Vörður


Vörður - 31.10.1925, Side 3

Vörður - 31.10.1925, Side 3
V Ö R Ð U R 3 ungum, sein leiða mundi af gengishækkun gjaldmiðilsins. Bæði mundu hörmungar stafa af atvinnuleysi og gjaldþrotum fyrirtækja og banka, vegna lækk- unar á vöruverði. Nokkuð hefir verið hæft í þessu, en hvergi nærri eins og spáð hefir vorið. Almenningur hefir unnið á verð- lækkunum. Og kaupmenn og verksmiðjur höfðu áður grætt á gengisfallinu, svo að mörgum þeirra er að minsta kosti ekki mikil vorkun. íslenskur iðnaður mun varla bíða mikið tjón af gengishækkun íslensku krón- unnar. Ef verkalaun hafa verið við- unanleg til þessa, þá eiga þau vitanlega að lækka eftir því sem nauðsynjar lækka í verði. Og ef það verður, þá eiga atvinnu- vegir eins og sjávarútvegur að standast hækkun krónunnar, enda hljóta þeir að vinna á henni í öðrum samböndum, því að útlendu nauðsynjarnar, sem þeir kaupa, lækka vegna gengis- hækkunarinnar, að öðru óbreyttu. Ef þær islensku krónur, sem at- vinnurekendur fá fyrir fram- leiðslu sína eru verðmeiri en áður vegna lækkunar útlendrar vöru og kaupgjalds, þá kemur í einn stað niður, þótt þær verði færri vegna gengishækkunar- innar. Loks skal því við bætt, að allur almenningur mun fram á síðastliðið sumar, hafa talið það alveg sjálfsagt, að keppa skyldi að hækkun krónunnar aftur upp í 100 gullaura. Hækkun hennar í fyrra var alment heils- að með mikilli gleði, og var, eins og rétt er, talin vottur um bættan hag og vaxandi tiltrú. Alþjóð manna hugsaði sjer áreið- anlega að »klífa brattan«, og hefir vel tekist um það mál árið sem leið. Og áreiðanlega finst mörgum, sem nokkurrar upp- gjafar mundi kenna í því, ef nú væri sett lög um stýfing krón- slíkrar hjálpar með. Og synir hennar og bræður eru allir í ensku-mælandi löndum og gleyma aldrei ættjörð sinni. Ekkert er hugðnæmara að virða fyrir sjer og íhuga, en stór mannleg samfjelög. Við tölum um gestrisni; við þekkjum ekki ab c þessarar göfugu listar. Hin- ir miklu Bretar iðka hana sín á milli af þeirri snild, að hún jafnast á við myndlist, bygg- ingarlist og skáldlist«. Hnignun blaðanna. Ameriska tímaritið Harper’s Magazine fly tur allharðorða grein um hnignun blaðanna vestan hafs. Niðurstaðan er á þessa leið : »Til þess að geta náö mikilli útbreiðslu, en hún er skilyrði mikilla auglýsinga, snúa amerisk dagblöð (stórblöð sem smáblöð) meira og meira bakinu við skyld- um sinum. Þau ættu að selja forustu — viturlega eða óvitur- lega, en að minsta kosti heiðar- lega. í stað þess selja þau smjaður fyrir hleypidómum, fjöldans og gæla við hjegóma- skap og einfeldni hópsálarinnar unnar. Svo líta áreiðanlega margir á það, og þvi verður varla móti mælt, að svo er það. Stýfing er neyðarúrræði, sem eigi hefir annarstaðar verið tek- ið til nema í vandræðum, vegna þess aðgengigjaldmiðilsins hefir lækkað niður úr öllu valdi. Einar Arnórsson. Utan úr ymi, Skærur á Balkan. 