Vörður - 03.04.1926, Page 2
2
VÖRÐUR
Jón Leifs.
♦0000000000000000000000»
O V Ö lí I) IIK kemur út
á laugardögum
2 Ritstjórinn:
0 Kristján Albertson Túngötu 18.
§ Sími:
g 1961.
O Afgreiöslan:
Laufásveg 25. — Opin
g 5—7 síðdegis. Sími 1432.
O V e r ö : 8 kr. árg.
O Gjalddagi 1. júlí.
O
♦0000000000000000000000»
um tíma stöðu við verksmiðju
Edisons. 1903 stofnaði hann
verksmiðju sjálfur og fóraðbúa
til dráttarvjelar og bifreiðar.
Fyrirtæki hans hefir síðan þrif-
ist svo vel og vaxið svo, að
Ford er nú talinn einhver auð-
ugasti maður heimsins og fram-
leiðir megnið af þeim bifreiðum,
sem óðum eru að útbreiðast um
heiminn. Sem dæmi þess hve
framleiðslan er stórkostleg skal
jeg geta þess, að árið 1921 fram-
leiddu verksmiðjurFords 1277500
biíreiðir, eða 3500 bifreiðir á
dag. Síðan hefir framieiðslan
aukist mjög, en hve mikið veit
jeg ekki. Svo mikið get jeg þó
sagt, að aðalverksmiðjur hans
eru í Detroit i Michigan og eru
þær þrjár. Verkamenn við þess-
ar verksmiðjur eru samtals yfir
100,000. En auk þessa hefir
Ford á seinni árum sett á stofn
ný og ný útbú í ýmsum lönd-
um, þar á meðal t. d. siðast í
Danmörku og Sviþjóð. Útbú
þessi fá hina ýmsu vjelahluta frá
aðalverksmiðjunni til aö setja
þá saman.
Venjulegur vinnutími við verk-
smiðjurnar eru 8 tímar. Ló er
sumum gefinn kostur á að vinna
lengur, en aldrei meira en 12
tíma í senn og ekki meira en
samtals 48 tima á viku. Lað er
unnið alian sólarhringinn og
þrír hópar verkamanna skiftast
á sina 8 tímanahver.
Söngmentun.
Söngmentun er ofarlega á dag-
skrá allra mentaðra þjóða og
eitt af þeirn málum, sem rædd
eru meðal allra stjetta. Auð-
vitað talar þar hver eftir sinni
þekkingu, og fáir gera sjer rjetta
grein fyrir örðugleikum söng-
námsins, fleiri hugsa sjer það
sem hvert annað áhlaupaverk,
sem fært sje hverjum þeim að
ljúka á stuttum tíma, sem á
annað borð hefir góða rödd. En
hvorttveggja þarf að vera i sem
rikustum mæli, söngrödd og
sönggáfa, hvorugt er einhlítt.
Það er örðugt að skýra þetta
mál til fullnustu fyrir þeim, sem
ekki hafa sjálfir lært að syngja,
því einhliða bókleg mentunkem-
ur svo að segja eigi að nokkru
gagni. Ætla jeg þvi að mestu
að sleppa því að skýra »tek-
niska« hlið þessa máls og snúa
mjer að öðru.
Reglur fyrir því, hvernig eigi
að syngja, eru fremur fáar, þær
helstu eru sagðarálö—20 mín.,
en að ná þeirri fullkomnun, að
geta framfylgt þeim, tekur ekki
minna en 5—6 ára óslitið sam-
viskusamlega stundað nám und-
ir handleiðslu góðs kennara. Eitt
af þvi þýðingarmesta fyrirsöngv-
ara er djúpur andardráttur, svo-
kallaður »þindarandardráttur«,
Ló jeg ekki sæi þess getið í
bókinni, skal jeg enn nefna
tvent, sem hefir ennfremur gert
Ford viðkunnan.
Meðan stóð ,á styrjöldinni
miklu, eða 1915, gekst Ford fyr-
ir því, að senda leiðangur merkra
friðarvina til ófriðarþjóðanna í
Evrópu til að reyna að koma á
friði. Kostaði Ford sjálfur leið-
angur þenna, leigði til þess
danska vesturfaraskipið Óskar
d. II. og var sjáifur með í för-
inni. I>ó honum yrði, því mið-
ur, lítið ágengt, sýndi þetta göf-
uglyndi hans og bjartsýni, enda
hlaut hann mikla sæmd af. En
þegar Bandaríkin seinna Ientu
með í ófriðnum, bauð hann
fram alla þá hjálp, er hann
gæti veitt, og lánaði verksmiðj-
ur sínar til ýmiskonar fram-
leiðslu í því skyni, að leiða ó-
friðinn sem fyrst til lykta, enda
kom það fljótt í ljós, að hjálp
hans varð þung á metunum og
Bandamannaþjóðunum til mestu
heilla.
