Vörður - 22.05.1926, Blaðsíða 1
Ritstjöri og ábyrgð
arrnaður'' 'i
Kristján Aféérfsott \
Tjínsöttt'.jé.
VORÐUR
TTtg-ef andi : ÍMLidst jói-n íhalíisfloiilíösiiis.
Afgreíðslu- og ínn-
vbeimtumaBur '
Ásgéir lAagnússon
éennaríj,
IV. ár.
Reykjavik 22. mai 1926
22. biað.
Foringjar námamanna fy(ir utan Downing Street 10 (forsætis-
ráðberrabústaðinn í London), að aQoknum fundi hjá Baldwin.
Yst til vinstri handar stendur Richards, þá A. J. Cook (ritari sam-
bands enskra námamanna), Herbert Smith (formaður sambands-
ins) og Richardson.
Vinnudeilurnar
á Englandi.
Saga breska allsherjarverk-
fallsins virðist í stuttu máli vera
þessi, eftir því sem ráða má áf
nýkomnum erlendum blöðum
og sfðustu skeytum:
Sunnudaginn 2. maí náðist
samkomulag um kaup kola-
námamanna milli Baldwins
og Thomas og annara fulltrúa
miðstjórnar verkalýðsfjelaganna.
Er talið að hinir siðarnefnda
hafi fallist á nokkra lækkun á
launum námamanna fyrst um
sinn. Sunnudagskvöldið komu
foringjar námamanna saman til
fundar til þess að ræða þessa
málamiðlun, en áður en þvi
væri lokið, kom algerlega óvænt
tilkynning frá stjórninni nm að
hún slili samningunum. Ástæð-
an var sú, að prentarar blaðs-
ins Dailg Mail (sem er eitt af
stærstu og merkustu stjórnar-
blöðunum) höfðu stöðvað út-
gáfu blaðsins, vegna þess að
ritstjórnin hafði hafnað kröfu
frá þeim um að breytt yrði
grein um kaupdeiluna, sem
birtast átti í blaðinu.
Pegar svo var komið náðu
hinir róttækari meðal verka-
mannaforingjanna (Cook og
fylgjendur hans) öllum yfirráð-
um í sfnum herbúðum og svör-
uðu stjórninni með allsherjar-
verkfalli. Það hefði verið til
litils að láta sjer nægja að
hefja kolaverktall — náma-
menn höfðu enga von um að
vinna það. Námaeigendur myndu
hafa látið sjer það í Ijettu rúmi
að, geta styrkt námaiðnaðinn.
En stjórnin 'myndi taka til
nýrrar yfirvegunar, hvað hægt
væri að gera til endurbóta á
ölluni rekstri kolavinsluonar.
12. maí var allsherjarverk-
fallið afturkallað. Baldwin hefir
borið fram umtangsmikla samn-
ingatiilögu í kolaiðnaðarmálinu
og er simað að hún hafi fengið
góðar undirtektir í þinginu.
Leggur hann til að 3 miljónum
sterlingspunda verði varið til
' styrktar námarekstrinum á með-
an verið er að endurbæta skipu-
lag hans. Annað úr tillögum
hans hefir enn ekki verið símað.
Námamenn greiddu atkvæði um
tillögurnar á fimtudag.
Talið er að þjóðartapið á
allsherjarverkfallinu nemi um
25 milj. punda.
liggja, þótt vinnan stöðvaðist
um hrið, ur því að stórtap var
fyrirsjáanlegt á námarekstrinum.
Allsherjarverkfall var, úr því
sem komið var, eina vopn verka-
manna. En það var tvíeggjað
vopn — og beittari sú eggin er
að þeim vissi, sem það átti að
verja, nefnilega vejkalýðnuin
sjálfum. Algert samgöngubann
og sá matvælaskortur í bæjun-
um, sem af því leiddi, kom
auðvitað fyrst niður á fátæk-
lingunum. Þar við bættist 'að
óeiröir og upphlaup mögnuðust
í bæjunum með hverjnm degi,
allsherjarverkfallið varð óvin-
sælt, þjóðin skipaði sjer undir
merki stjórnarinnar og sjálf-
boðaliðið, sem tók samgöngurn-
ar i sínar hendur, óks daglega.
Baldwin krafðist þess að
samningar hæfust að Dýju, en
neitaði að taka þátt í þeim fyr
en allsherjarverkfallið væri aft-
urkallað. Hann kvað það vilja
stjórnarinnar, að freista ailra
ráða til þess að komast hjá
því að lækka þyrfti laun verka-
manna. Hann lofaði því að
leggja fast að vinnuveitendum
að teygja sig eins langt
til samkomulags og fjárhagur
kolaiðnaðarins frekast leyfði.
Hann bað menn að skilja það,
að námareksturinn gæti ekki
borið það kaupgjald sem verka-
menn hefðu haft, og að hins
vegar væri það óverjandi að
halda áfram að skattleggja
borgara þjóðfjelagsins til þess
Ellen Key.
Ellen Key ljest 25. apríl, 76
ára að aldri. Ilún var í tölu
hinna fremstu andlegu leiðtoga
Svía og hinna merkustu kven-
rithöfunda í Evrópu.
