Vörður - 05.03.1926, Blaðsíða 2
V Ö R Ð U R
•OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOf
« o
VÖRDUH kemur út Q
álaugardögam
Ritstjórinn: §
Kri»tiánAlbcrtsonTángötul8. Q
Simi:
1961.
Afgreiðslan:
Laufasveg 25. — Opin
5-7 siðdegis. Simi 1432.
V e r ö: 8 kr. árg.
Gjalddagi 1. júlí.
Því hann teknr það rjettilega
frara, að Landsbankanum verði
ekki ámælt fyrir að vilja ekki
kaupa erl. gjaldeyri óbreyttn
verði, og hann kemst á öðrnm
stað að þeirri niðnrstöðu, að
hœgfara hækkun sje ómögnleg,
og fer um það þessum orðum:
y>Af þessari uslœðu leiðir það
einnig, að hœgfara hœkknn krón-
mnnar, sem svo margir tala nm
sem hina œskilegustn lausu i
gengismálinu, verðnr enn ófram-
kvœmanlegri á íslandi, þar eð
aðstaðan er þessi, að langsam-
lega meginhluti útflutningsvar-
anna fellur til á fáum mánuðum.
1 nágrannalöndunum hefir reynsl-
an og sgnt, allra best á árinu
sem leið, að hœgfara hœkkun er
éframkvæmanleg, enda hafa hin-
ir lœrðusta hagfrœðingar sýnt
fram á óframkvœmanleik hennar.
En i allra rikustum mœliáþetta
við á ídandi*.
Og hyað er þá orðið eftir af
ásökununum i garð stjórnar-
innar?«
Þá mintist fjármálaráðherra
á ástandið i atvinnulifinu núog
kvað það sist mótað af gengis-
ástandinu einu.
»Hjer var kreppa 1920—'21,
Iádeyðutimabil 1922—*23, upp-
gangur byrjaði snemma árs 1924,
bjelt áfram fram á hanst 1925,
en þá kom afturkippurinn á
venjulegan hátt, að þvi er snertir
sjávarútveginn.
Tegna mikillar framleiðslu
Tvær ritgerðir.
SkúU T. Guðjónsson:
Udskilles der Vita-
miner gennem Hud-
en ? Særtryk af Biblio-
tek for Læger. Okto-
ber 1925.
Skáli V. Guðjónsson:
Om Ecbinokok-Syg-
dommens Overför-
selsmaader til Men-
nesker. Særtryk af
Bibliotek for Læger,
December 1925.
Báðar þessar riigerðir hafa
borist Verði, og hefir ritstjórinn
beðið mig aðgetaþeirrainokkr-
um iínum.
Höf., Skúli V. Guðjónsson
læknir, er þegar orðinn tölu-
vert þektur hjer innan lands
fyrir blaðagreinar og tillögur
sínar um ýms heilbrigðismál.
Skúli Guðjónsson er heil-
brigðisfræðingur. Nam hann þá
fræöi i ÞýskalandiogDanmöiku,
en hefir undanfarin ár iðkað
vísindalegar rannsóknir á »Uni-
versitelets hygiejniske Institut« í
Kaupmannahöfn. Hefir hann
sjerstaklega unnið að vitan in-
(bætiefna) rannsóknum, eins og
fyrrí ritgerðin bendir á, enda
ern þau vísindi nú mjög ofarlega
á baugi i heiminum.
kom verðlækkunin og dræm
eftirspurn. Er þetta eðlilegur
gangnr hverrar hagsveiílu. —
Framhaldið verður svo það, að
minkandi eftirspnrn, lækkandi
verðlag, dregur úr framleiðslu
þeirrar vöru, sem um er að ræða.
Eftirspurn eftir vinnu minkar,
kanpgjald lækkar.
Þegar dregið er úr framleiðsl-
unni, rýmkast aftur á markaðn-
um, eftirspurnin eykst aftur og
nýtt uppgangstimabil byrjar.
Kreppa sú, sem komin er, nær
enn að litlu leyti til landbún-
aðarins, aðallega til sjávarúl-
vegsins.
Flm. Tr. Þ. gaf alldökka lýs-
ingu á ástandinu. Þvi getur hann
þó ekki neitað, að við hliðina
á gengisbreytingunni hefir hin
eðiilega hagsveifla sin áhrifa.
