Vörður - 05.03.1926, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R
r>Iíáttv. flutningsm, hefír getið
míu sjerstaklega í greinargerð
fcrv. og framsögu. Þótt skýrsla
faans nm mína afstöða til máls-
ins sje ekki alveg rjett, þá hirði
ieg ekki að sinni að leiðrjetta
hana. Það er rjett, að jeg tjáði
mig 4 hverjum tíma mótfallinn
þeiiTÍ hækkun á krónunni, er
gengisnefndin ákvað. Og skal
jeg nú gera grein fyrir atkvæði
ralnu.
Stefna siðasta Alþingis í gengis-
wálinu var sú, að »festa gengi
fsL krónu eða stuðla að var-
legri hækkun hennar«. Samkv.
þvi taldi jeg skyldu mina, að
spyrja í hvert skifti er ný hækk-
nn stóð fyrir dyrum: Er þetta
iiaaðsuntegl?
?ðal-ástæða hækkunarmanna
var: Mikið framboð erl. gjald-
eyris, og sú hætta, er bönkunum
stafaði af þsim kaupum.
Þegar i upphafi mótmælti jeg
þvf, að um verulega áhættu væri
að ræða. Jeg benti á, að út-
iendingar befðu keypt mikið af
fiski. Verðið var ákveöið i ísl.
krónum og gjalddagi löngu eftir
samningsdag. Hækkun norsku
og dönsku krónunnar leiddi at-
hygli þeirra að því, að eins gæti
farið um ísl. krónuna. Þá byrj-
nðn þeir að kaupa hana. Svo
fór hún að hækka. Grnn-
urinn varð að vissu. Kaupin
nkust þvf meir, sem hækkunin
varð örari. Þaö er óvenjulegt,
að menn kaupi þvi meir af vör-
nnni, sem hún verður dýrari.
En aðstaða þessara manna var
sn, að isl. krónur urðu þeir að
fá, og eftir því sem hún hækk-
aði meira í verði, óx ótti þeirra
við að hún yrði enn dýrari og
þar af leiðandi hugnrinn á þvi,
að festa kaup sem fyrst.
Hin hliðin veit að seljendum
isi. króna (þeim sem þnrftu að
kaupa erl. gjaldeyri). Peir voru
öllum bnútum kunnugir. Þeir
tíssu að sjóðir erl. gjaldeyris
vorn að safnast hjá bönkunum,
þingi og Búnaðarfjelag fslands
sjái sjer hag f, að gera Skúla
það kleyft. að framkvæma til
fulls þessar rannsóknir sinar og
reyna iækningar sinar. \^
Annað væri skammarlegt.
Annars þarf nauðsynlega að
koma á fót bjer heima rann-
sóknarstofu, þar sem vinna
mætti að vísindalegum rann-
sóknum, bæði praktiskum og
theoretiskum. Væri Skúli auð-
vitað sjálfkjörinn leiðtogi slikr-
ar stofnunar, að minsta kosti
æfti að fela bonum rannsókn á
matvæium landsmanna, dýratil-
raunir i sambandi við þær o.
fl. og svo kenslu í þessum grein-
um, sem tilfinnanlega vantar
bjer. Fyrir skömmu var smjör-
liki frá bjerlendum verksmiðj-
um sent til Noregs til rannsókn-
ar og má það teljast vanvirða
að ekki skuli vera hægt að rann-
saka slikt bjer heima.
Leitt er það líka, að islenskir
menn, sem eitthvað vilja vinna
visindalega, skuli þurfa að leita
utan og þar með gefa erlendum
stofnunum og þjóðum hlutdeild
í heðrinum af uppgötvunum
þeim er þeir kunna að gera.
Það er mála sannast að fs-
lensku þjóðinni veitir ekki af
að njóta sinna góðu manna og
islenska háskólanum veitir ekki
*I sómanum.
Árni Pjetursson.
og að hækkunarmenn rjeðu lög-
um og lofum. Þeir átlu því vöru,
setn likindi voru til að hækka
myndi í verði, en óhugsandi að
fjelli i bili. Auðvitað seldu þeir
ekki ísl. krónnrnar (keyptu ekki
erl. gjaldeyri). Þannig mynduð-
ust sjóðirnir. Hækkunarmenn
bentu á, að sjóðir er). gjaldeyris
befðu vaidið hækkun dönsku
og norsku krónanna. Þeirjátuðu,
að þar lá »spekulation« til
grundvallar, en að bjer væri
enginn grunur um slikt. Samt
ljetu þeir þessa sjóði villa sjer
sýn. Sjóðirnir mynduðust af þvi,
að menn trúðu þvi, að ísl. króna
væri að hækka. Höfundar þeirra
trúarbragða voru sjálfir vald-
hafarnir.
