vott
um úrkynjun, sem próf. Hansen
telur að sjerstaklega hafi stafað
af matarskorti og sjúkdómum,
svo sem beinkröm og kanske í
einstöku tilfellum berklum. Marg-
ar af konunum hafa haft svo
vanskapaðar mjaðmagrindur, að
þær geta naumast hafa fætt lif-
andi börn. Fullorðnir karlmenn
hafa verið tiitakanlega lágirvexti.
Prír hinir hæstu hafa verið 153,
158 og 162 cm. áhæð, enhæstu
konurnar um það bil 145 cm.
og mjög veikbygðar. Petta er
afskaplega lágur vöxtur í sam-
anburði við meðaltalshæð hins
norska kyns nú á dögum. Pað
er og eftirtektarvert að tennur
allra manna, líka þeirra sem
dáið hafa á unga aldri, hafa
verið óvanalega eyddar, ogbend-
ir það til þess, að í fæðu þeirri,
sem þeir neyttu að staðaldri,
hljóti að hafa verið mikið af
sandi og kísilblöndnu ryki.
Petta má skýra svo, að því er
próf. Hansen segir, að þeim hafi
vantað nægilega mikið afvenju-
legri fæðu og í hennar stað orð-
ið að neyta þurkaðs laufs, hre'n-
dýramosa, mosa, þangs og ýmsra
annara jurta o. s. frv. Sumpart
hefir sitið sandkent ryk á þess-
um jurtum, sumpart hafa þær
við matarlagningu blandastsandi,
við að malast í kvörnum úr lje-
legum steini.
En það sem eftirtektarverðast
er við þessar beinagrindur, er
hinn undarlegi ungi aldur þeirra.
Af þeim 25 sem rannsakaðar
hafa verið, voru 14 af mönnum
sem dáið hafa innan þrítugs,
um 3 var hægt að segja með
vissu að þær hafa verið yfir 30
ára og hinar 8, sem voru af
fullorðnum, hljóti að hafa verið
um þrítugt (eða ef til vill lítið
eitt yfir þrítugt). Par við bælist,
að af 31 líkkistu, sem bægt var
að mæla og engin bein voru I,
sem þoldu geymslu, voru 14
barnakistur, en hinar 17 voru
fyrir fullorðna eða hálfvaxna.
En þær benda líka allar á lág-
an vökst.
Þessir merkilegu grafarfundir
leiða fyrir sjónir vorar myrkar
og dapurlegar myndir afsíðuslu
tímum kynfrænda vorraáGræn-
lands-ströndum. Vjer sjáum
veslast upp lítið sveitarfjelag úr-
kynjaðra manna og kvenna, sem
berjast vonlausri baráttu fyrir
lífinu, meira eða minna einangr-
aðir frá móðurlandinu og um-
heiminum. Peir veiklast dag frá
degi af skorti, af ónógri eða of
fábreyltri fæðu, þeir falla allir í
valinn á unga aldri, farnir að
mótslöðukrafli, flestir deyja áð-
ur en þeir eru fullvaxnir, til-
tölulega fáir ná þrítugsaldri
og nær engir verða eldri en
liðlega þrítugir. Konurnar geta
ekki lengur fætt börn. Fólkinu
fækkar og loks hnfga hinir síð-
ustu í valinn af hungri ogskorti.
Of margur hildarleikur ör-
væntingarinnar þarna undir
veðurbitnum, frostsprungnum
fjöllum, með hálendisísinn að
baki og hafísinn fram undan
ströndinni, — en
»Bavten paa Höjen har intet
Tegn,
og Saga har glemt, hvad hun
vidste«.
Af söguheimildum vitum við
að hið íslenska landnám á Græn-
landi, í Austurbygð og Vestur-
bygð, hófst fyrir árið 1000. Svo
er talið að Eiríkur rauði hafi
numið land 983. Austurbygðin,
sem var syðst í Julianehaabs-
hjeraði, sem nú heitir, hefir þá
haldist í yfir 400 ár, ef til vill
alt að því 500, og Vesturbygð,
sem, var norðar, í Godthaabs-
hjeraði, hefir sennilega staðið
eitthvað skemur.
Báðar bygðir hljóta að hafa