20. þ. mán. drápu Búlgarar nokkra gríska landamæraverði og svaraðigriska stjórnin með þvi að senda her- deild og flugvjelar inn yfir Búlgaríu og láta taka smábæ einn. Samtímis sendu Grikkir Búlgurum ultimatum, kröfðust bárra skaðabóta og svars innan 24 stunda. Grikkland brást þannig algerlega skyldum sínum sem meðlimur í Alþjóðabandalaginu. Bretar og Frakkar reyndu að skirra vandræðum og miðla mál- um, en það reyndist árangurs- laust. Hlutu Grikkir þung ámæli í heimsblöðunum fyrir tiltæki sitt. Framkvæmdarráð Alþjóða- bandalagsins sendi Grikkjum nú alvarlega aðvörun, en þeir neit- uðu að kalla her sinn heim fyr en Búlgarar hefðu beðið afsök- unar oggreitt skaðabætur. Hjeldu þeir áfram innrásinni í Búlgariu, en fóru sjer þó hægt, enda Ijetu Búlgarar undan siga án þess að veita viðnám. Um tíu þúsund búlgarskar bændafjölskyldur flúðu úr hjeruðunum næst landa- mærunum og hlutust hin mestu vandræði af. Framkvæmdaráð þjóðabanda- lagsins kallaði nú fulltrúa beggja þjóða á fund sinn, ljet þá skýra frá málavöxtum og bauð þeim siðan að hætta ófriðnum og Grikkjum að hverfa úr Búlgariu -------------------------j---- Þau gætu selt fræðslu. í stað þess selja þau tilfinningamærð og reyfaralegar frásagnir, sem eru í ætt við versta ruslið af nýjum kvikmyndum. Sá atvinnuvegur, sem ekki keppir að öðru, en að fullkomn- ast sem iðnargrein, sem þykir virðing sín fyrst og fremst fólg- in í því, að vera eins ábyrgðar- laus og frekast er unt, hann er siðlaus, huglaus og smekkleysi hans eru engin takmörk sett. Jeg leyfi mjer að bera fram þær sakir, að alls þessa gæti meira og minna í hverju tölublaði hvers einasta blaðs í Ameríku. Jeg segi þetta ekki af því, að blöðin flytja frásagnir af glæpum. Siðleysi og smekkleysi blaðanna lýsir sjar ekki í því, að þau skýra frá glæpum og hneykslan- legum einkamálum, heldur í hinu hvernig blöðin hagnýta sjer eymd og svívirðingar. Lesið níu tiundu hluta af for- ustugreinunum í höfuð-blöðun- um út um land hjer í Ameríku, hið fyrsta sem maður rekur augun í er það, hvernig skriðið er af fullum ásetningi fyrir hugs- unarhætti almennings og fætur hans sleiktir — í stað þess að menta hann og stjórna honum. Forusta er sýnilega það, sem ritstjórunum dettur síst í hug. Blöðin eru höfð í taumi af al- menningi — það er alt og sumt«. innan 24 stunda. Hlýðnuðust báðir aðilar skipun þess. Hefir framkvæmdaráðið nú ákveðið að skipa nefnd til þess að rann- saka upptök og orsakir frið- rofsins. Caillaux fallinn. Um miðjan þennan mánuð stóð flokksfund- ur radikala flokksins franska i Nizza. Kom þar í ljós allveru- legur ágreiningur milli Herriot’s fyrv. forsætisráðherra og Ca- illaux um það, hvernig ráða bæri fram úr fjárhagsörðugleik- um Frakklands. Herriot hjelt því fram að leggja bæri á nýj- an stóreignaskatt, Caillaux vildi skylda stóreignamenn til þess að lána rikinu vissa hundraðs- tölu af eigum sínum. Skoðun Herriot’s hefir sigrað innan ráðuneytisins, Painlevé hefir nú beðist lausnar til þess að geta losað sig við Caillaux, og tekið að sjer að mynda nýtt ráðu- neyti. Er talið að Herriot muni verða fjármálaráðherra. Næsta heimsskautsflug. A- mundsen hefir gert samning um dýpið á einum stað, reyndist það að vera 3750 metrar, og var áður kunnugt um, að dýpi var mikið þar norður í höfum. Ekki fanst neitt nýtt land, hvorki á norðurleið nje heim- leið. Fellibylur. Simað er frá Kon- stantínópel, að fellibylur hafi skollið á í persiska flóanum og hafi 7000 