Vörður


Vörður - 22.05.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 22.05.1926, Blaðsíða 2
2 V C R Ð U R H hefir IMMsflohliirifli oert? Eins og. kunnugt er var f- haldsQokkurinn stofnaður á öndverðu þingi 1924 og gengu þá þegar í hann 20 af 42 þing- mönnum. Fiokkurinn tók þá þegar við stjórn Iandsins og situr enn við stýrið. Þegar hann hóf göngu sína, Ijet hann það ekki vera sitt fyrsta verk að gefa út sundurliðaða stefnuskrá. Hann lýsti yfir þvi einu, að hann myndi fyrst snúa sjer að því að rjetta við fjárhag ríkis- ins og veita atvinnuvegunum nauðsynlegan stuðning, en að öðru leyti yrði fiokkurinn að dæmast eftir verkum sínum. Nú hefir flokkurinn farið með stjórn landsins í rúmlega 2 ár, og er verl að lita til baka yfir þessa liðnu tíð og athuga hverju hann hefir fengið framgengt. Með slíkri athugun verður dóm- urinn um flokkinn best rök- studdur og kjósendum landsins best aðstoð veitt til þess að átta sig á því, hvort þeir eigi að gefa flokksmönnum atkvæði sin við kosniogar. Til þess að yfir- litið veröi gleggra verður efnið flokkað og er þá fyrst að telja Utanríklsmál. Þegar flokkurinn tók við völd- um stóð sem hæst deilan við Norðmenn út af kjöttollsmálinu. Meðan Sjálfstæðisfl. og Fram- sóknarflokkurinn voru við völd hafði ekkert áunnist í þessu máli, þvert á móti hafði kjöt- tollurinn farið stöðugt hækk- andi og var, er Ihaldsmenntóku við stjórn, sem næst 63 a. á hverju kílógrammi saltaðs kjöts, sem hjeðan var flutt til Noregs, en eftir nokkra mánuði var hann færður niður um 25 a. á kilógramm. Auðvitað hafði fyrri stjórn reynt að fá hann lækkað- .,$álarsjónleysi“ Hallgríms Jónssonar. Menn, sem lesið hafa »A1- þýðublaðiða, munu kannast við »Perlua-grein Hallgríms Jóns- | sonar um »Stuðlamál«. Par setti Hallgrímur fram álit sitt um vísurnar í bókinni og dæmdi sum skáldin þar svo hart, að jeg birti svar gegn áfellisdómum hans í 16. tbl. Varðar. En' um grein hans í heild, fór jeg þessum orðum: »Ytírleitt er þar rætt af kurteisi um ritið, og því bygg jeg að athugasemdir þær, sem þar eru settar fram, sjeu spunnar af toga góðviljansa. Og síðar f sömu greÍD, læt jeg uppi það álit mitt. að »H. J. muni vera mætur maðura. Hallgrimur Jónsson virðist vera óánægður með þetta, sem annað i grein minni, þvi i 18. og 19. tbl. Varðar sendir hann mjer hnútur yfir þvert borð af móði miklum, og mælir á þessa leið: »Góðir menn og viti bornir hafa haft orð á þvi, að umsögn mín um kverið hafi verið góð- gjörn og hlýleg. Það met jeg meira en orð Margeirsa. Eitt- an, en ekkert áunnist. Númunu margir spyrja hversu það megi vera, að svo skjótt skiffi um, en fyrir þá sem til þekkja ligg- ur svarið beint við. Framsókn- armenn hlutu að vera alveg máttlausir i þessum samning- um, því að þeir höfðu hvað eftir annað lýst þvi yfir i mál- gögnum sínum, að þeir vildu, til þess að tryggja hag bænda, veita Norðmönnum stórkostleg- ar ívilnanir um fiskiveiðar bjer við land og auðvitað gengu Norðmenn á þetta lag og vildu ná sem bestum samningum, og var þeim það ekki láandi. Að- staða Framsóknarstjórnarinnar var því eins og seljandans gagn- vart þeim kaupanda, sem veit að seljandi vill umfram alt selja fyrir hvaða verð sem er. Þetta er ástæðan til þess, að Fram- sóknarmenn