Vörður - 16.10.1926, Page 3
og þær eru ákveðnar samkv. 11.
gr., skal draga 4% af innborg-
uðu hlutafje eða innborguðu
stofnfje, innborguðum hlutum
af tryggingarsjöði b. s. frv.“
Þessu næst athugum við lög
nr. 7. l'rá 16. maí 1925, og lesum
í 2. gr.
„a. Við ákvörðun hlutfallsins
milli skattskyldra tekna og
hlutafjár, skal með innborguðu
hlutafje telja varasjóð þann,
sem fjelaginu kann að hafa
safnast o. s. frv.
I). Ef nokkuð af ársarði fje-
lagsins er lagt í varasjóð þá er
% hluti þeirrar upphæðar und-
anþeginn tekjuskatti.“
Og ennfremur skal þess getið,
að samkvæmt lögum nr. 2 frá 26.
mars 1923, er heimilt að draga
frá tekjum hvers árs útsvar-,
tekju- og eignaskatt, sem greidd-
ur er á árinu.
.leg veit nú ekki hvort Jónas,
or fær um að draga ályktanir af
þessuin ákvæðurtí; Við skulum
taka dæmi:
Kveldúlfur hefir innborgað
hlutafje 2 millj. króna. Fjelagið
greiddi í útsvar og tekju- og
eignaskatt á árinu 1925 220 þús-
undir króna. Fjelagið tjæii því
hafa grætt 340 þúsundir á síð-
astliðnu ári, en þó verið skatt-
frjálst lögum samkvæmt. Því 220
J)úsundin, sem fjellu ríkis-
sjóði og bæjarsjóði, eru eðlilega
skattfrjáls. Þá eru eftir 120
jjúsund. Sjeu þau nú lögð í
varasjóð er % eða 40 þús. skatt-
frjáls. Eftir eru j)á 80 þús., eða
þeir 4% af hlutafjenu, sem skatt-
frjálsir eru samkvæmt framan-
greindri 13. gr. laganna frá 1921.
Hjer er gert ráð fyrir því, að
fjelagið eigi ckki varasjóð, en
sje hann ‘til, yrðu hærri tekjur
skattfr jálsar.
Ekkert ef þessu veit Jónas,
því að væntanlega launar hann
«kki „eignalausum vinnukon-
um“ sínum með 340 jms. krón-
um árlega, eða meira. En Jón-
asi ber að vita þetta, úr því að
um sjerstakt imyndunarafl
manna á fjörðunum. En jeg trúi
á imyndunaraflið sem primum
mobile og höfuðskilyrði braut-
argengis á hverju sviði, en þar
næst' á heilbrigða skynsemi.
Menn hafa ekki hálft not af líf-
inú nema þeir neyti ímyndunar-
afls síns, þ. e. a. s.f láti sjer
detta eittbvað í hug. Alment gera
menn á fjörðunum líf sitt tífalt
erfiðara fyrir þá sök, að þeir
birða ekki um að glæða jjessa
ögn sem hverjum er í brjóst lögð
af ályktunarhæfileik, og nefnd
hefir verið heilbrigð skynsemi
á ýmsum málum. Þar að auki
er í raun og veru enginn sem
stjórriar blessuðu fólkinu, nema
þessi fyrnefnda skepna utan úr
hafinu, sem annars er margt bet-
ur gefið en stjórnvfsi. Að vísu
hafa einhverjir æfin'týramenn
fundið upp á því að segja fólki
að kjósa sjer menn til Jagasmíða,
en j)að er hinsvegar margsann-
að engin bók er jafnsnauð að
ímyndunarafli, eins og Stjórn-
artíðindjn. En úr þvi fólk hefir
ekki nóg ímyndunarafl né næga
heilbrigða skynsemi til að
stjórna sjer sjálft, þá er ekki að
húast við að það hafi gáning á
að finna menn með þessum hæfi-
leiknum. Fólk kvs bara þá, sem
hann velur sjer þetta til umræðu,
fyrst og fremst af því, að það
eru lög, en þar næst fyrir það,
að heilbrigð skynsemi fer nærri
um þetta, vegna þess, hve eðli-
leg og sjálfsögð slík áltvæði eru,
og mun jeg leiða rök að því síð-
ar, ef tilefni gefst til þess.
Þessi hliðin sannar lög-
heimsku Jónasar, og mun þó
betur síðar. En nú skal sýnt, að
einnig hin viðurkenda sann-
leiksást hans er hjer hart leilc-
in, því nú veit Jónas betur.
Hefir Kveldúlfur grætt á ár-
inu 1925?