perlufiskarar druknað á skemri standu. Frá Marokkó-ófriðnum. Símað er frá Paris, að á 9 mánuðum hafi fallið í Marokkó yfir 2000, særst hafa yfir 8000. Á þessum tíma varð kostnaður af stríðinu 1300 miljónir franka. Fiugiistin. Samníngar standa yfir í Berlín um fastar flugferðir milli Berlin og Peking, með við- komustað í Moskva. Með því að fljúga nótt og dag er hægt að fara frá Berlín til Peking á 3'/2 sólarhring. Á eimskipi tekur ferðin austur nú 47—50 daga, með járnbrautarlest yfir Siberíu 17 daga. Amundsen og Ellswort. (Páll fsólfsson sáAmundseníKhöfn í vetur og segir aö nef hans minni á öxina Rimmugýgi). kaup á ítölsku loftskipi, sem hann ætlar að fljúga í að sumri frá Spitzbergen, norður yfir heimsskautalöndin til Alaska. Þátttatakendur ferðarinnar verða alls 16 manns, þar á meðal fjelagar Amundsens á norður- fluginu í vor, auk þess ítali, sem stjórna á loftfarinu, tveir vjelamenn ítalskir, veðurfræð- ingur, loftskeytamaður, blaða- maður o. s. frv. Áætlað er að förin muni kosta H/2 milj. norskar krónur. Lincoln Ells- worth, ameríkanski verkfræð- ingurinn og vísindamaðurinn, sem þátt tók í fluginu í vor, hefir gefið um þriðjung þessar- ar upphæðar til fyrirtækisins, eða 100 þús. dollara. í Jiakkar- skyni hefir norska loftfarafje- lagið ákveðið að nefna förina Amundsen - Ellsworth - leiðangur- inn. Að öðru leyti verður förin að mestu kostuð af norsku samskotafje og af ágóðanum af ferðinni í vor. Filman, sem þá var tekin, verður nú sýnd um allan heim og bók Amundsen’s um förina kemur nú út á fjöl- mörgum tungum. Mjög greinir menn á um hvort þessar norður-farir svari kostnaði, þótt allir viðurkenni hetjuskap þálttakendanna. För- in í vor kostaði á aðra millión króna. Eini vísindalegi árangur | ferðarinnar var sá, að mælt var Osló SamYinnufjelag, Fjelag þetta er það stærsta í Noregi. Er jeg var þar á ferð í sum- ar, skoðaði jeg flestar byggingar þess og fyrirtæki, og þótti mjer mikið til koma. Fjelagið hefir 21 sölubúð og var útbúnaður allur á þeim hinn besti. Af framleiðslufyrirtækjum er pylsu- verksmiðjan, brauðgerðarhúsið og skóverksmiðjan þau stærstu. Viðskiftamagn brauðgerðarinnar var siðasta ár 971,389 kr. og var það 309,196 kr. meira en árið áður. Viðskiftamagn pylsu- verksmiðjunnar var 1,566,141 kr. í Helgesensgade 12 hefir fje- lagið komið upp veglegri bygg- ingu. Par er skóverksmiðja fje- lagsins. Eru vélar allar af ný- tískugerð. Viðskiftamagnið í skó- fatnaði var 63,639 kr. Bruttó- hagnaður af rekstri þessa þriggja fyrirtækja var 473,187 kr. Pað tæki of langan tíma, ef segja ætti sögu þessa fjelags út í æs- ar. Pað á erfiða sögu að baki sjer, en hefir þó komist yfir alla erfiðleika að kalla má klakk- laust. Pví hefir vegnað vel síð- ustu árin. Taflan er bjer fer á eftir er þess ljósast vitni. CB . Hj cb c? 2 p '3 S p a J- ' 3 D 2 cb c hjo CB Ö U E X 3 J3 „*r tc ■- O r •D S “ a I>COC3lOC3COOCOCO XlOP'COOíO'HíNCO 05 OO rn 03 CO I> tO W cmcdcm'vooiocdgoco' COOOCO^^OOOUOtM „^^(N^tOÍ^COO tOP'HriCOI>OlOlí^ CO Ml>tOTriOC4^COW!jO Ol Ol r-i Ps th CO iq OO CO l> o: iri iri cd to cm* to o l> CM OO l> tO 00 l> 05 O t-h r-» r-( r—i O T-H vO O O o O O O CO 0500000 C0 <N CMOOOOO r-J