Vörður


Vörður - 06.11.1926, Blaðsíða 4

Vörður - 06.11.1926, Blaðsíða 4
4 V Ö R Ð U R Þar sem sundið er jafn auð- lært konum sem körlum, ætti það að verða þjóðariþrótt vor Is- lendipga; þá myndi heilsa og hreysti landsmanna aukast, og óþrifnaðarorðið hverfa.. Stuðl- uin að því, að enginn þurfi leng- ur að fara á mis við þá gleði og það gagn, sem sundkunnáttunni er samfara. Minnumst þess, að sundið hefir ekki að ástæðulausu verið kallað íþrótt íþróttanna. Bknnó Meðal annara orða —. „Að kafna undir nafni“ heitir greinarstúfur sem einu af pennafærustu leiðtogum jafn- aðarmanna, síra Guðmundur i Gufudal, hefir ritað í blað sitt Skutul. Jafnaðarmannablöðin munu lítið lesin út uin sveitir, en hins vegar má búast við því að Framsóknarbændum leiki nokkur forvitni á nánari kynn- um af hinum nýju samherjum sínum. Og þá sjerstaklega af hug þeirra til Framsóknar. — Vörður vill því gleðja þá með því að færa þeim hugvekju sira Guðmundar: „Eiríkur rauði hugði menn mundu laðast meir til gráa landsins, sem "hann fann, ef það „hjeti vel“. Þess vegna gaf hann því nafn- ið Grænland. Vesalings landið kafnaði undir því nafni. — Það getur verið til gagns fyrir pólitiska flokka að velja sjer fal- Ieg nöfn, en ekki dregur það eitt langt á götu. gerðust svo stórstígar framfarir, að al(Irei nokkurn tíma hefir orðið nein viðlíka bylting í at- vinnumálum þjóðarinnar frá landnámstíð. Árið 1906 voru botnvörpungarnir 2, nú eru þeir 43. Árið 1906 fluttum vjer út vörur fyrir 12 milj.. og 200 þús. króna, þar af sjávarafurðir fyrir 8 milj., en árið 1924 fj'rir 80 milj. króna, þar af sjáfarafurð- ir fyrir 68 milj. 1906 voru íbúar Reykjavíkur 9797, en 1925 voru þeir 22022. Engin vísindagrein er líklegri til þess að verða íslenskum at- vinnuvegum til mikilla gagns- muna, heldur en veðurfræðin. Veðurstofan hefir þegar komið að nokkru haldi og þarf ekki að fjölyrða um, að viðtæk símasam- bönd eru lífsskilyrði hennar. En er nú alt skírt og skugga- laust um þessar framfarir? Eru þær ótvíræðar og ugglausar? Vissulega ekki! Sjaldan hafa á- hyggjuefnin verið fleiri hjer á landi heldur en nú. Landbúnað- urinn hefir orðið hörmulega illa úti á hinum síðustu áratugum, og er nú engin nauðsyn vor brýnni en að rjetta hag hans sem fyrst, því að ella er öll heill og heilbrigði þjóðfjelagsins í veði. Þess er og ekki að dyljast, að þótt mjög hafi miðað áfram í ýmsum greinum, þá hafa þó mis- tökin verið ærið mikil og marg- vísleg bæði um rekstur verslun- ar, fjármála og útgerðar. At- vinnumál þjóðarinnar hafa á sið- Svo mun sumum þykja, eða að minsta kosti hafa fyrst þótt, sem Framsóknarflokkur væri ó- ljótt nafn. Sjest hefir einnig á prenti um suma bændur, að þeir væru framsæknir, og hefir það átt að vera lofsyrði. Rjett er nú það. Bændur hafa frá aldaöðli kall- að þann hest framsækinn, sem reiðingurinn sífelt vill fara fram af. Slíkir hestar eru framþunnir og framlágir; að aftan sinu þrýsnari. Þeir þóttu gállagripir og neyddust bændur margoft til að setja á þá rófustag, þó ósnoturt þætti. Við landkjörið í sumar hafa æði margir