Fjármálaráðherra lauk máli
sinu á þessa leið:
»Þá er rjett að minnast á
»strauminn úr sveitunuma, sem
mikið t:r talað um, og talinn
heflr verið meðal mestu þjóðar-
meina vorra hin siðari ár. Erfið-
leikarnir við gengishækkun eru
sjávarútvegi mun tilfinnanlegri
en landbúnaði. Verði krónan
stýfð, og með því dregið eitt-
hvað ur nuverandi eða yfirvof-
andi kreppu sjávarútvegsins, þá
er stranmnum úr sveitinni með
þvi gefinn byr í seglin, sem hann
annars aldrei á von á.
Það hefir hingað til verið talið
alveg óverjandi, og svo munu
allir telja enn, að byrja á lög-
gjöf um stýfingu með þvi að
lœkka gengið. Þar sem stýfing
hefir verið lögleidd hafa menn
alstaðar byrjað með þvi, að
halda sem föstustu gengi um
svo langan tima, að verðlagið i
landinu kæmist i rjett hlntfall
þar við.
Jeg hafði haldið, að allir gætu
verið sammála um það, að
rjett væri að leitast við að hindra
lækkanir og halda þvi gengi,
sem nú er, föstu fyrst um sinn.
Af kynningu við Skúla get jeg
dæmt um, að hann muni mjög
vel fallinn til slikrar starfsemi.
Hann er þrantseignr eljumaður,
hefir skarpa dómgreind, anðugt
imyndunarafl og áhuga á starf-
inu.
I fyrri ritgerðinni gerir hann
grein fyrir árangri rannsókna
sinna á þvi, hvort húðin gefi
frá sjer vitamin.
Til rannsóknanna notaði hann
sauðfitn úr ull frá Argentínu og
íslandi. Ekki myndi þýða, að
frekar grein fyrir rannsóknum
þessum, enda eru þær næsta
margbrotnar og byggjast mikið
á dýratilraunum. En árangurinn
varð sá, að i ullarfitunni frá
Argentinu fundust ekki bætiefni.
Hins vegar reyndist vera tals-
vert af a-vitaminum í islensku
ullarfitunni. íslenska ullin, sem
fitan var unnin úr, var og ný,
sú argentinska gömul.
Þessar rannsóknir eru þær
fyrstu, sem gerðar hafa verið
á þessnm hlntum og því merki-
legar, auk þess, sem mennáður
var farið að renna grun í að
ýmsir húðkvillar ættu rót sína
að rekja til skorts á bætiefnum.
Það má telja víst, að þessar
rannsóknir Skúla, beini athygli
annara visindamanna að sam-
bandi því, sem virðist vera milli
En á hinn bóginn tel jeg rjett
að yfirvega hvað hægt sje að
gera til þess að draga úr erfið-
leikum gengisbækkunarinnarfyr-
ir atvinnuvegina.
í frumvaipi þvi, sem hjer
liggur fyrir, er engin viðleitni í
þá átt. En aðrar þjóðir hafa látið
sjer sæma að taka þá hlið máls-
ins fyrst og fremst til athug-
unar«.
Næstir tóku til máls
Jén Balðviosson,
sem lýsti sig eindregið fylgjandi
þvi að krónan yrði látin hækka
upp i gullgildi og
Jakob Möller,
sem benti á að krónan myndi
ekki geta hækkað á næstunni,
vegna þess hve bankarnir ættu
litið af erlendum gjaldeyri nú i
bili. Að öðru leyti vildi hann
ekki taka afstððu á þessu stigi
málsins.
Þá tók til máls
Ásgeir Á*geirsson
og fer ræða hans hjer á eftir i
ágripi:
»NauðsynIegt er að gera sjer
Ijóst, hvaða lögum gengisskrán-
ingin á siðasta ári hefi hlýtt.
Hafi hásveiflan á siðasta ári
verið óviðráðanleg, ern engar
likur til að hægt sje að halda
föstn hagfeldu gengi fyrir at-
vinnulif þjóðarinnar. Altaf er
auðveldara að ráða við hækk-
uu, og hafi hækkunin verið ó-
umflýjanleg, er enn vonminna
að stöðva þá lækkun, sem
virðist yfirvofandi. Á siðasta ári
var um of dregið dám af
Dönum og Norðmönnum. Þeirra
ástæður eru ekkL-vorar. Vjer
eigum að reka sjálfstæða gengis-
politík á grundvelli okkar eigin
atvinnulifs og afkomu. Það er
ekki hægt að haga genginu i
senn, eitir þessu tvennu: skrán-
ingu annara þjóða og eigin af-
komu. Ástand atvinnuvega á að
húðarinnar og bætiefnanna og
er þá ekki að efa, að þetta ieið-
ir til frekari rannsókna.