Loks stöðvaðist hækkunin.
Þegar i stað minkaði eftirspurnin
eftir krónunni, en framboðið óx.
Trúin breyttist. Þetta sjest ber-
ast af inneign bankanna erlendis.
Öil inneign bankanna erlendis
var þegar hækkunin hófst 209
þús. stjerlingspund; óx siðan jafnt
og þjett og var þegar hækkunin
hætti 565 þús. pund; minkaði
svo stöðugt og var um nýjár
139 þús. pund; en er nú 20
þús. pund.
Reynslan hefir þá staðfest
þann dóm, að sú hækkun sem
byggist á þvi einu, að erl. gjald-
eyrir barst örar og fyr að en
venja er, var ónauðsynleg.
En var hun þá œskileg?
Jeg mun leiða hjá mjer að
svo stöddu að tala um verðfest-
ingu krónunnar undir hinu gamla
gullgildi. En bafi krónanhækk-
að svo ört, að af hlýst lægra
verð hennar, en verið hefði, ef
varlegar hefði verið hækkað, þá
er illa farið. Þá hafa sjálfir hækk-
unarmenn færst fjær markinu.
Af áhrifum hækkunarinnar á
hagsmuni manna gælir fyrst
eignatilfærslunnar milli skuld-
ugra og kröfuhafa. Hún nemur
mörgum miljónum, og er yfir-
leitt órjettlát.
Atvinnurekendur tapa vegna
verðfalls á tímabilinu milli
framleiðslu og afurðasölu.
Hvernig voru þeir undir það
búnir? Mjer er kunnastur hag-
ur togaraútgerðarinnar. Arður
ársins 1924 gekk bjá flestum til
skuldagreiðslu, vegna undanfar-
inna tapára. Vegna gengishækk-
unar og litils aflafengs tapa
flestir siðasta ár. Á þessu ári
er útlitið geigvænlegt. Innlendur
framleiðslukostnaður hefir sára-
litið minkað. Hann nemur um
60°/° af lítgerðarkostnaði. Áælla
roá að aðstaða hvers togara
sje því um 50—70 þús. kr. verri
en siðastl. ár, að eins vegna
gengishækkunar.
Þar við bætist verðfall fiskjar
miðað við gull. Þess vegna er
liklegt að allir sjavarbændur
stórtapi á þessu ári.
Gengi krónunnar á því ekki
stoð i atvinnulifinu.
Það á heldur ekki stoð f stór-
um sjóðum erlends gjaldeyris.
Inneign bankanna erlendis er
um 500 þús. kr. Vjer eigum ó-
útflultar afurðir fyrir um 8000
þús. kr., það verða samtals 8500
þús. kr. Þar frá ber að draga
nokkurn hluta innistæðufjár út-
lendirtga hjer í bönkum (3'/2
milj. kr.), um 2500 þús. kr. —
Eftir verða þá 6000 þús. kr.
Fyrri en á miðju ári er ekki
hægt að búast við því, að and-
í>ýæl£» her'valclid.
Dittmann.
S?tömmu eftir síriðslok kaus þýska þingiö nefnd tii þess að rannsaka orsakirnar að hruni og ósigri Pýska-
lands. Svo sem kunnugt er hafa keisarasinnar haldið því fram, að Þýskaland hafi ekki beðið ósigur fyrir 6-
vinum sinum á vigvöllunum, heldur beri að leita innan Iandamæranna að þeim, sem að falli þess voruvaldir.
Segja þeir að friðarfortöiur jafnaðarmanna og sá uppreisnarhugur, sem pær ólu upp innan hers og flota, haS
verið meginorsök pess, að Pýskaland varð að gefast upp.
Nýlega hefir jafnaðarmannaforinginn Ditlmann tekið eitt hðfnðatriði i þessum ákærum til rækilegrar
meðferðar á fundum i rannsóknarnefndinni. Frasögn hans, sem er reist á margra ára viðtækum og nákvæm-
um rannsóknum, hefir i engu
F.*mmmm*».m>.,,,.i.,.,„,.,,.....,,,, „i.^.imhm.....,i,„i.......,*,.,* verið hnekt. Varpar hún skörpu
Ijósi yfir gjörræði og harðneskju
þýska hervaldsins og yfir hroka
pess gagnvart rikisvaldinu.