Ford hefir í nokkur ár gefið
út tímarit »The Dearborn Inde-
pendent« og er stefna þess sú,
að efla skilning manna á hug-
sjónum Fords og sjerstaklega
samúð milli verkamanna og
vinnuveitenda. Um allan Vestur-
heim er Ford orðinn þjóðkunn-
ur fyrir hjálpfýsi, stórhug og
framkvæmdir og kom það best
í ljós, hve mikilsvirtur hann er,
þegar öflugur flokkur Banda-
ríkjamanna vildi í hitteð fyrra
koma honum í forsetatignina
og var talið vist, að hann hefði
orðið kosinn, ef hann hefði eigi
hafnað kjörinu.
(Framh.).
Karlakór K. F. U. M. fer utan
22. þ. m. og ráðgerir að syngja
víðsvegar um Noreg undir stjórn
Jóns Halldórssonar ríkisfjehirðis.
sem gerir öndunina miklu lengri,
og eykur um leið röddina stór-
um. Þorri manna andar að eins
ofan til í lungun, en djúpur
andardráttur er mjög hollur og
ættu sem flestir að læra hann.
En það tekur svo árum skiftir
að temja sjer til fullnustu djúp-
an andardrátt. v
í>egar maður þvi heyrir söngv-
ara eins og t. d. John Mac Cor-
mack eða Maltia Datlistini, þá
gæti mörgum komið til hugar
að þessir menn væru fæddir
með svo fullkomna rödd, svo
látlaus og eðlilegur er söngur
þeirra. En því fer fjarri. Battist-
ini t. d. stundaði sönginn (tón-
myndun) f 8 ár og þó er nám
barrytónsöngvara mun ljettara
en tenorsöngvara.
Meðal ltala er talið að söng-
list sje á hæsta stigi. Eiga þeir
nú og hafa löngum átt bestu
söngvara heimsins svo sem En-
rico Caruso, Alexandro Bonci,
Fernondo Carpi og Benjamino
Gizli sem nú er talinn besti lyr-
iski söngvari heimsins. í>að þarf
enginn að halda að þessir menn
hafi stigið sem - snillingar af
himnum, og eigi þurft annað en
sýna sig heiminum, til að hljóta
viðurkenningu hans. Æfiferill
Caruso t. d. sannar að svo er
ekki. Allir miklir söngvarar hafa
orðið að leggja til viljaþrek og
vinnu, en ríkin hafa lagt fram
Iiinn 28. nóv. í vetur var í
fyrsta sinni leikið af orkestri
hið fyrsta symphoniska verk,
sem íslendingur hefir samið,
— Hljómkviða í þrem þáttum,
opus 1 eftir Jón Leifs. í>essi
viðburður, sem má merkur
teljast í íslenskri tóniistar-
sögu, fór fram í hinum gamla
baðstað og menningarbæ Karls-
bad, sem liggur í þýska hlut-
anum af Tjekko-Slovakíu, og
sækja þangað árlega tugir þús-
unda, víðsvegar úr löndum, til
þess að baða sig i heilsubrunn-
um þeim, er gert hata bæinn
frægan.
Biöðin í Karlsbad viðurkendu
einróma listgildi og frumleika
hljómkviðunnar. Tóniistardóm-
ari Deutsche Tageszeitung í Karls-
bad skrifar 4. des.: »Pað sem
mesta athygli vakti á symphon-
iska hljómleiknum 28. nóv. var
hljómkviða Jóns Leifs, sem leikin
var þar í fyrsta sinni. Jón Leifs
hefir stjórnað orkesturs hljóm-
leikum viða og hlotið mikla
viöurkenningu. Nú er hann að
leggja inn á braut tónskáldsins.