hefðu aldrei getað leyst kjödollsmálið, þeir höfðu gersamlega ónýtt aðstöðu sinn- ar eigin stjórnar. En þegar íhaldsmenn tóku við taumunum var það fyrsta verk þeirra að segja greinilega til um það, í hvaða atriðum þeir gætu slakað til og ljetu þeir það jafnframt ótvírætt i Ijósi, að um frekari fríðindi gæti alls ekki verið að ræða. Jafnframt voru gerðar ráðstafanir til þess að bæta bændum tjón þeirra á annan hátt, ef Norömenn gengju ekki að boðum flokksins. Var samið frv. um þetta efni, sem birtist þá bjer i biaðinu, svo að ekki mun þört á að fara út i efni þess. Pað er kunnugra en frá þurfi að segja, að Norðmenn gengu að samningunum, sem boðnir voru og sýndu með því bæði samúð í okkar garð og skilning á því, að vjer gætum ekki geng- hvað hlýtur að vera bilað við sálarsjón Hallgríms. En sje eitt- hvað ofmælt i lofsyrðum mín- um um Hallgrím, því sjálfur ætti hann að þekkja sig manna best, þá er mjer ekki svo fast í hendi um skilning minn á kostum hans. Hallgrímur Jónsson »játar fúslega«, að hann hafi dæmt Kristján Sigurðsson of hart. Hallgrimur er drengur að betri, að kannast krókalaust við fljót- færnisyfiisjón sína. Aftur á móti stendur það ekki vel skýrt fyiir honum, sem er varla von, hver munur er á kveðanda og rími. Um Ijóðllnuna: »Finna’ í stríði bætur —« farast honum þannig orð: »Þetta er gallað rima. Þessi aðfinsla hans stendur í sambandi við kveðandi visunnar en ekki rim. Þriliðurinn »finna’ í« hverfur f framburði »af þvi að kveðandin knýr til úrfellingara. Slik úr- felling, sem þessi, er algeng í Ijóðum og lausu máli og er þetta fullkomlega leyfiiegt. Færði jeg rök fyrir þessu i grein minni, og hefir Hallgrfm- ur ekki reynt að hnekkja þeim. Á sama máli og jeg um þetta atriði er Sig. Kr. Pjetursson, þvi hann segir f bók sinni: ið að frekari tilslökunum í þeirra garð. Það er ennfremur kunn- ugt, að hjer á landi hefir veiið tiitólulega lítil óánægja með hinn gerða samning og að sam- búðin við Norðmenn hefir ver- ið góð siðan. Vitaskuld voru allir bændur mjög ánægðir með samninginn, enda varð tæpast á betra kosið fyrir þá. Á sama þinginu og íhalds- stjóinin tók við völdum var skorað á hana að gera gang- skör að því, að vjer fengjum heim hingað ýms merk, gömul skjól, sem íslendingar ættu með rjettu, en geymd væru i skjala- söfnum i Danmörku. Var þetta gamalt dailumál og höfðu itrek- aðar tilraunir verið gerðar til þess að hrinda málinu i rjett horf, en ekki hafði það heppn- ast. Síðan I fyrri ráðherratíð Hannesar Ha/steins hafði þiugið haft þetta mál á prjónunum og þótti andstæðingum stjórnarinn- ar á þinginu 1924 gott aðleggja þessa þraut fyrir stjórnina, en málið hafði þá um tima Iegið niðri. Stjórnin tók svo að und- irbúa málið, þótt ekki hefði byrlega blásið áður, og nú er svo komið, að telja má vist, að ísland fái þau skjöl, sem sann- girni mælir með og eru sum þeirra stórmerkileg og næsta þýðingarmikil fyrir sögu vora. Á yfirstandandi ári er útrunn- ið einkaleyfi Mikla norræna rit- símafjelagsins, um starfrækslu simasambandsins við útlönd og kom það því í hlut íhaldsflokks- ins að semja að nýju um sam- band þelta. Þessir samningar lágu fyrir siðasta Alþingi og þóttu svo góðir, að engurn and- mælum var hreyft, enda var það