CO 05 CO 'Tfi Tjí O O "'fto o in rji tj* 05 oo r-1 T-H CN CM ca co ^t«<MO<Mv-.ir3OOTt<C0 ^OTf^OOtOlOOM tco^ocooooq^co CN| C0 ^ CO r-I CM 05* cxi 05 L>. LO t> O 'íf CM CO l'* T-H CM CO to UO co pv HOOOOCCOíNfH OCMqOOiOrf ÓOoq O 0Ó oo" 05 C0 00 O oq I>» r< o <0 to c4cOCOlOI>OÓl>OOr-í C0I>00OO*hNC0^ ]H-.r^THCMNCMCM(N 00505050505050505 a 05 Á níu árum hefir fjelagið gefið í arð 3,356,291 kr. Af þeirri upphæð hafa viðskiftamenn þess fengið útborgað sem hlutarbót af viðskiftum sínum 1,520,353 kr. Síðasta ár numdi sú upphæð 380,000 kr. Pá var sama áriagt í varasjóð 92,889 kr., í menn- ingarsjóð 15,000 kr., í bj'gg- ingasjóð 60,000 kr. o. s. frv. — Alls voru sjóðir fjelagsins 990,- 753 kr. og innlög 1,028,966 kr. Petta er þá rekstursfje fjelags- ins. Norðmenn leggja yfirleitt mikið kapp á það, að auka sjóð- eignir kaufjel. Samanlagðir sjóð- ir fjeláganna eru nú 9,479,000 ltr. og innborgað rekstursfje þeirra er 10,505,000 kr. Sjóðirnir og hlutafjeð er það, er gerir fjelög- unum mögulegt að starfa á þeim grundvelli, er þau gera. Pau leggja sjálf að miklu leyti til rekstursfjeð og þurfa því ekki að vera á bónbjörgum með það. Taflan hjer að ofan segir skýr- ast til um ástæður Osló Sam- fjel. og sýnir að hjer hefir verið vel á haldið. Fjel. hefir 18 bif- reiðar til vöruflutninga um borg- ina. Meðlimatal var við síðustu áramót 7,502. Á árinu gengu 2,267 menn í fjelagið, en úr því gengu 355. — Er fjelagatala nú 9,414. Starfsmenn þess eru 256. Fyrir 4 árum var sú breyting gerð á lögum þess, að starfs- fólk þess skyldi fá prósentur af arði er fél. kynni að gefa. Árið 1924 varð arður þessi til starfs- manna þess 65,000 kr., og er það góður hlutabóti, en þó mak- legur fyrir vel unnið starf. Pað var 0. Delhi lögm., er kom fjelagi þessu á fót og einn- ig Landssambandinu. — Blessun hefir fylgt báðum þessum stofn- unum. Pær eru hvor i sínu lagi ljóst dæmí þess, hve mikið gott má gera, þó með litlu sje byrj- að, þegar öllu er til skila hald- ið og lílið fer forgörðum. S. S. Kaupgjaldsmáiið, Síðustu vikurnar hafa staðið yfir samningaumleitanir milli útgerðarmanna og sjómanna, svo sem áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðinu. Útgerðarmenn buðu, að kaup hjeldist óbreytt.til áramóta (en samningurinn rann út 1. okt.), en síðan skyldi kaupið lækka að mun, og haldast svo óbreytt til 1. okt. 1926, ef dýrtíð hækk- aði eigi, en hækka annars í rjettu hlutfalli við dýrtíðina. — Fulltrúar sjómanna þvertóku fyrir lækkun, kröfðust hækkun- ar um 10—12°/o, en töldu sig þó að siðustu fúsa á að sam- þykkja samning síðasta árs ó- breyttan. Ötgerðarmennvoru með öllu ófáanlegir til að ganga að slíkum skilmálum.og bentu á það, að verð ísl. krónu hefði hækk- að um meir en 30% frá síðasta samningsdegi. Mundi af því leiða tilsvarandi verðfall ísl. afurða. Væri því eðlilegt að kaupgjald lækkaði að sama skapi, en með því að góðæri væri á undan gengið og þareð vísítala hagstofunnar, sem áður hefði fylgt verið, sýndi enn eigi nema 11% lækkun frá því síðasli samningur við sjómenn var gerður, voru út- gerðarmenn þess albúnir að sætta sig við minni kauplækk-

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.