Allir kannast við örðugleika
gengishækkunarinnar. Næst
Tryggva hefir Jónas mest um
þá talað og skrifað. „Drápsklyfj-
ar gengishækkunarinnar“ er
eitt aðal „slagorð“ .Tónasar. En
á hvern eru nú þessar klyfjar
lagðar?
Ekki á verkamenn. Ekki á
embættismenn nje aðra, er taka
laun sín í ákveðinni krónutölu.
Sjaldnast á kaupmenn, en nær
altaf á l'ramleiðendur. Það eru
þeir sem tapa. Það eru þeir sem
klifa þurfa bratta gengishækk-
unarinnar og á þoli þeirra velt-
ur, hvort hækkunarleiðin er fær
eða ekki. Þetta veit Jónas, og
þetta vita allir sem lesa „Tím-
ann“, að Jónas veit. Ekkert væri
mjer auðveldara, en að leiða
„Jónas frá í vor“ gegn „Jónasi
nú“ í þessu máli. En það er
hvorttveggja, að mjer leiðist að
lesa greinar Jónasar og hitt, að
jeg tel ólíklegt að Jónas reyni að
renna frá þessu. En hver er nú
stærsti framleiðandi íslandS?
Það er Kveldúlfur. — Hver hlýt-
ur þá, að Jónasar dómi að bera
þyngstar klyfjarnar, tapa
mestu? — Þessi sami Kveldúlf-
ur. Og þó lætur Jónas nú, sem
hann á engan liátt fái ráðið þá
„stóru gátu“, að Kveldúlfur
greiði ekki tekjuskatt á árinu
1925, þegar krónan hækkaði svo
gífurlega, að í ársbyrjun jafn-
giltu 28 kr. sterlingspundi, en í
það þarf eitthvað til að sækja,
og þá helst kaupmanninn eða
bóndann á stærstu jörðinni í
hreppnum.
Væri þjóðinni stjórnað, mundi
tíu þurrabúðarmönnum ekki
leyfast að hrófla upp tíu kumb-
ölduin í vitleysu út um hvuppinn
og hvappinn. Þeim mundi vera
sagt., að slá saman og byggja eitt
sæmilegt hús með tíu íbúðum.
Og virðist þó ekki þurfa mik-
ið ímyndunarafl til að sjá, að
eitt hús er kostnaðarminna verk-
legra og mennilegra fyrirtæki en
margir kumbaldar út um alt.
Fjelagsbúskapur er ekki aðeins
stórkostlegt menningarmeðal,
heldur margfalt ódýrari hverj-
um einstakling, en alt þetta
hokur og pukur sitl í hverju
horni, þar sem sálirnar taka svip
af kumböldunum, og hver ein-
staklingur situr eldiviðarlítill,
með samanbitnar varir og
hrukku í enninu, við sína einka-
stó, og býr sjer til „sjálfstæðar
slcoðanir", sem auðvitað eru ekki
annað en tóm vitleysa, og hefir
ekki noklcur lifandi ráð til að
kaupa sjer pappa utan á sínar-
fjórar húshliðar. í einum smá-
kaupstað eru tugir manna að
bisa við að velta sama stóra
steininum, einn og einn, í stað-
árslok kr. 22.15.
Mjer hefir verið sagt, að til
sjeu menn, sein engu trúa, nema
því, sem þeir Tryggvi og Jónas
segja. Jeg hefi raunar aldrei orð-
ið var við þá, en skal þó gera
ráð fyrir að þetta sje satt. Jeg
ætla því að spyrja Tryggva, hvort
hann haldi, að Kveldúlfur hafi
grætt á árinu 1925. Jeg hefi Jít-
ið fyrir því. Við Tryggvi erum
báðir í Neðri deild Alþingis og
jeg man hvað Tryggvi sagði þar
i vetur. Nú slæ jeg' upp í Þing-
tíðindunum og læt Tryggva tala:
„ . . . . En lítum á ástandið.
Bændur hafa safnað skuldum
í hundruðum þúsunda. Ungir
bændur flosna upp og flýja
sveitirnar. Framsóknarhugur-
urinn er drepinn niður og það
er íyrirsjáanlegt, að ástandið
verður enn verra. — Útgerð-
in stöðvuð um hríð í haust
og allir flutningar stöðvaðir
nú og sú barátta háð hjer í bæ,
sem enginn veit, hvað úr verð-
ur. Útgerðin hefir tapað stór-
kostlega og fyrirsjáanleg
margföld töp,- gjaldþrot og
vandræði“. Alþt. 1926. B. 49.