viðurkent að samningar þessir færðu Íslandi miljóna- gróða samanborið við það sem áður var. Annars eru samning- ar þessir í svo fersku minni og svo stutt síðan frá þeim var skýrt hjer i blaðinu, að óþarft Hrynjandi isl. tungu (bls. 124): »Þegar raddstöfum lendir þann- ig saman (i kveðu), feiiur ávalt sá sem fyrir er«. Annars er þetta atriði auð- skilið mjög og stendur jafnrjett, þótt Hallgrímur segi það tiu sinnum eða oftar, að það sje rangt. Jeg get ekki stilt mig um, að lofa Hallgrími Jónssyni að jafna um sig sjálfan i þessu atriði. Hann er að svipast um, eftir perlum i Ijóðaelfu síðustu ára og kafar eftir þessari »dýru perlua Sig. Grímssonar, og telur hana auðvitað hámark brag- listar: Syngdu, góða syngdu, sólskinsbarnið mitt. Og jeg skal halda' i hjarta mínu heilagt nafnið pitt. Erindið er tviliðað. Kveðand- in heimtar nákvæmlega sömu úrfellingu í framburði f 3. ljóð- linu »halda’ ia, sem Hallgr. áfellir í ljóðlinu Kristjáns: »finna* i« og »falla’ f«. Hall- grimur gerir Sig. Grimssyni þann ógreiða, að rita ljóðlinuna án úrtellingar, og eftir kröfu hans yrði að fara svona með Og jeg skal hald-a 1 hjart-a minu Geta nú allir sjeð áherslu- skekkjurnar. er að rekja þá nánar hjer. En þeim sem muna æsinguna 1905 út af fyrsta símasamninguum, mun koma saman um, að giftu- samlega bafi tekist um þenna nýja samning og betur en von- ir stóðu til. í þessu sambandi er rjett að nefna uliartollinn i Bandarikj- unum. Skömmu eftir að einka- sala var tekin á steinolíu var lagður svo hár tollur á íslenska ull í Bandarikjunum, að svo mátti segja að sama væri sem innflutniugsbann. Hefir þess ver- ið getið til og miklar líkur leiddar að, að samband væri milli þessara tveggja máia.stein- oliueinkasölunnar óg ullartolls- ins, enda kunnugt að amerfsk steinoliufjelög töldu sig móðg uð af þvf, að þeim hafði ekki verið gefinn kostur á að keppa um olíuverslunina. Steinolíu- einkasalan var, sem kunnugt er, sett á stofn af Framsóknar- stjórninni, en Ihaldsflokkurinn beitti sjer fyrir afnámi hennar á þingi 1925 og frá áramótum sfðustu fjell hún niður. Tók stjórnin þá þegar að fást við ullartollsmálið og er þvínúlok- ið á þann veg, sem almenningi er kunnur, að tollurinn hefir verið stórura lækkaður og er ekki annað sjáanlegt, en að með því sje stórmikið unnið fyrir ullar- framleiðendur þessa lands. Að þessu sinni veiður ekki vikið að fleiri atriðum sem snerta afskifti íhaldsflokksins af við- skiftum vorum út á við, en það sem hjer hefir verið talið er nægilegt til þess að sýna, að i hinum mikilsverðustu málum hefir bonum heppnast að leysa vandann þannig, að allir eða þvf nær allir hafa verið mjög ánægðir með niðurstöðuna. Þá er næst að telja Fjármálin. 1 byrjun þessarar greinar var drepið á það, að það markmið, Annað dæmi leggur Hall- grímur mjer i bendur um vits- muni sína og Ijóðafræðisþekk- ingu: Hann hefir leitað grand- gæfilega eftir hástuðlavisum, í ljóðum ýmsra skálda. Tínir hann til 8 vfsur eflir ýms skáld, þar á meðal þessa stöku Steph. G. Steph : Ljóðum hinna líka af lengjast vonir mínar; vorið engu einu gaf allar raddir sinar. 