Pýsku flotaforingjarnir hafa m.
a. haldið þvi fram, að sumarið
1917 hafi verið i undirbúningi
uppreisn flotaháseta, sem hafi
verið undir ábrifum og stjórn
jafnaðarmanna. Þessa ákæru hef-
ir Ditlmann rannsakað til hlýtar
hann hefir lesið 611 málsskjöl er
hana snerta og hvergi fundið
neinar sannanir fyrir þvi, að
nokkrum háseta hafi látið sjer
detta i hug að stofna til upp-
reisnar.
1917, eftir að tvisýnt var orð-
ið um hvernig fara myndi fyrir
Pýskalandi i ófriðnum, hófaftur-
haldsliðið magnaðar fortölur
fyrir því, að barist skyldi til
þrautar. Var þess krafist, að aldrei yrði gengið að friðarsamningum,
sem ekki færðu Pjóðverjum mikla landvinninga. Pessar fortölur studdu
flotaforingjarnir af aiefli, greiddu fyrir blöðum og bæklingum landvinn-
ingamanna meöal hásetanna í flotanum o. s. frv. Pá var það að flota-
málaráðherrann von Capelle skrifaði keuaralegu flotastjórninni, sagði
að kvartað hefði verið undan þvi i þinginu að hun Ijeti dreifa út póli-
tiskum flugritum meðal hásetanna og krafðist að slikt kæmi ekki fyrir
framvegis. Pessu brjefi svaraði bróðir keisarans, Heinrich prins og ad-
miráll, á þá leið, að hann teldi sig bera ábyrgð á þvi fyrir keisaranum
einum, með hvaða móti hann efldi ætljarðarást og keisarahollustu hásetanna í flotanum, og yrði hann þvi að
neita að verða við tilmælum flotamálarððherrans.
Jafnaðarmðnnum var nú ljóst, að þeir áttu ekki annars úrkosta, en að reyna lika að útbreiða sinar skoð-
anir innan flotans, en það leiddi til ofsókna á hendur hásetum og loginna ákæra um samsæri og uppreisnaí
hug. Dittmann sannaði með ótal dæmum, að rangsleitni, hótanir og ofbeldi befði verið rikjandi i rjettarfarinu
við flotann, saklausir menn hefðu bjargað lifi sínu með þvi að gerast ljúgvitni gegn öðrum saklausum mönn-
um, hásetar sem engar sakargiftir urðu sannaðar á og ck- ert höfðu á sig játað voru dæmdir til liflats o. s. frv.
Loks skrifaði flotastjórnin flotamálaráðherranum, kærði jafnaðarmannaflokkinn i þinginu, kvað hann
beita sjer fyrir þvi að spilla aganum i flotanum og heimtaði rjettarrannsókn. Gögn þau, er kærunni fylgdu,
voru lögð fyrir yfirmáiaflutningsmann rikisins, fyrir dómsmálaráðuneytið, innanrikisráðuneytið, hermálaráðu-
neytið, rikiskanslarann og loks sjálfan keisarann En engum þessara aðila leist svo á gögnin sem þau væru til
nokkurs nýtileg. Rikiskanslarinn boöaöi formenn flokkanna til fundar viö sig og urðu þeir allir sammala um
— lika foringjar ibaldsmanna, — að ákæra flotastjórnarinnar væri ckki þannig rðkstudd að viðlit væri að
sinna kröfu hennar um rjettarrannsókn.
En nú sneri von Scheer admiráll sjer til keisarans og tókst að fá satnþykki hans til r]ettarrannsóknar»
Hún stóð í nokkra mánuði, uns málafærslumenn ríkisins urðn að lýsa yfir þvi, að tii einskis væri að halda
henni áfram, ákærurnar á hendur jafnaöarmönnum hefðu bersýnilega við ekkert að styðjast.
Rannsóknir og lýsingar Dittmanns á öllu framferði þýsku fiotastjóroarinnur undir striðslok þykja litið
auka á veg og virðingu þýska keisaradæmisins — og virðast tilvalið íaugunarefni öllum þeim, sem telja'að
þingræði og þingstjórnir sje orsök og nndirrót allrar þjóðfjclagsspiUingar og einræði og hervald eina bót gegn
henni.
von Scheer
virði nýju framleiðslunnar komi
til sögunnar.