Og Tryggvi vitnar áfrain:
,, . . . . Er fullyrt, að mikill
þorri útgerðarmanna landsins
hafi tapað til muna á árinu
sem leið, vegna lausgengisins,
þó að það væri yfirleitt ágætt
aflaár. Er fullyrt, að enginn
útgerðarmaður geti nú hugs-
að um framtíð útgerðarinnar
öðruvísi en með ugg og ótta.
Enginn, liversu bjartsýnn sem
hann er, geti búist við, að út-
gerðin beri sig á þessu ári,
eins og horfur eru. Og allir lit-
gerðarmenn verði að gera ráð
fyrir þeim möguleika — verði
enn stefnt sem hingað til í
gengismálinu — að verða að
gefast upp við atviunurekst-
urinn á árinu“. Alþt. 1926. C.
579.
Þó að þessi vitnisburður
Tryggva sje mjer kærkominn,
'hirði jeg ekki að tína til fleiri
inn fyrir að gánga á hann allir
í senn. Hversvegna er ekki skrif-
að um það i Stjórnartíðindin, að
menn eigi að sameinast í lífsbar-
áttunni? Það á auðvitað að hafa
stóran eldaskála í kjallaranum
á stóra húsinu, og þar á að setja
stóra eldavjel og stóran pott og
ekla graut og fisk fyrir tíu fjöl-
skyldur í einu. Síðan á að hafa
stromp upp úr þakinu.
Það er ekki verra að jeta graut
og fisk sein soðinn er i einum
stórum potti á einni stórri elda-
vjel, heldur en graut og fisk, sem
soðinn er í tiu litlum pottum, á
tíu litluin eldavjelum, — annars
hægast að fletta upp í eldhús-
dálkum Familie - Journal ef
semja skal fjölbreytilegan mat-
seðil, en auðvitað getur ráðið
sami dags-menn á tíu fjöl-
skyldna heimili, eins og i mat-
söluhúsi með hundrað fæðis-
þegnum. Aðeins væri þessi til-
högun tiu sinnum kostnaðar-
minni, fyrir nú utan hvað það
liggur i hlutarins eðli, að fara
þannig að, ef noklcur hefði í-
myndunarafl til að sjá hvað
liggur í hlutarins eðli.
Hjá fyrirfólki í smákaupstöð-
um fer mikið starf, fje og heila-
brot í það, að halda uppi virð-
ingu sinni hvort fyrir öðru, og er
ummæli hans. Þó er það auð-
velt, því að tugir ef ekki hundr-
uð slíkra vottorða, eru í ræðum
og ritum Tryggva.
B.
Hvers vegna greiðir Kveld-
úlfur ekki eignaskatt?
Nú skal jeg ekki bregða Jón-
asi um vísvitandi ósannindi.
Hjer tekur lögheimskan við að
nýju.
.Tónas spyr: „Hvers vegna er
nafn Kveldúlfs ekki fyjirfinn-
anlegt á skrá Einars skattstjóra
Arnórssonar um þá skattgreið-
endur, sem er svo ástatt fyrir,
að þeir eiga einhverjar eignir
og einhverjar tekjur?“
Áf þessu er það bert, að Jón-
as telur það sannað, að Kveld-
úlfur sje öreiga, úr því hann
greiðir engan eignaskatt.
Jeg vil nú benda Jónasi á 16.
gr. nefndra laga um tekju og
eignaskatt. Þar stendur:
„Innlend hlutafjelög hafa
leyfi til að draga hlutafje sitt
eða stofnfje frá eignaupphæð-
inni áður en skattur er á lagð-
ur . . . .
Jeg hefi þegar skýrt frá því,
að innborgað hlutafje Kveldúlfs
er 2 milljónir kr. Af því leiðir,
að meðan eigur Ivveldúlfs ekki
fara fram úr 2 millj. kr. ber
Kveldúlfi ekki að greiða eigná-
skatt, og jeg get huggað Jónas
með því, að eftir „drápsklyfjar“
gengishækkunarinnar o. fl.
námu eigur Kveldúlfs ekki tveim
milljónum í árslok 1925. Til
skýringar get jeg þess, að eig-
endur hlutabrjefa greiða eigna-
skatt af þeim, eftir því, hvers
virði þau eru á hverjum tíma.
Ef fjelagið greiddi einnig eigna-
skatt af hlutafjenu væri það tvi-
skattað, en jafnvel Jónas hefir
skilið að tvöfaldi skatturinn er
óbilgjarn.