Bækur hennar eru flestar heim-
spekilegs og siðfræðilegs efnis
og hinar frægustu um sálarlif
konunnar og stöðu hennar i
lifinu, um heimilin, uppeldi
barna o. s. frv. Þær þykja ekki
fyrst og fremst ágætar að skap-
andi krafti, en hún boðar trú
sína á betra lif, fegurri og sælli
kynslóðir með heitnm sannfær-
andi krafti góðleiks, hreinleiks
og sannleiksástar. Hún er i senn
vitur og barnsleg — kjarninn í
kenningu hennar er sá, að eng-
inn sem ekki sje sannur, heill
og fullur sakleysis geti verið
skáld, listamaður, hugsjónamað-
ur, vinur, persóna eða yfirleitt
dugað til neins nýtilegs og góðs.
Köllun hennar var að vekja og
eggja ungar sáiir, gefa þeim
kjark og löngun til þess áð
keppa að þroska og lifsgleði.
Bit hennar eru fyrirheit um rík-
ari hamingju, sem sje fólgin í
vexti þeirra krafta, er hlýði hin-
um göfugustu tilhneigingum í
mannsbrjóstinu.
Selma Lagerlöf ritaði um Ell-
en Key eftir andlát hennar í
eitt af sænsku blöðunum og
sagði að hún hefði verið hinó-
Verkamenu þyrpast saman á götu i London, til þess að lesa á-
varp um verkfallið frá stjórninni.
krýnda drotning kvcniiahreyling-
arinnar i Svíþjóð. »Hún var og
verður hinn bjarti, hugdjarfi,
ástsæli leiðtogi allra þeirra, sém
með orðinu »kvennahreyfing«
meina mildari breytni, bjartara
heimilislíf, skemtilegri bernskn-
ár, miskunsamara hugarfar.list-
rænni og frjáisari lífshætticr,
skrifar Selma Lagerlöf.
Amundseu^.
Eins og lesa má í
blaði voru menn farnir að ótt-
ast að Amundsen hefði hlekst
alvarlega á, þegar sú fregn barst
á sunnudag að »No>ge« hefði
lent við Teller í Alaska eftir 71
stundar flug og væru allir far-
þegar við bestu liðan.
Sóiskin hafði verið fyrsta
daginn. Var flogið nokkra hringi
yfir -pólnum i athugunarskyni.
Að morgni næsta dagsvarkom-
in þoka og hjelst hún upp frá
því alla leið til Alaska. Var því
mjög hættulegt að nálgast !and.
t Alaska er mikið Ijalílendi og
hátt og áttu þeir von á að renna
loftfarÍDu á fjöllin. Það jók og
á örðugleika ferðarinnarað mik-
ill ís myndaðist á skipinu, og
til þess að koma í veg fyrir að
hann þyngdi það ura of, varð
að eyða honum jafnóðum.
Inn yfir Alaska stefndi loft-
farið i stormviðri og þoku, en
að lending tókst slysalaust var
mest því að þakka, að samband
náðist við loftskeytaslóð, sem
sent gat loftförunum leiðbein-
ingar um hvarþeir væru staddir.
Amundscn er sagður mjög á-
nægður með förina. Hefir hann
látið svo ummælt, að hann hafi
nú náð því marki er hann setti
sjer ungur — að komastábáða
póla. —
Bylting í Póllandi.
í miðri fyrri viku voru þau tið-
indi simuð út um beim frá Póllandi,
að Pilsudski herforingi hefði hafið
uppreisn og væri á leið til Varsjár
með her manns. Stjórnin sendi út
ávarp tii hersins og skoraði á hann
að sýna löghlýdni og koma í veg
fyrir borgarastyrjöld. Áskorunin bar
ekki þann árangur, er til var ætl-
ast, meiri hluti hersins veitti Pil-
sudski lið og hann hertók höfuð-
borgina eftir allsnarpan bardaga.
200 manns rjellu og um 1000 særð-
ust. Flóttamenn sögðu að hærinn
Hktist vigvelli eftir oi ustuna. Stjórn-
in hafðist við í höllinni Belvedere
og bjóst þaðan til varnar. Her Pil-
sudski settist um hðllina, hóf skot-
hrið á hana og braust loks til inn-
göngu — cn þá var stjórnin lðgð á
flótta i flugvjelum. — Tók Pilsndski
siðan við völdum og fylgja honum
jafnaðarmenn og frjálslyndari flokk-
arnir og mikill porri manna i borg-
nm landsins. Lýsti hann yfir þvi,
að hann myndi virða þingræðið og
að bráðlrga myndi fram fara kosn-
ing jikisforseta Pingið kemur sam-
án 25. p. m. Búist er við að meiri
hluti pess sje andvigur Pilsudski
og að skamt verði að bíða þing-
rofs og nýrra kosninga. — Símað
er að Haller hershöfðingi safni liði
i Posen og hy^gist að fara til Var-
sjár og steypa Pilsudski af stóli.
Meðan á verkfallinu stóð slógu hersveitir tjöldumJ£Hyde Park,
þar sem matvælum var úthlutað, til þess aðjjvera til^taks gegn á-
rásum. \