Hver er notaþörfin fyrir erl.
gjaldeyri fram að miðju ári?
Siðasta ár seldu bankarnir
frá V8-1/' erl. gjaldeyri fyrir
um 19 miljónir kr. Ef eftirspurn
verður eins í ár, þuifum við að
hafa lánstraust erlendis sem
nemur 13 milj. kr. Jeg bendi á
og legg áherslu á það, að ýms-
ar ráðstafanir má gera til að
draga úr notaþörfinni. Tel enn
fremur liklegt að hún veröi
minni en í fyrra, en jeg hefi
líka slept að reikna með þeirri
sölu erl. gjaldeyris, er á þessum
tíma í fyrra fór fram hjá bönk-
um. Hún var þó mikil.
Er ná liklegt að núverandi
gengi krónunnar haldist?
Jeg áiít bana of háft metna.
Hæstv. fjármálaráðh. hefir i bók
sinni »Lággengi« með ljósum
rökum sýnt, að þótt engu sliku
væri til að dreifa, myndu allar
likur til að hún fjelli samt, ein-
göngu sakir ástandsins i at-
vinnulifinu.
Jeg tel ekki rjett að tala um
(á opnum fnndi) hvað eigi að
tska til bragðs.
En það segi jeg óhikað, að
óhæfilegt er að löggjafarvaldið
haldi áfram að iþyngja borgur-
unum með báum sköttum til
þess svo að framkvæmdavaldið
geti freistað þess, að halda
krónunni i svo hán veröi, að
það eitt nægi til þess, að síiga
atvinnurekendur.
Jeg vil að lokum minna hækk-
unarmenn á, að það er viður-
urkend visindaleg staðreynd, að
fáist ekki framleiðslukostnaður,
en þar telur kaupið mest, færð-
ur niður í hlutfalli við gengis-
hækkun, þá verður hækkunin
að eins hagsveifla. Krónan hlýt-
ur þá að falla í sitt fyrra verð,
sem samsvari þvi kaupgjaldi og
öðrum kostnaði, sem greiddur
er í ísl. krónum.
Kaupgjaldið i landina er nú
ýmist sama eða hœrra en þegar
krónan var 48 gullaurar. Nú er
hún 82 gullaurar.
Af þessu geta menn dregið
sínar ályktanir«.
Fjármálaráðherra og Tryggvi
Þórhallsson töluðu báðir aftur.
Hinn fyrnefndi lýsti sig ein-
dregið andvigan því, að krónan
yrði stýfð.
Að lokinni 1. ussr. var frv.
vísað til fjárhagsnefndar.
Hjónaband. Ungfrú Þóra Sig-
urðardóttir, nppeldisdóttir Páls
Gfslasonar kaupmanns, og Pjetur
Sigurðsson magister voru gefin
saman siðastl. laugardag.
Ba^kanefndin. Minni hl. (Ben.
Sv.) befir nú skilað áliti sinn.
Eins og skýrt hefir verið frá,
gat Ben. Sv. ekki átt samleið
með meiri hl. nm það, að Lands-
bankinn yrði gerður að seðla-
banka. Vill hann stofna nýjan
seðlabanka, Ríkisbanka íslands.
Járnbrautarmáiið. Geir Zoéga
vegamálastjóri hefir sent stjórn-
inni all-itarlega greinargerð fyrir
rannsóknum sinum og skoðun-
um á járnbrautarmálinu. Kemst
hann að þeirri niðurstöðu, að
fært sje að ráðast i lagningu
járnbrautar auslur yfir fjall.
Markaðdeit. Björn Ólafsso
heildsali og Hinrik Ottóson stud.
jur. fóru utan í fyrri viku í þeim
erindum að leita fyrir sjer um
nýja markaði fyrir íslenska síld.
Mun för þeirra heitið til Pól-
lands, Tjekko-Slovakíu og ef til
vill víðar.
Hjónaefni: Ungfrú Agúxta Ing-
ólfsdótlir, dóttir Ingólfs Gísla-
sonar iæknis f Borgamesi og
TYior Thors cand. jur., sonur
Thor Jensens foistjóra. — Ungfrú
Unnur Flygenring, dóttir Ágústs
Flygenring forstjóra og Holger
Bahnsen sjóliðsforingi í danska
flotonum.