bændur smeygt sjer aftur undan framsóknarnafninu, ýmist með því að ltjósa lista í- haldsins, eða sitja heima. Þeir um það. „Tímanum“ þykir nóg um tómlæti hænda við landkjörið, en hann er ekki í vandræðum karlinn. Hann ráðgjörir samt ekki að manna bændur, svo að þeir mjakist á kjörþingin. Hann vill bara leggja niður landkjörið, endaka upp tóm ein- mennings kjördæmi. Hann vill að þeim „rótgrónu", bændunum, gefist sitjandi, ef ekki sofandi, meirihluta þingsæt- anna. Honum þykir stórljótt hvern- ig þeir „rótlausu“, kaupstaða- búarnir, þyrpast á kjörþing sín, meir að segja hlaupa við fót, eða bruna á bílum. Mikil er spilling- in. Og svo eru kosningaskrif- stofurnar. Það er hryggilegt fyrir bænda- hlöðin að vita af öðru eins. Að „malarbúar" slculi hafa ustu ft'um stungist svo á stöfn- um hvað eftir annað, að ekki hefir mátt tæpara standa. Og það tjáir ekki að hugga sig við, að þetta sjeu eðlilegir barnasjúk- dómar, þar sem við sjeum enn þá á byrjunarskeiði í flestum efnum, því að barnasjúkdómar' geta verið banvænir svo sem kunnugt er. En þrátt fyrir alt og alt, — ókyrð' og umbrot hinna síðustu ára geta orðið þjóðinni til hinnar inestu gæfu, ef hún er ekki með öllu heilum horf- in. Áður vo.ru mein vor svo til komin, að vjer gátum lítið við þau ráðið, rætur margra þeirra voru utanlands, og þvi stóðum vjer venjulega ráðalausir. En nú hefir alt flutst inn í landið. Mein vor eru nú alinnlend, og er það eitt hið gleðilegasta tákn vorra tíma, því að nú getum vjer ekki skotið skuldinni á aðra, heldur verðum vjer að reynast menn til þess að ráða bætur á þeim sjálfir. Og svo rnikið er nú af heilbrigðu sjálfstrausti hjá þjóðinni, að það ætti að geta tekist. Ekkert hefir rjett betur hrygginn í Islendingum heldur en að sjá botnvörpungana sigla með fullfermi af miðunum, islenskra manna eign undir ís- lenskra inanna stjórn, eftir að vjer höfum öldum saman horft úrræðalausir á útlendinga dorga uppi í landssteinum. — Kynslóðin, sem nú er uppi á Islandi, þarf ekki um það að kvarta, að ekkert hafi á dagana elju og atorku til slíks, meðan bændur láta fara sem verkast vill í hreppunum. Það gengur svipað með kjör- þingin og kirkjurnar. Kaupstaðabúarnir, „rótlausi lýðurinn“, sækir þær vel eða bet- ur. Sá „rótgróni kjarni“ þjóðar- innar, sveitafólkið, rækir þær víðast laklega, sumstaðar hrak- lega. Það væri verl fyrir þá fram- sæknu að athuga, livort ekki sje það sniðugt ráð til að efla bændamenninguna, og spara sveilafólki ómak, að leggja nið- ur kirkjur og kennidóm i sveit- um, en senda þráðlaust, eða láta lesa út í loftið, eitthvað af því góða, seni' frain er flutt í kirkj- um þeirra syndumspiltu kaup- staða, og koma því þann veg inn á hvert einasta heimili, bænd- um og búalýð að kostnaðar- lausu. En að þessu sleptu væri kannske tilvinnandi að setja í- haldsrófustag á alla framsókn- ina. Þá gæfi á að líta, hve gjörsam- lega hún „kafnar undir nafni“. í Ljósavatnshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu, þar sem Jón bóndi á Ysta-Felli er fæddur, uppalinn og búsettur, kusu við landskjörið 