Hljómkviða hans virðist lýsa
ögrandi strangleik hinna nor-
rænu heimkynna hans. JPað er
auðfundið, að hann vill annað
en allir hinir«. Síðan er skýrð
bygging verksins og kveðið sterkt
að orði um áhrif þess. Segir
blaðið, að því hafi verið tekið
með miklu lófaklappi af »meiri
hluta áheyrenda« og þakkar
orkestursstjóranum fyrir að hafa
kynt mönnum þetta »sjerstæða«
tónverk. — Karlsbader Tageblatt
(1. des.) segir, að Jón Leifs hafi
notað gömul íslensk þjóðlög í
»undirbyggingu« hljómkviðu
sinnar og beri verkið ljósan vott
sinn skerf af því fje er til hefir
þurft.
ítalir hafa sem aðrar menn-
ingarþjóðir komið á stofn opin-
berum skólum (Conse'ívatorio)
til þess að efla söngment sína.
Skólar þessir eru víða kostaöir
af ríkinu og nemendurnir fá
þar ókeypis kenslu. Sumstaðar
verða nemendurnir að greiða
lágt kenslugjald. Víða eru skól-
ar þessir rikulega styrktir af
einstökum mönnum sem unna
fögrurn listum. Að sækja söng-
leikhús og söngskemtanirer hjer
jafn sjálfsagt og að jeta og
drekka. Ást fólksins á listinni er
aðdáanleg. Flest menningarlönd
veita og fje til söngleikahúsa
sinna, svo miljónum skiftir, því
þrátt fyrir háan inngangseyri,
hrökkva tekjur þeirra sjaldnast
fyrir kostnaði. Síðan hÍDn heims-
frægi orkesturstjóri Toscanini
tók að sjer forstjórn operunnar
»Scala« í Milano, er hún talin
besta ópera í heimi. Húsið rúm-
ar um 6000 manns og er full-
skipað á hverju kvöldi. Enþrátt
fyrir þessa miklu aðsókn og há-
an inngangseyri verður rikið
og ýmsir einstaklingar að Ieggja
fram stórfje. Þar að auki hafa
öll önnur leikhús í borginni
skuldbundið sig af frjálsum vilja
til að greiða »Scala« skatt, svo
óperan geti verið rekin með því
sniði sem nú er. Áður urðu að
um »ættjarðarást tónskáldsins,
en líka um þroskaða kunnáttu
tilkomumikillar listamannssálar.
List hans er ströng og kjarn-
mikil eins og islensk þjóðarsál,
laus við vífilengjur og mærð«.
Hljómkviðan verður leikin á
næstunni af symphonisku or-
kestrunum í Björgvin, Osló,
Gautaborg og ef til vill víðar á
Norðurlöndum. Af öðrum tón-
verkum, sem Jón Leifs hefir
lokið, má nefna hljómleik hans
við »Galdra-Loft« Jóhanns Sig-
urjónssonar, all-mikið verk.
Annars hefir hann á síðari
árum mest fengist við orkesturs-
stjórn og ritstörf. Það bendir
ótvírætt til þess, að hann sje
taiinn fullnuma og hæfileika-
mikill orkestursstjóri, að sveit
úr hinu fræga akademiska or-
kestri í Berlin ætlar að halda
hljómleika undir stjórn hans í
Noregi ög á íslandi i sumar.
Og það tekur af allan vafa um
mentun hans og gáfur sem tón-
listarmanns, að hann hefir und-
anfarin ár að staðaldri ritað um
tónlist í víðlesin blöð og merk
tímarit á Þýskalandi, stuttar
greinar og miklair ritgerðir.
Nú sækir Jón Leifs um styrk
til Alþingis. Jeg veit ekki til
þess að neinn af yngri lista-
mönnum vorum sje honum mak-
legri til þess að hljóta stuðning
af íslenska ríkinu. Jeg vona, að
það sem að framan er af honum
sagL Þyki nokkur rök fyrir þeirri
persónulegu skoðun minni, að
hann sje í tölu hinna mestu og
bestu upprennandi íslendinga.
En auk þeirra staðreynda, sem
jeg hefi getið, styðst sú skoðun
min við ali-Ianga viðkynningu,
og hefir virðing mín fyrir gáf-
vera um 300 menn til þess að
annast um breytingar á hinu
geysistóra leiðsviði, en fyrir ári
keypti óperan hreyfivjelar af
nýjustu gerð, og sparaðist við
það mikill vinnukraftur og um
leið mikil útgjöld fyrir óperuna.
Vjelarnar kostuðu 90 miljónir
líra, var leitað samskota i borg-
inni og kom mikið meira fje
inn en til fýrirtækisins þurfti.
Þannig sýna ítalir í hvívetna
ást sína á sönglistinni og taka
jafnan saman höndum til efl-
ingar henni.