Jeg þykist nú skýrt og greini-
lega hafa ráðið þessa „stóru
gátu“ Jónasar, og mjer hefir
þótt hún auðráðin, en jeg hefi
slikt hugðnæmt efni fyrir þá,
sem gaman hafa af að semja
skáldsögur um hjegómaskap, en
annars ekkert við því að segja,
þvi borgarastjettin má leyfa sjer
alt. En jeg er að tala um þurra-
búðarfóíkið. Jeg er að tala um
hvað útúrboruskapurinn liljóti
að kosta það mikið fje og krafta,
og hvað fjelagsbúskapurinn
mundi spara þvi inikið fje og
krafta. Og það hljóta að vera
mikil firn ekki aðeins af afskifta-
leysi hvers um annars hagi, sem
allir þessir dreifðu öreigabústað-
ir ala, heldur einnig af tortrygni,
ríg, fjandskap og allskonar ó-
heilindum. Tvídrægni og sundr-
ung er hvergi eitraðri en meðal
fátæklinga í smáþorpum. En
reynslan er alstaðar sú, að sam-
búðir eru bestu meðöl til að
skapa vinarþel og bræðralag
manna á milli (heimavistir,
verbúðir, herbúðir); ráðið til
þess að menn vingist er að þeir
kynnist; og ráðið til þess að þeir
kynnist, er fjelagslíf. íslendinga
skortir fjelagslíf í þess orðs
þrengstu og síðustu merkingu
og öllum merkingum þar á milli.
Útúrboruskapurinn og fjelags-
leysið gerir menn að einræning-
um, einstaklingseðlið að van-
skapnaði, og mennina hrædda
líka haft báða lyklana aS
sltránni, vitað að Jónas er bæði
óráðvandur og lögheimskur og
hvorttveggja með mesta móti.
Þótt jeg hafi nú í þetta skift-
ið lagt mig niður við að hrekja
svívirðingar andstæðings í garð
Kveldúlfs, tel jeg mjer óskylt og
óþarft að verja tíma til slíkra
verka, því að þess háttar liggur
með öllu fyrir utan opinber mál.
Jeg hefi valið þetta tækifæri lil
þess að sýna landsmönnum í
eitt skifti fyrir öll, hverjar stoð-
ir standa undir dylgjum manna
eins og Jónasar og Ólafs Frið-
rikssonar í minn garð og minna,
— en þessir tveir dánumenn
fylgjast að jafnaði að um svi-‘
virðingarnar, svo ekki orkar tví-
mælis að undan sömu rifjum eru
þær runnar. Hvor þeirra er fað-
irinn, læt jeg ósagt, enda erfitt
um að dæma, svo náið sem sam-
band þeiri-a er.
.Teg vil að endingu benda á
það, að á árinu 1925, þegar
Kveldúlfur bar þyngstu „dráps-
klyfjar gengishækkunarinnar",
greiddi fjelagið og við feðgar í
bæjar- og ríkissjóð aðeins sem
útsvart og tekju- og eignaskatt
um 300 þúsund krónur, er lagt
var á tekjur ársins 1924, og jafn-
vel þó að Kveldúlfur væri laus
við tekju- og eignaskatt vegna
ársins 1925, þá höfum við leðg-
ar og aðrir starfsmenn Kveld-
úlfs greitt yfir 100 þúsund krón-
ur í beina skatta af afkomu þess
árs. Það er því hart að við skul-
um sæta ámælum og verða að
þola háðsyrði og glósur ónytj-
unga, sem aldrei hafa unnið
þarft handartak, þótt við verð-
um fyrir tapi í örðugasta árferði,
sem dunið nefir yfir islenska
framleiðendur á þessari öld.
Ólafur Thors.
hvern við annan (sbr. „dulir“
menn). Það er ofvöxtur í ein-
staklingsþroska íslendinga, sjúk-
ur vöxtur, sarkóm. Trú íslend-
ingsins á „sjálfstæðar skoðanir“
er herfilegasta báskilja. Menn
eiga að slá í brall og byggja stór
hús og flytja samau og lifa hver
annars lifi í samstarfandi heikl-
um, en ekki hafa sjálfstæðar
skoðanir og grafa sig lifandi hver
í sinni hittunni. Fólk sem er
uppfætt undir víðari staðháttum
og vant samneyti, er glaðara,
frjálsara, fegurra, einlægara, vit-
urra. Fólk sem býr afskekt verð-
ur mannfælið, sjerviturt, óham-
ingjusamt og ljótt. Niður með
tómthúsin og kumbaldana! Sam-
an með fólkið! Frjálsara npplit!
Minna af „sjálfstæðum skoðun-
um“! Meira af göfgandi veru-
leik! (Meira).
J Halldór Kiljan Laxness.
Undirskrift
greinarinnar: Á fyrsta vetrar-
dag, i síðasta blaði hafði falliS
burt í prentuninni. Undirskrift-
in var: Búandi.