Vörður - 22.05.1926, Blaðsíða 4
V Ö R Ð U R
Aburðarmálið.
f tilefni af grein í síðasta
tölublaði »Varðar«, um hið svo-
nefnda áburðarmál, skal þess
getið, að vinir minir og læri-
sveinn fara þar eigi með alls-
kostar rjelt mál. Hafa eigi aflað
sjer þekkingar á öllum heim-
ildum, en rangfæra aðrar.
Jeg veit eigi enn hvert fra-
sögn blaðsins er ijett. Mun síð-
ar, þá hin helgn þingtiðindi ern
prentuð, og aliar rannsóknir
landbúnaðarnefndar, Mjólkur-
fjelagsins o. fl. hafa sjeð dags-
ins ljós, gefa rjetta skýrslu um
málið, svo mönnum þá gefist
kostnr á að dæma um hver
rjómann fleytir af því máli.
S. Sigurðsson.
Frásógn su, er Vörðar flutti
um áburðarmálið, er bygð á
því sem fram kom i umræðun-
um á Alþingi. Það má vel vera
að þar haíi ekki öll kurl komið
til grafar og að til sjeu skjöl
og skilriki, er varpi nýju ljósi
yflr málið. Verði mun á sínum
tima vera það ánægja, að geta
leiðrjett það sem mishermt
kann að hafa verið í greininni
nm áburðarmálið i siðasta tbl.
Málaferli.
Á siðastliðnu ari var ritstjóri
Timans, Tryggvi Þórh. dæmdur
í undirrjetti í 100 kr. sekt, 100
kr. málskostnað og 1000 kr.
skaðabætur í máli, sem Sigurð-
ur Sigurðsson frá Kálfafelli
höfðaði gegn honum út af
meiðyrðum í Timanum. Máli
þessu var áfrýjað til hæstarjett-
ar og er dómur þar fallinn
fyrir skömmu, með þeim úrslit-
um, að skaðabæturnar vora
feldar niður, en dómurinn stað-
festur að öðru leyti. Þegar svo
Tíminn skýrir frá þessu lætur
hann lita svo út sem ritstj.
hans hafl verið algerlega sýkn-
aður. Það þykir því rjett að
prenta upp kafla úr dómnum,
sem er svohljóðandi:
»Aðaláfrýjandi Tryggvi Þór-
hallsson greiði 100 kr. sekt
í ríkissjóð eða sæti 10 daga
einföldu fangelsi ef sektin er
ekki greidd innan 14 daga frá
birtingu dóms þessa. Aðalá-
frýjandi greiði gagnáfrýjanda
Sigurði Sigurðssyni 100 kr. í
málskostnað í hjeraði en máls-
kostnaður í hæstarjetti fellur
niður«.
Það er því langt frá að ritstj.
hafi verið sýknaður, og um
skaðabótakröfuna segir hæsti-
rjettur, að »hin átöldu ummæli
sjeu að vfsu löguð til að spilla
áliti manna á gagnáfrýjanda
(Sig. Sig.)«, en þó sje ekki
sannað að hann hafi orðið fyrir
tjóni. En fyrst hin átöldu um-
mæli eru svo sem hæstirjettur
segir, þá, Jiggur nærri að álykta,
að þau hafi ekki bakað tjón,
af þvi að þau stóðu í Tíman-
um, m. ö. o., að ekkert mark
sje á þvi tekið, sem þar stend-
nr. í raun rjettri virðist þetta
því vera miklu harðari dómur
nm Tímann en hjeraðsdómur-
jfin, sem sjáanlega gengur út
frá að eitthvert mark sje tekið
%
Heildsala.
V. B. K
Smásala.
Verslunin hefir nú fyrirliggjandi mikið úrvaí
af fjölbreylturn og vönduðum, mjög ódýrum
Veínadarvörum
Pappír og ritföngfum allsk.
LeÖur og skinn og flest
tilheyrandi skó- og söðlasmiði.
Conklíns lindarpennar og Vílr-
ing blýantar. — Saumavjelar
handsnúnar og stignar.
Vegna hagstæðra innkaupa og verðtolls-
lækkunar eru vörurnar mjög lágt verðlagðar.
Pantanir afgreiddar um alt Iand gegn póslkröfu.
ferslii BjÐrn Kristjín.
li|ilitiii|iíniilu 1926.
a. Guðm. Ouðflnnsson.
Frá Heykjavik 13. júií með Islandi til Áknreyrar. — Dvb'l á Aknreyri
15.—26. jálí. Frá Aknreyri með Nova 26. júlí til Sigrlnfjardar. — Dvol
á Sigluflrði 26.—31. júlí. — Frá Siglnflrði með Botníu 31. júlí til ísa-
fjarðar. — Dvöl á ísaflrði 1—15. ágóst. — Frá ísaflrði 15. ág-ást með
íslandi til Reykjavíknr.
b. Helgi Skúlsaon.
Frá Reyltjavik 1. ágúst með flova til Seyði».fjarðar. — Dvöl á Seyðis-
flrði 5.—13. ág-úst. — Frá Seyðlnfirði 13. ágúst með Gnðafossi til Húsa-
vfknr. — Dv«l á Húsavík 15.—21. ágúst. Frá Hnsavík 21. ágúst með
Esjn til Sauðárkroks. — Dvöl á Sanðárkrók 23.-28. ágúst. — Fra Sanð-
árkrók 29. ágúst landveg til Blöndnóss. — Dvo'l á Blö'ndnósi 30 ágúbt
til" 2. sept. — Frá Blöndnósi 3. sept, lnndveg til Borðeyrar. — Dvöl á
Borðeyri 4.-6. sept. — Frá Borðeyri landveg í liorgarnes og þaðan með
Snðnrlandi til Beykjavikur 9. scpt. — Þar ad anki verðnr fari* til
Yestmannaeyja um miðjan soptember og verðnr það ang'ysl nánar sfðar.