Hin ritgerðin ijallar um leit
að eggjum sullaveikisbandorms-
ins í islenskri ull. Tilefnið til
þessarar leitar gaf Matihias Ein-
arson læknir, með grein i Lœkna-
blaðinu í júní f. á.
Kemur Matthías læknir þar
með þá tilgátu, að þessi band-
ormuegg berist fólki hjer á landi
aðallega í ull, og kemur fram
með nokkur rök máli sinu til
stuðnings.
Tilgáta og rök Malthiasar
munu vera mönnum kunn; grein-
in birtist í Verði skömmu eftir
útkomu hennar í Læknablaðinu.
Veigamestu rökin vantaði þó
þar, nefnilega að egg hefðu
fundist í ullinni, en rannsóknir
á því höfðu ekki verið gerðar.
Skúli Guðjónsson tók sjer fyrir
hendur að »fara i eggjaleit«.
í ritgerð sinni gefur Skúli á-
grip af grein Matthíasar, lýsir
rannsóknaraðferð sinni og skýr-
ir frá árangrinum. Egg fundust
að visu ekki, en vart er mikið
leggjandi upp úr því, ullin ekki
mikíl, ekki sjerstaklega til þessa
valin, langt aðflutt o. s. frv.,
enda hvetur Skúli til meiri rann-
sókna á þessu.
Hið eftirtektarverða er hins
ráða mestu um gengið, en ekki
eftirspurn á einstökum timum.
Ef framboðið eitt á að skapa
hækkun, er ekki rjett að hindra
að eftirspurnin valdi lækkun.
En með þessu fæst aldrei fast
gengi, sem er skilyrði fyrir heil-
brigðu atvinnulifi.
Erlendur gjaldeyrir verður hjer
á hverju ári á vissum árstim-
um meiri á hvert nef en i lðnd-
nm, sem hafa jafnari viðskifti
við útlönd, umsetningin á nef
er hjer meiri en í öllum öðrum
löndum Norðurálfunnar. Frjettir
höfðu og siast út frá gengis-
nefnd, sem ollu því að erlendu
innieignirnar hlóðust upp eins
og við stiflu. Erlendur gjaldeyrir
barst að, en innlendur gjaldeyrir
stöðvaðist i landinu vegna
þeirra frjetta. Því var ekkert að
óttast. Aðstreymið var eðlilegt,
og þurfti ekki að hræða gengis-
nefnd frá að líta mest á þörf
atvinnulifsins. íslandsbanki vildi
halda áfram kaupum á sterlings-
pundum með hærra verði.
Landsbankanum var skylt að
meta gengið frá þjóðhagslegu
sjónarmiði. Samt var framboð-
inu svarað með lækkandi verði,
án þess þó að ástæða væri til
að ætla, að dregið hafi úr fram-
boðinu, þvi fjeð var eðlilegt.
Gengi á að skrá eftir kaup-
gjaldsjafngildi krónnnnar. í «Lág-
gengi«, sem er góð bók og
merkileg, er lögð höfuðáhersla
á þetta. Hagstofunni er skylt að
reyna að komast eins nálægt
kaupmagnsjafngildinu og unt er
með útreikningi. Byggja má
á framfærslukostnaöi, smásölu-
verði og þó einkum heildsölu-
verði. Svikinn er sá gjaldeyrir
einn, sem vikur frá því. Verð-
lagið einkum á vinnunni, er
lengi að lagast eftir óeðlilegu
gengi. Samræmi niilli erlends
kaupmagns og innlends er nauð-
synlegt skilyrði fyrir góðri af-
komu. Jafngengið er nú f'yiir
neðan skráða gengið, og veldur
vegar rannsóknaraðferð hans.
Hann sameinar þar tvær eldri
aðferðir og bætir við nýju at-
riði sjálfur. Mun þessi leitarað-
ferð Skúla vafalaust verða not-
uð, eða við hana stuðst í þess-
um rannsóknum framvegis.
Framsetningin i báðum þess-
um ritgerðum er skýr og ljós,
málið á þeim gott.
Eins og sjest af því, sem sagt
hefir verið, hefir Skúli Guðjóns-
son valið sjer íslensk verkefni
til rannsókna sinna og gerir þar
tvent í einu, að vinna landi
sínu gagn og sjálfum sjer álit.