Hið sama má og segja um
Pjóðverja, þó að örðug ár hafi
dregið úr framkvæmdum þeirra
til eflingar sönglistinni. í Þýska-
landi eru smábæir með nokkr-
um þúsund íbúum, sém eiga ó-
peru þar sem leikið er á hverju
kvöldi allan veturinn og sum-
staðar alt árið.
Ef maður nú spyr hve mikið
íslenska ríkið geri fyrir söng-
nema sína og söngmenn, sem
og aðra hljómlistarmenn, þá
verður maður að faraaðminsta
kosti 300 ár aftur í sögu fram-
faraþjóðanna til þess að finna
svipað afskiftaleysi. Það mun
þó hverjum manni augljóst, að
það hefir mikinn kostnað í för
með sjer að stunda nám árum
saman erlendis, án þess að geta
unnið inn minstu vitund á með-
an á náminu stendur. Þetta virð-
8
a
8
um hans og skapgerð aukist því
meir, sem kynni okkar hafa
staðið lengur. Jón Leifs er m. a.
frábær að einum kosti, sem er
sjaldgæfari miklu hjer á landi
en gáfur — og það er áhugi.
Veit jeg engan ungan mann hafa
meiri hug á því en hann, að leggja
krafta sína fram til eflingar ís-
lenskri menningu. Væri því illa
farið, ef honum yrði ekki gefið
færi á að starfa á íslandi.
Hjer í Reykjavík hafa verið
skiftar skoðanir um Jón Leifs.
Hann hefir verið kappsfullur og
óvæginn, átt ilt með að koma
skapi við tómlætið og sinnu-
leysið bjer heima. Mótspyrna og
kali hafa stöku sinnum gert
hann ónærgætinn og yfirlætis-
fullan. Og í hinum andiega
værukæra smábæ, höfuðstað ís-
lands, eru menn stundum fljót-
ari að átta sig í smávægilegum
ókoslum en stórfeldum hæfi-
leikum. Það væri ilt ef slíkt
hefði áhrif á það vald, sem svo
mjög rlður á að komi auga á
afbragðsmenn vora á sviði bók-
menta og lista meðan þeir mest
þurfa á styrk þess að halda.
Jón Leifs þarf að fá úr rík-
issjóði 5 þús. kr. á ári í nokk-
ur ár til þess að geta komið
hingað á hverju sumri, ferðast
um landið og safnað þjóðlögum
og unnið á annan hátt fyrir ís-
lenska tónment.
Eina r Benediktsson og síra
Bjarni Porsteinsson hafa báðir
skrifað um það i Vörð, hve
mikla nauðsyn beri til þess, að
vinda bráðan bug að því, að
safna íslenskum þjóðlögum af
vörum hinnar eldri kynslóðar,
sem annars tekur þau með sjer
í gröfina. E. B. hefir bent á
Jón Leifs til þessa verks og óef-
að með rjettu talið hann fær-
astan núlifandi Islendinga að
kunnáttu, til þess að rækja það
vel af hendi. J. L. hefir nú
ist þó Alþingi ekki skilja, að
undanteknum Bjarna Jónssyni
jrá Vogi og nokkrum öðrum
þingmönnum, sem sjeð hafa þörf
á að hlynna að íslenskri söng-
ment. AIls munu það vera 6Ís-
lendipgar, sem nú eru við söng-
nám, svo eigi virðist enn þá
horfa til landplágu. Eru þetta
alt karlmenD, enda virðist það
eigi konum bjóðandi að una við
þau kjör, sem kunnugt er að ís-
lenskir söngnemar hafa við að
búa.
Um sama leyti og söngmönn-
um er neitað um allan styrk,
bækkar Alþingi styrkinn til
stúdenta háskólans; þeir þurfa
þó ekki að lcosta til ferðalaga
eða dýrra kennara, ríkið borgar
kennurum háskólaps.
Sumir lesendur minir kunna
ef til vill að spyrja i huga
sjer, hvort íje það sem veitt
er til skálda og listamanna
nægi ekki. En fja þessu er að
mestu leyti úthlutað til skáida
og rithöfunda. Sumir af þessum
mönnum hafa lítið verið við
nám, sumir lokið þvi fyrir
20—30 árum. Þetta er því eng-
inn námsstyrkur til fátækra
listamanna, sem verða með
miklum örðugleikum að draga
fram lífið árum saman langt
frá ættjörð sinni.
Það stendur ekki á því, er
einhverjir þessara manna hafa