41 af 102, er á kjörskrá voru. Virðist þar enn sannast, að fáir eru spá- menn í sinu föðurlandi. Dánarfregnir. Hafliði Snæbjarnarson, Krist- jánssonar í Hergilsey, beið bana af byssuskoti 19. þ. m. drifið. Viðburðirnir 1918 stóðu vitanlega i beinu sambandi við framsókn þjóðarinnar í öðrum greinum, enda fórust Zahle for- sætisráðherra svo orð, er hann lagði sambandslagafrumvarpið fram fyrir ríkisþingið í Dan- mörku, að það væri framkomið ekki síst vegna hinna miklu framfara, sem orðið hefðu á Is- landi á hinum síðustu áratugum. Enn þá lifa margir menn vor á meðal, sem voru orðnir fullorðn- ir, þegar Island var enn danskt stiptamt, og ekki allfáir, sem voru komnir vel á legg, áður en einokun var ljett af landinu! Það er ekki öllum kynslóðum gefið að lifa það, að stiptamt verði konungsríki, að einokuð hjá- lenda sverfi af sjer fjötra margra alda og ráðist hiklaust til hinna mestu framkvæmda og stórræða. Það er ekki að furða þótt stundum gefi á bátinn, þeg- ar svo óvænt og óheyrð umskifti gerast. Og ef til vill hafa þau verið of snögg að sumu leyti, en hamingjunni sje þó lof, að þau eru orðin! Bylting atvinnumála og ger- breyting stjórnarhátta eru þó vit- anlega ekki einu tíðindin sem gerst hafa hjer á landi á siðustu 20—30 árum. Samtímis hefir þjóðin flosnað upp af sínuin fyrri lífsskoðunum í flestum efnum. Úr bókmentum, trúar- lifi og pólitísku lífi annara þjóða hafa borist hingað straumar, sem flætt hafa yfir sveitir og HfflHMlar. Vegna þess, að tollur á vindl- um er lagður á eftir þyngd þeirra og stórhækkaði um síðustu ára- mót, svarar nú best kostnaði fyrir alla þá, sem reykja, að kaupa VERULEGA GÓÐA VINDLA, því að tollurinn er jafnhár af góðum sem lje- legum vindlum. Tóbaksversl- un íslands h.f. hefur nú, til þess að útvega viðskiftamönnum sín- um bestu vindlana og sjá um að þeir fái sem mest verðmæti fyrir peninga sína, náð beinu sam- bandi við Cuba um bestu vindla heimsins, Havanavindla, í stað þess að þessir vindlar hafa áð- ur verið keyptir gegnum ýmsa rnilliliði í Norðurálfunni. Tó- baksverslun íslands h.f. er orðin einkasali hjer á landi fyrir HENRY CLAY AND BOCK & CO. Ltd. HAVANA, sem eiga helstu vindlaverksmiðjurnar í Cuba, og býður því þeim, sem við hana sldfta, kaupmönnum og kaupfje- lögum, egta Havanavindla: Bock, Henry Clay, Cabanas, Villar y Villar, Manuel Garcia, La Cor- ona, Murias, La Meridiana o. fl. heimsfrægár tegundir, fyrir svo lágt verð, að sjálfsagt verður fyrir alla þá, sem reykja vilja góða vindla, að kaupa HAVANA- VINDLA. Vilhjálmur Þorvaldsson kaup- maður andaðist 3. þ. m. á heim- ili sínu hjer í bænum, 64 ára að aldri. Kvöldvökur byrja á þessum vetri næst- komandi mánudag. kaupstaði landsins og hrifið ýmsa með sjer, þótt margir þeirra hafi verið bæði grunnir og gruggugir. Það cr ekkert leyndarmál, að vald kirkjunnar yfir hugum manna fer siþverr- andi, en í staðinn leita menn sjer farboða í andlegum efnum eftir því sem verkast vill. Aðra, sem meir hugsa um veraldleg efni en andleg, dreymir stóra drauma um veraldlega siðabót og þykir útsýnið