Er mjer knnnugt um, að stjórn-
andi stofnunarþeirrar, sem Skúli
vinnur á, professor Fridericia,
hefir hið mesta dálæti á hon-
um og hefir þrásinnis sýnt það
í verki. T. d. hefir Skúla fyrir
hans lilslilli verið fenginíhend-
ur stjórn rannsóknarstofu, sem
er eign verksmiðju einnar í
Kaupmannahöfn. Var þó sjálf-
sagt um marga Dani að velja.
Auk þessara starfa hefirSkúli
Guðjónsson ýmsar rannsóknir
með höndum fyrir prófessor
Fridericia, sem þeir vinna sam-
an að.
En aðalverkefni Skúla helir
nú á annað ár verið rannsókn-
ir hans á sjúkdómi þeim, er
fjöruskjögur er nefndur og al-
það miklum örðugleikum, bæðt
um festingu og eins um úlliíið.
Útlitið væri nú mun betra, ef.
gengið væri sannara.
Ríkissjóður má ekki verja>
neinu, sem nemur til að halda
uppi óeðlilegu gengi; slikt er
fjársóun, til einskis nýt. Þess-
háttar landsverslun er áþekk
því, að sett væri upp lands-
verslun i þeim tilgangi að selja-
vörur með tapi við lægra verði
en nemur framleiðslukostnaði í
landinu sjálfu.
Menn ættu ekki að tala unv
»að hækka krónuna i sitt gamla
verð«, heldur segja við lands-
menn: »Viljið þið stuðla að þvL.
að skapa kreppur, hjálpa iil að1
þrýsta niður kaupi, skapa verk-
bönn, verkföll, valda gjaidþrat-
um og tapi á öllum rekstri«„
og vilji kjósendur leggja át é
þessa þyrnibraut, þá er hækkun
möguleg.
En hjer stefnir alt i aðra
átt. Menn anka atvinnuveg-
ina við hvert tækifæri, heimta
umbætur; atvinnuvegunum þarf
að koma í nútimahorf. Meun
játa hækkun með vörunum, en
afneita þeim meðulum, sem tak-
markið heimtar. Framtakssemin
og umbótaáhuginn heimta fest-
ingu. Þetta liggur i augum uppr.
Stefnan á að vera: Sjálfslæð
gengispolitik á grundvelli at-
vinnulifsins, gengið má aldrei
vikja verulega frá sanngildi, og
fje rikissjóðs ber aldrei að verja
til annars en að forða sveiiun*
frá kaupmáttar-jafngenginu.
Alþingi hefir aldrei haft iil
úrskurðar mál, sem varðar at~
vinnuvegina jafnmiklu og geagis-
málið, og þetta er sú stefua,
sem hollust er fyrir afkomu
þjóðarinnar, jafnt verkamanna og.
atvinnurekenda«.
Þá flutti
Ólafur Thors
fyrstu ræðu sína á Alþiagi og;
fer hún hjer á eflir i ágripi:
gengnr er hjer á landi í ung-
lömbum. Lýsir sjúkdómurinn
sjer aðallega í lömunúm og,
lömbin deyja i hrönnum. Kem-
ur þetta að eins fyrir, þar sem
er fjörubeit og ærnar ekki hafa
grasbeit eða innigjafir um með-
göngutímann. Skúli álitur sjuk-
dóminn stafa af bætiefnaskorti,
sem og liklegt er, og gerir sjer
vonir um, að geta leitt í jjós
með rannsóknum sinum, hvers
eðlis sjúkdómurinn er og siðan.
fyrirbygt eða læknað hann.
Hefir Skúli þegar búið til
næringarlyf handa þessum sjúk-
lingum, en lyfið hefir ekkiverið
reynt nema að litlu leyti enn,
og því ekki hægt um það að
dæma, enda hefir Skúli ekki
getað gert þær rannsóknir sjálf-
ur; til þess þarf hann að vera
hjer heima um sauðburðinn og
fylgjast með öllu, rannsaka
sjúklingana, reyna lyfið á þeim,
fylgjast með gangi sjúkdóms og
bata, kryfja og skoða þau lömb,.
sem ekki er hægt að bjarga
o. s. frv.
Hjer er ekki um að ræða
neitt smámál, þvi þau ár, sem
mikið kveður að þessari óáran
f lömbunum, verður landbún-
aðurinn fyrir stórtjóni af völd-
um lambadauðans.
Er óhugsandi annað en að Al-