3. ljóðlína vísunnar er Iág- stuðluð, en þetta telur Hall- grimur fagurt dæmi um glæsi- lega hástnðlunt Hvers vegna hefir Hailgrimur svona rækilega endaskifti á sjálfum sjer? Steph. G. á margar hástuðl- aðar vísur, svo margar, að and- legt sjónleysi þarf til að kom- ast fram hjá þeim öllum, þótt Hallgrimi veitist það ljett. Næst þegar Hallgrimur fer að velja úr safni Steph. G. getur hann t. d. reynt að reka sig á þessa hástuðlavisu: Helst jeg finn, að hraða ferð hressa sinnið kunni einu sinni enn — í gerð, eða minningunni. Ekki fer betur fyrir Hallgrimi, þegar hann velur úr vfsnamergð Mattbiasar. þessa stöku: sem íhaldsflokkurinn setti sjer íyrst og fremst, var að rjetta við fjárhaginn. Það er alkunn- ugt, að um það ieyli sem í- haidsflokkurinn tók við stjórn- artaumunum, var hið fjárhags- lega ástand i landinu næsta bágborið. Gengi krónu vorrar var þá fallið svo, að hún gilti ekki nema rúmlega 47 gullaura i stað 100. Skuldir rfkissjóðs voru innan lands og ut»n um 22 miljónirkr., eferlendarskuld- ir eru taldar með þvígengi.sem þá var á gjaldeyri þeirra landa, er vjer skulduðum. Framsókn- arstjórnin hafði tekið bráða- birgðalán svo miljónum skifti í hinum islensku bönkum, sjer- staklega Landsbankanum. Við þetta og ýmislegt annað mynd- uðust hinar svo nefndu lausu skuldir, sem erfiðastar hafa þótt. Ollu þær ekki einungis þvi, að rikissjóður var í beinni hættu, ef eftir þeim hefði verið gengið í skyndi, því að hann hafði ekkert til þess að greiða þær með, heldur einnig hinu, aðbank- arnir gátu ekki sint kröfum at- vinnuveganna um lán, þar sem tiifinnanlega mikill hluti af fje þeirra var bundinnbjá rikissjóði. Á öndverðu ári 1924 var þann- ig komið, að bankarnir vildu ekki og gátu ekki lánað ríkis- sjóði meira en þeir þá höfðu lánað og mátti því með sanni segja, að rfkissjóður væri á helj- arþröminni. Hefði einstaklingur eða fjelag átt í hlut var auð- sjeð hvað var framundan, og þarf ekki að skýra það. Vegna þessa ástands var það og að þáverandi fjármálaráðherra gaf út þá skipun sumarið 1923 að hætta skyldi öllum opinberum framkvæmdum sökum fjárskorts. Þessarar fyrirskipunar, sem mun vera einstök í sinni röð, erekki getið hjer til þess að fordæma hana, því að hún befir eflaust á þeim tima verið nauðsynleg, heldur er hennar hjer getið til Sje jeg þú við sólu ber, seta mun ei boöin, mikið dekur mannsins er með hin nýju goðin. Hann fer þessum orðum um vísuna: Þessi staka »er bástuðl- uð, endarim svo nákvæmt að lengra verður ekki komist, eng- ar áhersluskekkjur, engin mál- lýti, efni gott og hugsun óbrjál- uð. Hjer getur að líta hámark rimsnildara. Minna mátti ekki gagn gerai Spjöll ?ru það á máli, að hafa tvöfaldan greini (/iin nýju goðin) og sje fyrsta ljóðlína lesin sem óbundið mál, þarf að bæta »að« i: Jeg sje, að þú ber við sólu. Þiggjanda vantar i 2. ljóðlínu, og skortir þar einnig á fagurt og fullkomið mál. Orðasam- bandið »dekra við eitthvaða er gott og gamalt mál, en ekki »dekra með e ð«. [Skáldjöfur okkar, Matthias Jocbumsson. sakar þetta enga vitund, þótt Hallgrimur veldi svona klaufa- lega ] »Engin mállýlia 1 segir Hallgrimur. Betur gat hann ekki berað fávisku sína um ís- lenskt mál, enda bera greinar hans skýran volt um þá van- þekkingu. Skai jeg síðar benda bonum á helstu málfarsgalla. Ljóðadót hans þyrfti einnig að

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.