hvergi fegurra en úr loft- köstulum útlendra byltingar- manna. Á stjórnmálasviðinu hafa og á þessum árum mörg fyrirbrigði gert vart við sig, sem sýna, að þótt vjer sjeum ekki ennþá hærri í loftinu en svo, að barnasjúkdóinar geta lagst þungt á oss, þá er þó barnasak- leysið vendilega úr sögunni. Af þessu öllu sanian og mörgu öðru hafa sprottið þau hin kynlegu veðrabrigði, sem nú eru í and- legu lífi þjóðarinnar. Engin kenning er svo fáránleg, að ein- hverjir ljáist ekki til fylgis við hana, engin staðhæfing svo vit- firringsleg, að hún hitti ekki einhversstaðar fyrir góðan jarð- veg. Flest er hjer nú ýmist í ökla eða eyra: stórgróði og gjaldþrot, ofstæki og stefnuleysi, reigings- legur þjóðarmetnaður og nag- andi óvissa um mátt þjóðarinn- ar til þess að ráða fram úr vandamálum sinum. Það er því engin furða, þótt mörgum manni sje órótt innan- brjósts um þessar mundir og VÖRÐUR kemur út á Iaugardöguin. Ritstjórinn : Iiristján Albertson, Túngötu 18. — Sími: 1J61. Afgreiðslan: Hverfisgötu 21. Opin 10—12 árd. — Sinii: 1432. Verð: 8 kr. árg. Gjalddagi 1. júlí. DÖKIÍGRÁR HESTUR 6 vetra, spakur, klárgengur, mark: sýlt, fjöður framan hægra; sýlt, biti aftan vinstra, tapaðist síðastl. vor frá Ásbjarn- arstöðum í Stafholtstungum. Sá er hestsins yrði var, er beðinn að gera viðvart símleiðis að Siðu- múla. Hel Signrðar Nordals er komið út á hollensku í smekklegri útgáfu. Þessi kvæði Nordals í óbundnu máli -eru með því fegursta í ný- íslenskum bókmentum og væri æskilegt að þau kæinu út á fleiri Evróputungum. Dómar þeir uin bókina, er hingað hafa borist, eru mjög loflegir. Sænskur fyrirlesari á Háskól- anum. Ungur sænskur norrænufræð- ingur að nafni Strömbáck dvel- ur hjer í vetur og hygst að semja doktorsritgerð hjer um forn norræn fræði. Jafnframt mun hann flytja fýrirlestra áj háskólanum um Fröding og um sænska tungu. Prentsmiðjan Gutenberg. sumir verði ineð öllu áttaviltir. Vjer sjáum strauma útlendrar menningar og ómenningar streyma yfir þjóðlifið, og vitum að margt það, sem vjer áttum verðmætast og best, er nú í veði. Jeg minnist þess, að fyrir 21 ári sagði Viggo Stuckenberg, að það væri von sín, að íslendingar hefðu yfirburði til þess að færa sjer í nyt öll andleg og verkleg menningartæki nútímans, án þess að grundvöllur hinnar fornu íslensku menningar hagg- aðist. Þá sömu von hafa auðvit- að allir góðir Islendingar, því að annars væri til einskis barist. Það er hamingja og æviraun vorrar kynslóðar, að hún hefir lifað mikil aldahvörf. Þess er sagt dæmi, að þegar kristni var lögtekin, hafi fornar ættfylgjur reiðst og flúið brott. Vjer vonum að gamlar íslenskar kynfylgjur hverfi ekki úr landi, þrátt fyrir öll siðaskifti. Það er sögulegt hlutverk þeirra manna, sem nú eru á ljettasta skeiði, og þeirra, sem eru að vaxa úr grasi, að fleyta þjóðarfarinu yfir þau blindsker og boða ,sem allir vita að fram undan eru.. Vjer verðum dæmd- ir eftir því einu, hvort vjer höf- um burði og menningu til þess. (Úr Minningarriti landssímans) -

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.