Samþykkur: G. Björnson, landlæknir.
Fjarataddur sonur, systir oy jeg þökkum innilega þeim
mörgu vinum er sýndu samúð sina vlð kveðjuathöfnina er
haldin var I Reykjavík yfir liki Pjeturs Gunnlaugssonar kenn-
ara frá Álfatröðum og við jarðarför hans að Kvennabrekku
10. maí. .
Katrín Gunnlaugsdóttir.
á orðum blaðsins. Og ef til vill
er hæstarjettardómurinn rjettari
i þessu efni, en betri er hann
ekki fyrir blaðið og síst ástæða
til þess að hælast um yfir
honutn.
Pess er rjett að geta, að fyrir
6 árum hóf Tíminn Sig. Sig. til
skýjanna og taldi hann þá með-
al mentuðustu og gáfuðstu sam-
vinnumanna iandsins, en siðan
hann snjerist gegn ofsa og öfg-
um Tímans hefir bæði mentun
hans og gáfum hniguað í blaðs-
ins augum meira en trúlegt
þykir.
Ný leiðrjetting.
Eigandaskifti eru orðin að
versluninni Liverpool. Frú Krist-
jana Tborsteinsson heíir selt hr.
Magnúsi Kjaran sinn hlut ný-
lenduvöruverslunarinnar með út-
búum, en M^ K. hefir áður átt
helming verslunarinnar.
Kaupið að eins
Fram- ' § ' ¦' ' m .¦' Kon-
.leiðsla ^^^ vntfr
bestu Golden Guinea^^12"
vín-
hjeraða
Frakk-
ur.
Par eð jeg ekki kora á neinn
fund, þar, sem verkakonnr ræddu
tilboð pað, er þær hefðu fengiö
um kaupsamninga, frá togaraeig-
endum, geta ummælin í »Verði« 20.
mars s. 1. að jeg hafi haft í hótun-
um við konurnar »ef þær gengu að
slikum boðam« ekki með nokkru
móti staðist. Pað er bara að bæta
gráu ofan á svart, að gera eins og
gert er í athugasemd við leiðrjett-
ingu mína í »Verði« 1. maí, að
segja að það hafi þá verið á ein-
hverjum öðrum fundi, þar eð jeg,
eins og jeg er'búinn að taka fram,
ekki var á neinum fundi, þa» sem
tilboð þetta var rætt.
Ólafur Friðriksson.
Vórður vill ekki neita 01. Fr. um
rúm fyrir ofanritaða yfirlýsingu.
Hún ber vott um að 01. >Fr. telur
sjer minkun að því að hafa í frammi
hótanir sllkar sem þær, er Vörður
gat um.
Að þessu sinni skal ekki frekar
Kampa-
víns
lands.
Reynid og sannfærist.
deilt við 01. Fr. um afskifti hans af
kaupdeilu kvenna. Vörður getur
ekki fært sannanir á fyrri staðhæf-
ingar sínar, en telur sig hins vegar
ekki geta rengt heimildarmann sinn,
sem heldur þvi fast fram aö hann
hafi farið med rétt mál — að 01.
Fr. hafi sótt þennan fund vcrka-
kvenna og haft þar i hótunum við
þær ef þær tækju tilboðum vinnu-
veitenda.
Halldór Kiljan Laxness æilar að
lesa upp nokkra kafla úr hinni
nýju skáldsögu sinni, »Vefarinn
mikli frá Kasmír«, á annan i
hvítasuDnu k). 4 í Nýja Bió.
SuðurlandðSkólinn. Mikiil á-
greiningur er um hvar hjeraðs-
skóli Sunnlendinga skuli standa.
Ætlast hefir verið til að hann
yrði reistur að t,augarvatni; en
þeir sem vilja að skólinn verði
fyrir bæði rtangvellinga og Ár-
nesinga una því illa. Telja þeir
að spilt rauni verða fyrir sam-
vinnu við- hina fyrnefndu, ef
skólinn verði reistur svo fjarri
bygðum þeirra og á útkjálka
Árnessýslu.
Nú' hefir meirihluti kjósenda
úr átta hreppum í Árnessýslu
undirritað mótmæli gegn því,
að málinu verði ráðið til lykta
áöur en leitað heiir verið sam-
4. tbl. I. árg-. Vardar ósk-
ast keypl á afgreiðsln blaösins.
vinnu við Rangvellinga^um^sam-
eiginlegan bjeraðsskóla.
Líklegt er að skólinn verði
myndaríegar úr garði gerður ef
báðar sýslurnar bjálpast aö>
um að reisa hann, en skólallfið
hins vegar að sama skapi skemti-
legra og fjölbreyttara sem skól-
inn er stærri og nemendur hans
viðar að komnir.
29. þ. m. verður haldinn aJ-
mennur fundur Árnesinga og
Rangvellinga að Þjórsárbrú og_
málið rætt þar.
Taugaveiki gengur á Isafirði,
Sjúklingar nú um 30 á 16—17
heimilum og margir þungt
haldnir. Einn maðnr hefir lát-
ist. Veikin hefir borist með
mjólk frá bænum Fossum.
Stefán Pjetursson frá Húsavík',
sem sögunám stundar við há-
skólann í Berlin, ætlar i sumar
að verja doktorsrilgerð þar um
frjálslyndu stefnuna í stjórnmál-
um Evrópuþjóðanna.
Friðrik Ólafsson, sem undan-
farið hefir verið foringi á Fglla,.
er tekinn við skipstjórn á Pör.
Prentsmiðjan Gutenberg.